Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.05.2015, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 21.05.2015, Qupperneq 56
21. maí 2015 FIMMTUDAGUR| SPORT | 48 Mörkin: 0-1 Sören Frederiksen (6.), 1-1 Albert Brynjar Ingason (22.), 1-2 Skúli Jón Friðgeirsson (35.), 1-3 Þorsteinn Már Ragnarsson (90.). FYLKIR (4-3-3): Bjarni Halldórsson 5 - Stefán Ragnar Guðlaugsson 5, Tonci Radovnikovic 5, Ásgeir Eyþórsson 6, Daði Ólafsson 6 - Elís Rafn Björnsson 5, Ásgeir Börkur Ásgeirsson 6, Oddur Ingi Guðmundsson 4 (87. Kolbeinn Birgir Finns- son -)- Ragnar Bragi Sveinsson 4 (78. Ingimundur Níels Óskarsson -), Davíð Einarsson 4 (64. Andrés Már Jóhannesson 5), Albert Brynjar Ingason 8. KR (4-3-3): Stefán Logi Magnússon 6 - Gonzalo Balbi 7, Skúli Jón Friðgeirsson 8*, Rasmus Christiansen 5, Gunnar Þór Gunnarsson 6 - Jónas Guðni Sævarsson 7, Pálmi Rafn Pálmason 6, Jacob Schoop 7 - Óskar Örn Hauksson 7 (85. Grétar S. Sigurðarson -), Sören Fredriksen 6 (77. Almarr Ormarsson -), Gary Martin 5 (56. Þorsteinn Már Ragnarsson 6). Skot (á mark): 10-14 (3-6) Horn: 4-4 Varin skot: Bjarni Þórður 3 - Stefán Logi 2 1-3 Fylkisvöllur Áhorf: 1.190 Þóroddur Hjaltalín (6) visir.is Meira um leiki gærkvöldsins PEPSI DEILDIN 2015 FH 4 3 0 1 9-4 9 Stjarnan 4 2 2 0 6-3 8 KR 4 2 1 1 8-6 7 Fjölnir 4 2 1 1 3-3 7 Víkingur 4 1 3 0 8-6 6 Breiðablik 4 1 3 0 5-4 6 Leiknir 4 1 2 1 6-4 5 Fylkir 4 1 2 1 6-5 5 Valur 4 1 1 2 4-6 4 ÍA 4 1 1 2 3-6 4 Keflavík 4 0 1 3 2-7 1 ÍBV 4 0 1 3 2-8 1 NÆSTU LEIKIR Mánudagur 25. maí: 17.00 KR-ÍBV 19.15 Valur-Fjölnir, Keflavík-Fylkir. Þriðjudagur 26. maí: 19.15 Leiknir-Víkingur, ÍA-Breiðablik, 20.00 Stjarnan-FH. Mörkin: 1-0 Höskuldur Gunnlaugsson (81.). BREIÐABLIK (4-3-3): Gunnleifur Gunnleifsson 8* - Guðmundur Friðriksson 5, Elfar Freyr Helgason 6, Damir Muminovic 6, Kristinn Jónsson 6 - Oliver Sigurjónsson 6, Arnþór Ari Atlason 6, Andri Rafn Yeoman 5 (68. Atli Sigurjónsson 6) - Guðjón Pétur Lýðsson 6 (93. Olgeir Sigurgeirsson -), Höskuldur Gunnlaugsson 7 (83. Davíð Kristján Ólafsson -), Ellert Hreinsson 3. VALUR (4-3-3): Ingvar Kale 6 - Baldvin Sturluson 6, Thomas Guldberg Christensen 6, Orri Sigurður Ómarsson 6, Bjarni Ólafur Eiríkisson 6 - Haukur Páll Sigurðsson 6 - (21. Ian Williamson 6), Andri Fannar Stefánsson 6, Kristinn Freyr Sigurðsson 8 - Sigurður Egill Lárusson 5, Andri Adolphson 7 (77. Tómas Óli Garðarsson -), (82. Daði Bergsson -), Patrick Pedersen 6 . Skot (á mark): 11-15 (6-5) Horn: 3-5 Varin skot: Gunnleifur 5 - Ingvar 4 1-0 Kópavogsvöllur Áhorf: 1.246 Erlendur Eiríksson (7) Mörkin: 0-1 Halldór Kristinn Halldórsson (2.), 1-1 Víðir Þorvarðarson (20.), 1-2 Ólafur Hrannar Kristjánsson (29.), 2-2 Ian Jeffs (69.). ÍBV (4-4-2): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Bene- dikt Októ Bjarnason 4, Avni Pepa 6, Hafsteinn Briem 6, Jón Ingason 7 - Víðir Þorvarðarson 6 (86., Dominic Khori Adams -), Ian Jeffs 7*, Mees Junior Siers 6, Aron Bjarnason 5 - Bjarni Gunnarsson 5 (66., Jonathan Glenn 5), Gauti Þorvarðarson 6 (74., Gunnar Þorsteinsson -). LEIKNIR (4-4-2): Eyjólfur Tómasson 5 - Eiríkur Ingi Magnússon 5, Edvard Börkur Óttharsson 5, Halldór Kristinn Halldórsson 6 (27., Gestur Ingi Harðarson 5), Charley Fomen 5 - Ólafur Hrannar Kristjánsson 7 (75., Elvar Páll Sigurðsson -), Atli Arnarson 5, Sindri Björnsson 5, Amath Diedhiou 6 - Hilmar Árni Halldórsson 6, Kolbeinn Kárason 3 (79., Kristján Páll Jónsson -). Skot (á mark): 8-13 (5-5) Horn: 6-2 Varin skot: Guðjón Orri 3 - Eyjólfur 3 2-2 Hásteinsvöllur Áhorf: 645 Pétur Guðmunds. (3) Mörkin: 1-0 Atli Viðar Björnsson (29.), 2-0 Brynjar Ásgeir Guðmundsson (39.), 3-0 Arnór Snær Guð- mundsson, sjm (55.), 4-0 Jeremy Serwy (72.), 4-1 Arsenij Buinickij (79.). FH (4-4-2): Róbert Örn Óskarsson 5 - Jón Ragnar Jónsson 7, Pétur Viðarsson 6, Brynjar Ásgeir Guðmundsson 7, Böðvar Böðvarsson 7 - Atli Guðnason 8, Davíð Þór Viðarsson 7, Bjarni Þór Viðarsson 8* (80. Þórarinn Ingi Valdimarsson -), Sam Hewson 7 - Steven Lennon 7 (69. Jeremy Serwy 6), Atli Viðar Björnsson 7 (85. Kristján Flóki Finnbogason -). ÍA (4-5-1): Árni Snær Ólafsson 6 - Þórður Þor- steinn Þórðarson 4, Ármann Smári Björnsson 4, Arnór Snær Guðmundsson 3 (73. Gylfi Veigar Gylfason -), Teitur Pétursson 4 - Marko Andelkovic 3 (70. Arsenij Buinickij 6), Jón Vilhelm Ákason 5, Albert Hafsteinsson 3, Arnar Már Guðjónsson 3, Ásgeir Marteinsson 2 - Garðar Gunnlaugsson 5. Skot (á mark): 18-6 (9-4) Horn: 10-3 Varin skot: Róbert 3 - Árni Snær 6 4-1 Kaplakrikav. Áhorf: 1.632 Vilhjálmur Alvar (6) Mörkin: 1-0 Rolf Toft (1.), 1-1 Alan Lowing, sjm (20.), 2-1 Andri Rúnar Bjarnason (41.), 2-2 Jeppe Hansen (45.). VÍKINGUR (4-3-3): Denis Cardaklija 5 - Dofri Snorrason 6, Milos Zivkovic 6, Alan Lowing 6, Halldór Smári Sigurðsson 5 - Finnur Ólafsson 6 (75. Ívar Örn Jónsson -), Igor Taskovic 7*, Haukur Baldvinsson 6 - Davíð Örn Atlason 6 (59. Arnþór Ingi Kristinsson 5), Rolf Toft 6 (70. Pape Mamadou Faye 5), Andri Rúnar Bjarnason 7. STJARNAN (4-3-3): Gunnar Nielsen 6 - Heiðar Ægisson 6, Daníel Laxdal 6, Brynjar Gauti Guð- jónsson 6, Hörður Árnason 5 - Þorri Geir Rúnarsson 7, Pablo Punyed 6 (59. Veigar Páll Gunnarsson 6), Halldór Orri Björnsson 7 - Arnar Már Björgvinsson 6 (66. Þórhallur Kári Knútsson 5), Ólafur Karl Finsen 5, Jeppe Hansen 6 (69. Garðar Jóhannsson 5). Skot (á mark): 14-9 (6-4) Horn: 8-3 Varin skot: Denis 2 - Gunnar 4 2-2 Víkingsvöllur Áhorf: 1.270 Gunnar Jarl Jónsson (8) Mörkin: 1-0 Þórir Guðjónsson, víti (82.) FJÖLNIR (4-3-3): Þórður Ingason 6 - Guðmundur Böðvar Guðjónsson 6, Daniel Ivanovski 7, Berg- sveinn Ólafsson 7*, Viðar Ari Jónsson 7 - Ólafur Páll Snorrason 6 (74. Mark Charles McGee -), Gunnar Már Guðmundsson 6, Emil Pálsson 4 - Aron Sigurðarson 5 (69. Birnir Snær Ingason 5), Guðmundur Karl Guðmundsson 4, Þórir Guð- jónsson 6. KEFLAVÍK (4-3-3): Richard Arends 6 - Insa Bohigues Fransisco 6, Einar Orri Einarsson 7, Haraldur Freyr Guðmundsson 7, Magnús Þórir Matthíasson 5 - Guðjón Árni Antoníusson 5, Hólmar Örn Rúnarsson 6, Indriði Áki Þorláksson 4 (65. Daníel Gylfason 5) - Frans Elvarsson 3, Samuel Jimenez Hernandez 5 (78. Jóhann Birnir Guðmundsson -), Hörður Sveinsson 4 (65. Magnús Sverrir Þorsteinsson 5). Skot (á mark): 12-10 (6-4) Horn: 3-5 Varin skot: Þórður 4 - Arends 5 1-0 Fjölnisvöllur Áhorf: 768 Valgeir Valgeirsson (5) FÓTBOLTI Mark Gylfa Þórs Sigurðs- sonar á móti Manchester City um síðustu helgi dugði ekki til stiga á móti fráfarandi Englandsmeistur- um en sá til þess að íslenski lands- liðsmaðurinn hjá Swansea City komst í fámennan hóp. Fréttablaðið skoðaði markaskor leikmanna í ensku úrvalsdeildinni og einkum það á móti hvaða liðum þeir hafa skorað. Niðurstöðurnar ýta enn frekar undir það hversu flott tímabil Gylfi hefur átt með Swansea í vetur. Gylfi hefur sýnt það og sannað að Tottenham var að missa frá- bæran leikmann frá White Hart Lane síðasta sumar. Það sem stendur þó líklega upp úr eru samt mörkin hans Gylfa á móti bestu liðum deildarinnar því hann skor- aði sitt fimmta mark á móti topp sex liði í City-leiknum. Argentínumaðurinn Sergio Agüero er reyndar í sérflokki bæði á þessum lista sem og á sjálf- um markalistanum. Agüero hefur skoraði 11 af 25 mörkum sínum í ensku úrvalsdeildinni í tíu leikj- um sínum á móti sex efstu liðun- um. Hann skoraði þó fimm mörk í tveimur leikjum við Tottenham og var því „bara“ með tveimur mörk- um meira en Gylfi á móti liðunum í fimm efstu sætunum. Deilir öðru sætinu með Kane Gylfi deilir öðru sætinu með spút- nikstjörnunni Harry Kane hjá Tot- tenham en báðir hafa þeir skor- að fimm mörk gegn bestu liðum deildarinnar. Kane þakkað Gylfa reyndar fyrir framfarastökkið sitt því Gylfi var með honum á ótal auka- æfingum þegar þeir voru saman hjá Spurs. Þeim sem þekkja vel til Gylfa kemur ekki mikið á óvart að hann hafi verið tilbúinn að fínpússa spyrnutækni sína utan venjulegra æfinga. Saido Berahino hjá West Brom- wich Albion nálgaðist Gylfa reynd- ar með því að skora tvö mörk í 3-0 sigri á toppliði Chelsea á mánu- dagskvöldið en hann hafði „bara“ skoraði tvö mörk í hinum tíu leikj- um sínum á móti efstu liðunum og fékk því ekki inngöngu í hóp Bestur á móti þeim bestu Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað fi mm af sjö mörkum sínum á móti sex efstu liðum ensku úrvalsdeildar- innar. Aðeins einn maður hefur gert betur á þessu tímabili og það er markakóngurinn Sergio Agüero. FLEST MÖRK Á MÓTI SEX EFSTU LIÐUNUM Í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI 2014-15: SERGIO AGÜERO, MAN. CITY 11 (2 á móti Arsenal, 3 á móti Manchester United, 1 á móti Liverpool og 5 á móti Tottenham). GYLFI ÞÓR SIGURÐSSON, SWANSEA 5 (1 á móti Manchester City, 1 á móti Arsenal, 1 á móti Manchester United, 1 á móti Liverpool og 1 á móti Tottenham). HARRY KANE, TOTTENHAM 5 (2 á móti Chelsea, 2 á móti Arsenal, 1 á móti Liverpool). Charlie Austin, Queens Park Rangers 4 Eden Hazard, Chelsea 4 Olivier Giroud, Arsenal 4 Saido Berahino, West Bromwich Albion 4 Leonardo Ulloa, Leicester 4 Diafra Sakho, West Ham 4 Juan Mata, Manchester United 4 Steven Naismith, Everton 4 Bafetimbi Gomis, Swansea 4 Jason Puncheon, Crystal Palace 4 Diego Costa (Chelsea), Christian Benteke (Aston Villa), Wayne Rooney (Manchester United), Graziano Pellè (Southampton), Papiss Demba Cissé (Newcastle), Steven Gerrard (Liverpool), Sung-Yong Ki (Swansea), Glenn Murray (Crystal Palace), Kevin Mirallas (Everton), Ayoze Pérez (Newcastle), David Nugent (Leicester), Dusan Tadic (Southampton), Cheikhou Kouyaté (West Ham), Abel Hernández (Hull) allir 3 mörk GOLF Gísli Sveinbergsson úr Keili og Sunna Víðisdóttir úr GR verða stigameistarar í lok tímabilsins ef marka má spá sérfræðinga sem kynnt var á kynningarfundi Eimskipsmótaraðarinnar í gær. Fyrsta mót keppnis- tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi fer fram um helgina á Hólmsvelli í Leiru hjá Golfklúbbi Suður- nesja. Alls verða mótin sex á Eimskipsmótaröðinni. Sunna fékk 53 stig af alls 80 mögulegum í spá sér- fræðinganna sem valdir voru af GSÍ. Þar á eftir komu þær Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK (46), Ragnhildur Kristinsdóttir, GR (39), Karen Guðnadóttir, GS (31) og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR (17). Gísli fékk 51 stig af alls 80 mögulegum en þar á eftir komu þeir Kristján Þór Einarsson, GM (46), Haraldur Franklín Magnús, GR (26), Guðmundur Ágúst Kristjáns- son, GR (20), og Axel Bóasson, GK (19). - óój Gísla og Sunnu spáð velgengni í sumar 5 5 11 þeirra Agüeros, Gylfa og Kane. Gylfi hefur skoraði á móti öllum liðunum á topp sex nema Englands- meisturum Chelsea. Gylfi spilaði í 180 mínútur í leikjunum við læri- sveina Jose Mourinho en Swansea tapaði þeim báðum stórt, fyrst 4-2 á Stamford Bridge og svo 5-0 á heimavelli sínum. Gylfi gaf tóninn strax í fyrsta leik með því að leggja upp fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinn- ar og skora síðan sigurmarkið í leik Swansea á móti Manchester United á Old Trafford í fyrstu umferðinni. Gylfi skoraði síðan stórglæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í heima- sigri á Arsenal og skoraði bæði á móti sínum gamla knattspyrnu- stjóra (Brendan Rodgers hjá Liver- pool) og sínum gömlu félögum í Tottenham en bæði mörkin komu í tapleikjum á útivelli. Fimmta markið kom síðan á móti City um síðustu helgi og það var klassískt Gylfamark þar sem hann fékk að leggja boltann fyrir sig fyrir framan vítateiginn og þá er ekki að sökum að spyrja. Leggur meira upp á móti hinum Gylfi spilaði alla tólf leikina á móti sex efstu liðunum í vetur og var með fimm mörk og eina stoðsend- ingu í þeim. Hann var síðan með tvö mörk og níu stoðsendingar í 20 leikjum á móti liðunum í sjöunda til tuttugasta sæti. Gylfi er í hópi markahæstu manna Swansea-liðsins á tíma- bilinu en aðeins þeir Wilfried Bony (9 mörk, fór til Manchester City í janúar) og Sung-Yong Ki (8 mörk) hafa skorað fleiri. Lokaleikur liðsins er á móti Crystal Palace á útivelli á sunnu- daginn en Gylfi lagði upp mark fyrir umræddan Bony í 1-1 jafn- tefli í fyrri leiknum. Crystal Palace er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og það er því ljóst að Gylfi skorar ekki fleiri mörk á móti efstu liðunum á þessu tímabili. Þá eiga leikmenn með fjögur slík mörk líka möguleika á að bæta við í síðustu umferðinni á sunnudaginn en þeir Saido Berah- ino (leikur við Arsenal í loka- umferðinni) og Steven Nai smith (Totten ham) þurfa báðir bara eitt mark til að komast í hópinn. ooj@frettabladid.is FIMMTA MARKIÐ Gylfi Þór Sigurðsson fagnar markinu á móti Man. City um síðustu helgi. FRÉTTABLAÐIÐ/EPA HETJAN Höskuldur Gunnlaugsson tryggði fyrsta sigur Blika í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR EITT STIG Á KJAFT Víkingur og Stjarnan gerðu jafntefli í hörkuleik í Víkinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR SPORT FÓTBOLTI FH er komið á topp Pepsi-deildar karla eftir öruggan sigur á ÍA í gær. ÍA hefur ekki unnið í Krikanum síðan 2001. Leikurinn var sögulegur fyrir þær sakir að Atli Viðar Björnsson skoraði sitt 100. mark í efstu deild. Hann er fjórði leikmaðurinn sem kemst í 100 marka klúbbinn. Eyjamenn náðu loksins að skora sín fyrstu mörk í deildinni í sumar. Þau dugðu fyrir fyrsta stiginu. Það kom gegn Leikni sem lét fresta leiknum til 19.15 þar sem nokkrir leikmanna liðsins urðu sjóveikir af ferðinni út í Eyjar. Blikar urðu svo ekki fyrsta liðið til að byrja mótið með fjórum jafnteflum. Loksins kom sigur hjá þeim er Valur kom í heimsókn. - hbg Atli Viðar komst í 100 marka klúbbinn og ÍBV fékk stig 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 8 F B 0 6 4 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 2 -F E 5 C 1 7 6 2 -F D 2 0 1 7 6 2 -F B E 4 1 7 6 2 -F A A 8 2 8 0 X 4 0 0 7 B F B 0 6 4 s _ 2 0 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.