Fréttablaðið - 21.05.2015, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 21.05.2015, Blaðsíða 1
FRÉTTIR Tískukona Birtu Blín dreymir um að verða fatahönnuð-ur. Hún hefur mikinn áhuga á tísku og öllu sem henni fylgir. SÍÐA 4 I White Instant-vörurnar gera tennurnar hvítari og fjarlægja einnig bletti án þess að innihalda vetnisperoxíð,“ segir Karen Elva Smáradóttir, markaðsfulltrúi Actavis.„Margir eru með viðkvæmar tennur og góma og eiga erfitt með að nota tannhvíttunarvörur. iWhite Instant-tannhvíttunarvörurnar innihalda ekki vetn-isperoxíð og henta því vel þeim sem eru með við-kvæmar tennur eða góma. iWhite Instant-vörulínan samanstendur af tveimur vörum, annars vegar setti með 10 fyrirfram fylltum gómum og hins vegar tannhvíttunartannkremi,“ útskýrir Karen.IWHITE INSTANT-SETT MEÐ 10 FYLLTUM GÓMUM:Hvítir kalsíumkristallar í iWhite Instant geta gert tennurnar allt að 8 tónum hvítari. Virk innihaldsefni:• Hvítir kalsíumkristallar fylla yfirborð tanna og styrkja glerung þeirra.• PAP (Phthalimido Peroxy Caproic Acid) vinnur gegn tannsýklu og fjarlægir litabreytingar.Notkun: Fyrir hámarksárangur er iWhite Instant notað í 20 mínútur á dag, fimm daga í röð. Áhrifin endast í nokkrar vikur eftir því hvað viðkomandi borðar og drekkur. iWhite Instant er milt og má vel nota 1-2 góma eftir þörfum til að fríska upp á brosið. Góm- arnir eru í lofttæmdum umbúðum og fyrirframfyllt- ir með virka efninu. Þeir henta öllum, bæði í efri og neðri góm. IWHITE IN-STANT-TANN-HVÍTTUNAR-TANNKREM iWhite Instant-tannkrem hent-ar til daglegra nota. Tannkrem-ið gerir te tönnunum án þess að hafa áhrif á yfirborð tannanna. • Örkristallar fjarlægja bletti af tönnunum án þess að skaða glerunginn. • Pólýfosfat ver tennurnar gegn myndun nýrra bletta með því að hindra uppsöfnun tannsýklu. BJARTARA BROSACTAVIS KYNNIR iWhite Instant-tannhvíttunarvörurnar eru mildar bæði á tennur og góma. iWhite Instant-vörurnar fást í apótekum. Gott starf Jóhanna Herdís Sævarsdóttir starfar á munaðarleysingja heimili í Nepal. Nýlega sendi móðir hennar íslenska ullarsokka til allra á heimilinu. SÍÐA 2 BJARTARA BROS iWhite Instant-vörurnar hvítta tennurnar um allt að átta tóna. Fást í apótekum. TÆKIFÆRISGJAFIR Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 www.tk.is - mikið af frábærum tilboðum 10% afsláttur 20% afsláttur af öllum buxum frá Pulz Jeans Tvær síddir! Stærðir 34-46 Opið til kl 21 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Fimmtudagur 20 SÉRBLAÐ Fólk Sími: 512 5000 21. maí 2015 118. tölublað 15. árgangur LÍFIÐ Ýmsir kostir fylgja því að vera hluti af bresku kon- ungsfjölskyldunni. 40 SPORT Aðeins einn hefur skorað meira en Gylfi á móti bestum liðunum. 48 bbbbbb FYENS STIFTSTIDENDE w w w . f o r l a g i d . i s KOMIN! Opið til 21 í kvöld 365.is Sími 1817 Til hvers að flækja hlutina? SJÁLFKRAFA í BESTA ÞREP! VORBLÍÐUNNI ER MISSKIPT Á LANDINU Á vef Vegagerðarinnar er að finna vefmyndavélar þar sem vegfarendur geta í rauntíma kynnt sér aðstæður á hinum og þessum vegum landsins. Þessi skjáskot, sem öll eru tekin á sama tíma, tuttugu og fimm mínútur gengin í ellefu í gærmorgun, sýna hvernig vorveðrið er misblítt hér og hvar á landinu. Efst í vinstra horni má sjá vorrigninguna sem gladdi gróður á Suðurlandi, en myndin er tekin á Sandskeiði austur af Reykjavík. Beint fyrir neðan er blíðviðri á Brekknaheiði, sem er um það bil eins langt frá borginni og hægt er að komast. Fyrir vestan og austan er svo allt á kafi í snjó og lítið um sumarstemningu. MYNDIR/VEGAGERÐIN SKOÐUN Bjarni Þorsteinsson skrifar um leti, velsæld, stjórn- endur og Boss-skyrtur. 24 KJARAMÁL Kostnaður og óþægindi kaupenda og seljenda fasteigna á höfuðborgarsvæðinu getur verið verulegur vegna verkfalls félags- manna BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Lán fást ekki afgreidd og eignir ekki afhentar, nema gegn íþyngjandi skilmálum um greiðslu seðlabankavaxta á meðan greiðslur tefjast. Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, segir algengt að fólk semji um sex prósenta vexti á greiðslur sem tefjast, en það eru lægstu seðlabankavextir. Dæmi eru um að fólk hafi lent í umtalsverðum hremmingum í fasteignakaupum, svo sem vegna þess að standa uppi húsnæðislaust þegar það þarf að yfirgefa fyrra húsnæði á umsömdum tíma, en fær ekki nýja eign afhenta vegna verkfallsins. Þá eru vaxtagreiðsl- urnar í sumum tilvikum viðbótar- kostnaður sem fólk hafði ekki gert ráð fyrir, en hafði þó reynt á þol- rif útgjaldarammans hjá sér í fast- eignakaupunum. „Þetta er auðvitað farið að valda miklum óþægindum, bæði fyrir kaupendur og seljendur,“ segir Ingibjörg. Um 7.200 skjöl bíða þinglýsingar hjá sýslumanni og líklegt að meiri- hluti þeirra tengist fasteignavið- skiptum. - vh, óká / sjá síðu 6 Viðbótarkostnaður getur verið verulegur Verkfall lögfræðinga hjá Sýslumanninum í Reykjavík veldur bæði kaupendum og seljendum fasteigna vandræðum. Fólk fær ekki afhent og lán eru ekki afgreidd. MENNING Stórstjarnan Stuart Skelton syngur Peter Grimes í Hörpu. 34 HEILBRIGÐISMÁL Heilsa þeirra sem eru með full- orðinssykursýki batnar við 5:2 kúrinn. Þetta eru niður stöður rannsóknar Kerstin Brismar, prófess- ors við Karólínsku stofnunina í Svíþjóð. Þeir sem tileinka sér kúrinn borða 500 til 600 kaloríur tvo daga vikunnar en hina dagana fimm er matar- æðið hefðbundið. Prófessorinn ákvað að fá einstaklinga sem glíma við ofþyngd, háan blóðþrýsting og fullorðinssyk- ursýki á byrjunarstigi til að prófa 5:2 kúrinn til að komast að því hvaða áhrif hann hefði á heilsu þeirra. Áhrifin á þá sem ekki voru með fullorð- inssykursýki voru einnig góð en þeir voru grennri við upphaf rannsóknar- innar og grenntust ekki jafnmikið. Mælingar á kólesteróli, blóðþrýst- ingi, blóðsykri og bólgu leiddu í ljós jákvæðar breytingar. Sjónvarpsmaðurinn og lækn- irinn Michael J. Mosley kynnti 5:2 kúrinn árið 2012. - ibs / sjá síðu 16 Prófessor við Karólínsku stofnunina í Svíþjóð sannreynir ágæti megrunarkúrs: 5:2 kúr bætir heilsu sykursjúkra FÓLK María Ólafsdóttir stígur á sviðið í Vín í kvöld og flytur framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Í gærkvöldi söng María fyrir dómara keppn- innar og var að sögn viðstaddra áberandi af- slöppuð þegar hún steig á svið- ið, þrátt fyrir að um gríðarlega mikilvægt atriði væri að ræða. Dómararnir hafa fimmtíu pró- senta vægi á móti símakosning- unni sem fram fer í kvöld. - ga /sjá síðu 54 Ísland númer 12 í röðinni: María pollróleg í dómarasöng MARÍA ÓLAFSDÓTTIR Spurningarmerki við jafnan rétt til náms Meirihluti nemenda sem innritast á bóknámsbrautir framhaldsskóla lýkur námi, en aðeins einn af hverjum sjö af þeim verr stöddu. 12 Hnýtir flugur með konum Einn þekktasti veiðiblaðamaður heims leggur áherslu á að kenna konum fluguhnýtingar. Sportið vanti fleiri konur. 2 Vill dómaraefni í kastljósið Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, vill að dómara- efni við Hæstarétt svari spurningum í sjónvarpi. 4 Tjörnin of lítil fyrir CCP For- maður efnahags- og viðskiptanefnd- ar segir mikilvægt að ríghalda ekki í fyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. 10 Stál í stál á þingi Engir samningar hafa náðst um þinglok á Alþingi. Stemningin er sögð við frostmark. Þingmenn snupra hver annan úr pontu og með frammíköllum. 14 FROSTI SIGURJÓNSSON 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 0 -6 8 B C 1 7 6 0 -6 7 8 0 1 7 6 0 -6 6 4 4 1 7 6 0 -6 5 0 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.