Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2009, Page 23
miðvikudagur 3. júní 2009 23Dægradvöl
16.20 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt
(1:6) Stutt samantekt frá keppni gærdagsins á
Smáþjóðaleikunum á Kýpur. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur Bein útsend-
ing frá leik karlaliða Íslands og Kýpur í körfubolta.
Síðasti leikur þjóðanna endaði með handalögmál-
um og Kýpverjar fóru í einhverra mánaða bann og
Ísland gat ekki mætt á verðlaunaafhendinguna
vegna láta.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) Bandarísk þáttaröð
um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin
aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út
tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden
Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og
America Ferrera fékk verðlaunin sem besta
leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal
leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark
Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric
Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz.
20.55 Svipmyndir af myndlistarmönnum -
Þórdís Aðalsteinsdóttir (Portraits of Carnegie Art
Award 2008) Í stuttum þáttum er brugðið upp
svipmyndum af myndlistarmönnum sem tóku þátt
í Carnegie Art Award samsýningunni 2008.
Sýningin var sett upp í átta borgum í sjö löndum,
þar á meðal á Íslandi.
21.00 Cranford (2:5) Bresk þáttaröð byggð á þremur
skáldsögum eftir Elizabeth Gaskell um þorpslíf í
Cheshire um 1840. Tvær fullorðnar systur bjóða
gamalli vinkonu að búa hjá sér og nýi læknirinn
innleiðir nýjar lækningaaðferðir og bræðir hjörtu
kvenna. Meðal leikenda eru Judy Dench, Francesca
Annis, Eileen Atkins, Michael Gambon, Philip
Glenister, Lesley Manville, Julia McKenzie, Imelda
Staunton og Greg Wise.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Smáþjóðaleikarnir á Kýpur - Samantekt
Stutt samantekt frá keppni dagsins á
Smáþjóðaleikunum á Kýpur.
22.35 Eva Joly Norsk heimildamynd um Evu Joly sem
á vordögum var ráðin ráðgjafi embættis sérstaks
saksóknara hér á Íslandi. Allir vita hver hún er en
hvað vitum við um hana; líf, starf og persónu
þessarar konu sem á óvenjulegan feril að baki? Í
fjölmiðlum er daglega talað um peningaþvætti,
skattaparadísir og spillingu. Í átta ár var Eva Joly í
aðalhlutverki sem rannsóknardómari í Elf-málinu
og þjarmaði þar að spilltum frönskum stjórnmála-
og kaupsýslumönnum. Margir óttast hana og hún
á jafnmarga óvini og vini. Hún er lítið fyrir að tala
um sjálfa sig og í þessum þætti er birt fyrsta
viðtalið sem hún veitti um sjálfa sig og störf sín.
23.30 Fréttaaukinn Endursýndur þáttur frá
sunnudegi.
00.00 Kastljós Endursýndur þáttur.
00.30 Dagskrárlok
næst á dagskrá
STÖÐ 2 SporT
STÖÐ 2 bíó
SjónvarpiÐ STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra,
Stóra teiknimyndastundin, Bratz
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
09:30 Doctors (19:25) (Læknar)
09:55 Doctors (20:25) (Læknar)
10:20 Gilmore Girls (Mæðgurnar)
11:05 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur
spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar.
Hann fær góða viðmælendur í heimsókn og auk
þess verður boðið upp á tónlistaratriði og ýmsar
uppákomur.
11:50 Grey’s Anatomy (1:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða
óljós.
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Hollyoaks (203:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á
Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan
1995.
13:25 Newlywed, Nearly Dead (9:13) (Brestir í
hjónaböndum) Það er ekki tekið út með sældinni
að vera genginn í það heilaga, búinn að binda sig
tryggðarböndum til lífstíðar. Reynsla margra er sú
að þótt sambúðin hafi verið dans á rósum þá sé
hjónalífið allt annar handleggur og það komi strax
í ljós að hveitibrauðsdögum loknum. Þetta sannar
sú staðreynd að skilnaðartíðni er hæst eftir
fjögurra mánaða hjónaband. Newlyweds, Nearly
Dead eru í senn stórskemmtilegir og afar gagnlegir
þættir þar sem við sjáum nýgift hjón í bullandi
kreppu fá allnýstárlega aðstoð frá færustu
hjónabandsráðgjöfum.
13:55 E.R. (15:22) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra
sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá
upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði
George Clooney að stórstjörnu en hann fer með
stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger-
ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem
erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá
nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf
og dauða.
14:45 The O.C. (25:27) (The O.C.) Stöð 2 Extra og Stöð
2 endursýna þessa vinsælu þáttaröð frá upphafi.
Orange-sýsla í Kaliforníu virðist vera friðsæl
paradís þar sem lífið leikur við bæjarbúa. Þegar við
kynnumst þeim betur koma hins vegar
leyndarmálin í ljós. Með aðalhlutverk fara Rachel
Bilson, Mischa Barton, Adam Brody, Benjamin
McKenzie og Peter Gallagher.
15:40 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblökumaðurinn,
Ben 10, Stóra teiknimyndastundin, Litla risaeðlan
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í
tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur
utan sem innan fyrirtækisins.
17:33 Nágrannar (Neighbours) Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í búar
þar einkar skrautlegir og skemmtilegir.
17:58 Friends (6:25) (Vinir) Bestu vinir allra
landsmann eru nú komnir aftur í sjónvarpið. Ein
vinsælasta sjónvarpssería sem gerð hefur verið og
ekki að ástæðulausu. Fylgstu með Ross, Rachel,
Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun.
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu
tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og
mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir.
19:35 The Simpsons (1:25) (Simpson-fjölskyldan 8)
Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna
óborganlegu og hversdagsleika hennar.
20:00 Gossip Girl (18:25) (Blaðurskjóða) Einn
vinsælasti framhaldsþátturinn í bandarísku
sjónvarpi. Þættirnir eru byggðir á samnefndum
metsölubókum og fjalla um líf ungra, fordekraðra
krakka sem búa á Manhattan í New York. Þótt
dramatíkin sé ótæpileg þá snúast áhyggjur þessa
unga fólks fyrst og síðast um hver baktali hvern,
hver sé með hverjum og hvernig eigi að klæðast í
næsta glæsipartíi.
20:45 Grey’s Anatomy (24:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða
óljós.
21:30 The Closer (7:15) (Málalok) Fjórða sería
þessara hörkuspennandi lögregluþátta um Brendu
Leigh Johnson sem leiðir sérstaka morðrannsókna-
deild innan hinnar harðsvíruðu lögreglu í Los
Angeles. Á milli þess að leysa flókin sakamál og
sinna viðkvæmu einkalífi sínu, þarf hún stöðugt að
glíma við íhaldssemi og ofríki karlanna.
22:15 Oprah.
23:00 Sex and the City (10:18) (Beðmál í borginni)
Stöð 2 Extra og Stöð 2 sýna eina eftirminnilegustu
og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and
the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það
sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að
meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York.
23:25 In Treatment (4:43) (In Treatment) Þetta er
ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um
sálfræðinginn Paul Weston sem sálgreinir
skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem
þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum
og sláandi leyndarmálum. Þættirnir hafa vakið
óskipta athygli og mikið lof gagnrýnenda.
23:55 The Mentalist (16:23) (Bloodshot)
00:40 E.R. (15:22) (Bráðavaktin)
01:25 Sjáðu
01:55 Weeds (1:15) (Grasekkjan)
02:20 Weeds (2:15) (Grasekkjan)
02:50 In the Mix (Stjörnugæsla)
04:25 Grey’s Anatomy (24:24) (Læknalíf)
05:10 Fréttir og Ísland í dag
08:00 Manchester United: The Movie (Rauðu
djöflarnir) Við fylgjumst með liði Manchester
United sigra þrennuna eftirsóttu: FA-bikarinn,
úrvalsdeildina og Meistaradeildina.
10:00 License to Wed (Giftingarleyfi) Rómantísk
gamanmynd um Sadie and Ben sem eru yfir sig
ástfangin og hafa hug á því að ganga í það heilaga.
Það er aðeins eitt vandamál, presturinn er
léttgeggjaður og þarf að leggja blessun sína yfir
sambandið. Hann skiptir sér af nánast öllu sem
viðkemur þeirra persónulega lífi og heimtar að þau
gangi í gegnum strangt námskeið á sínum vegum
og setur hin ótrúlegustu skilyrði sem þau þurfa að
uppfylla fyrir brúðkaupið. Með aðalhlutverk fara
Robin Williams, Mandy Moore og John Krasinski.
12:00 Matilda (Matthildur) Matthildur er stúlka sem
býr yfir einstökum hæfileikum. Hún er fær um að
ná árangri í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur.
Hæfileikarnir eru þó enn öllum huldir því foreldrar
hennar eru of uppteknir við sitt. Það er ekki fyrr en
Matthildur fer í skóla sem ástandið batnar og
boltinn fer að rúlla.
14:00 Manchester United: The Movie (Rauðu
djöflarnir)
16:00 License to Wed (Giftingarleyfi)
18:00 Matilda (Matthildur)
20:00 Yes (Svarið) Dramatísk mynd um konu sem er
föst í ástlausu hjónabandi og ákveður að upplifa
rómantískt ástarævintýri með ókunnugum manni.
22:00 Gattaca (Genaglæpir)
00:00 Syriana
02:05 The Woodsman (Einfarinn)
04:00 Gattaca (Genaglæpir)
06:00 Tenacious D: in The Pick of Destiny
STÖÐ 2 SporT 2
19:00 Coca Cola mörkin (Review Show)
19:30 Premier League World
20:00 Goals of the season
21:00 Ensku mörkin (Review of the Season)
21:55 Champions of the World (Roots)
22:50 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Aston
Villa)
18:10 Gillette World Sport
18:40 NBA Action (NBA tilþrif) Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða sýnd
öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfuboltanum.
19:05 PGA Tour 2009 - Hápunktar (Crowne Plaza
Invitational At Colonial) Sýnt frá hápunktunum á
PGA mótaröðinni í golfi.
20:00 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Man.
Utd.)
21:50 Meistaradeild Evrópu (Meistaramörk)
22:10 Ultimate Fighter - Season (Negative
Energy) Magnaðir bardagar í þessari frábæru seríu.
Allir fremstu bardagamenn heims mæta til leiks og
keppa um titilinn The Ultimate Fighting Champion.
22:55 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu
bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion
skoðaðir.
23:35 Poker After Dark
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
08:45 Óstöðvandi tónlist
17:45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray
fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti.
18:30 The Game (2:22) Bandarísk gamanþáttaröð
um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í
ameríska fótboltanum.
18:55 What I Like About You (4:24) (e) Bandarísk
gamansería um tvær ólíkar systur í New York.
Aðalhlutverkin leika Amanda Bynes (What a Girl
Wants og She’s the Man) og Jennie Garth (Beverly
Hills, 90210).
19:20 Stylista (1:9) (e) Bandarísk raunveruleikasería
frá sömu framleiðendum og gera America´s Next
Top Model og Project Runway. Hér keppa efnilegir
stílistar um eftirsótta stöðu hjá tískutímaritinu Elle.
Anne Slowey er ritstýra tískufrétta í blaðinu og
fræg í sínu fagi. Þátttakendurnir fá það hlutverk að
aðstoða hana og fá krefjandi verkefni í hverjum
þætti. Einn af öðrum eru stílistarnir sendir heim
þar til aðeins einn stendur eftir með starfið hjá Elle
og afnot að íbúð á Manhattan. Segja má að ef
kvikmyndin The Devil Wears Prada væri
raunveruleikaþáttur þá væri hún Stylista.
Ofurfyrirsætan Tyra Banks er einn af
framleiðendum þáttanna.
20:10 Top Chef (12:13) Bandarísk raunveruleikasería
þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína
og getu í eldshúsinu. Það eru bara fjórir kokkar
eftir og nú halda þeir til Hawaii þar sem þeir þurfa
að nota hráefni sem er einkennandi fyrir Hawaii og
útbúa gómsæta „luau“ að hætti heimamanna.
21:00 America’s Next Top Model (11:13)
Bandarísk raunveruleikasería þar sem Tyra Banks
leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stelpurnar fimm
sem eftir eru halda út af örkinni og hitta fimm
fatahönnuði á mismunandi stöðum í borginni.
Þetta er kapphlaup við tímann og stelpurnar verða
að reyna að heilla hönnuðina og rata um borg sem
þær þekkja ekki.
21:50 90210 (22:24)
22:40 Jay Leno
23:30 Leverage (7:13) (e)
00:20 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 EXTra
Skjár Einn
20:00 Lífsblómið er í umsjón Steinunnar Önnu
Gunnlaugsdóttur. Heilsa og huglæg málefni eru til
umfjöllunar. Rætt verður andlega reisu um
minningar við Lenu Otterstedt og Helgu
Erlingsdóttur.
21:00 Mér finnst þáttur í umsjón Katrínar
Bessadóttur, Haddar Vilhjálmsdóttur og Vigdísar
Másdóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið.
DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SóLARHRINGINN.
ínn
16:45 Hollyoaks (202:260)
17:15 Hollyoaks (203:260)
17:40 X-Files (14:24) (Ráðgátur) Fox Mulder trúir á
meðan Dana Scully efast er þau rannsaka
yfirnáttúruleg mál innan FBI. Leynileg öfl reyna að
hindra leit þeirra að sannleikanum.
18:25 Seinfeld (19:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú
þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur
sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar.
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar
kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg
samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega
óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem
betur fer á hann góða vini sem eru álíka
duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau
Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum
aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum
tiltækjum.
18:45 Hollyoaks (202:260)
19:15 Hollyoaks (203:260)
19:40 Seinfeld (19:22) (Seinfeld) Stöð 2 Extra sýnir nú
þessa sígildu gamanþáttaröð eins og hún leggur
sig, fjóra daga vikunnar og svo aftur um helgar.
Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar
kvenhylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg
samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega
óendanlega smámunasamur og sérvitur. Sem
betur fer á hann góða vini sem eru álíka
duttlungafullir og hann sjálfur. Saman lenda þau
Jerry, George, Elaine og Kramer oft í afkáralegum
aðstæðum og taka upp á afar fáránlegum
tiltækjum.
20:15 Grey’s Anatomy (3:24) (Læknalíf) Fimmta
sería þessa vinsælasta dramaþáttar í heimi.
Meredith og Derek komast að því að það að
viðhalda hinu fullkomna sambandi er mun erfiðara
en þau áttu von á. Líf læknanna ungu hefur tekið
stakkaskiptum þegar einn úr hópnum veikist
alvarlega og mörkin milli lækna og sjúklinga verða
óljós.
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
22:00 Bones (13:26) (Bein) Brennan og Booth snúa
aftur í nýrri seríu af spennuþættinum Bones. Sem
fyrr fylgjust við með störfum Dr. Temperance
"Bones" Brennan, réttarmeinafræðings
sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu
morðmálum. Brennan og rannsóknarlögreglumað-
urinn Booth vinna vel saman í starfinu en spennan
milli þeirra hefur verið að magnast allt frá upphaf
þáttanna og stóra spurningin verið sú hvort þau
komi nokkurn tímann til með að enda uppi sem
par. Það sem færri vita er að Brennan er byggð á
sannri persónu, nefnilega einum virtasta
réttarmeinafræðingi Bandaríkjanna, Kathy Reichr
og hefur allt frá upphafi átt þátt í að skrifa þættina
og leggja til sönn sakamál sem hún sjálf hefur
leyst á ferli sínum.
22:45 Little Britain 1 (6:8) (Litla Bretland)
23:15 Gavin and Stacey (3:6)
23:45 Auddi og Sveppi
00:15 Sjáðu
00:45 X-Files (14:24)
01:30 Grey’s Anatomy (3:24)
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
dægradVÖL
LausnIr úr síðasta bLaðI
MIðLUNGS
4
8
3
1
6
2
4
8
7
2
8
5
3
1
4
9
7
3
8
8
6
9
2
7
2
8
5
8
9
1
5
4
1
7
2
8
Puzzle by websudoku.com
AUðVELD
ERFIð MJöG ERFIð
1
4 7
4
3
5
6
9
7
3
4
2
9
9
3
6
7
7
4
2
8
5
9
4
5
1
6
2 8
5
Puzzle by websudoku.com
3
9
7
5
6
2
2
5
1
4
2
7
9
3
1
1
7
6
1
3
3
8
1
7
2
9
Puzzle by websudoku.com
5
4
6
7
8
9
3
8
4
2
5
8
9
6
1
4
5
4
3
2
8
1
4
5
2
3
1
Puzzle by websudoku.com
1 2 5 79 3sudoku
8
1
3
9
4
7
2
5
6
4
9
6
8
2
5
3
1
7
5
7
2
3
6
1
9
8
4
2
8
5
7
1
6
4
9
3
9
4
7
2
3
8
1
6
5
6
3
1
4
5
9
8
7
2
3
6
8
1
7
4
5
2
9
7
2
9
5
8
3
6
4
1
1
5
4
6
9
2
7
3
8
Puzzle by websudoku.com
6
3
8
7
5
9
1
4
2
9
1
4
6
2
3
5
7
8
5
2
7
8
4
1
6
9
3
4
5
3
9
8
6
2
1
7
1
7
9
4
3
2
8
6
5
8
6
2
5
1
7
4
3
9
7
8
5
1
9
4
3
2
6
3
4
6
2
7
5
9
8
1
2
9
1
3
6
8
7
5
4
Puzzle by websudoku.com
6
3
1
5
7
9
2
8
4
8
7
4
2
1
3
9
5
6
9
2
5
8
4
6
7
3
1
2
5
9
6
3
8
4
1
7
4
8
7
9
2
1
5
6
3
1
6
3
4
5
7
8
2
9
7
1
2
3
9
5
6
4
8
3
4
6
7
8
2
1
9
5
5
9
8
1
6
4
3
7
2
Puzzle by websudoku.com
5
2
7
6
8
3
9
4
1
6
1
8
9
2
4
7
5
3
3
9
4
7
5
1
8
6
2
9
8
5
2
3
6
1
7
4
4
6
3
8
1
7
5
2
9
2
7
1
4
9
5
3
8
6
1
5
6
3
4
8
2
9
7
8
4
9
1
7
2
6
3
5
7
3
2
5
6
9
4
1
8
Puzzle by websudoku.com
A
U
ð
V
EL
D
M
Ið
LU
N
G
S
ER
FI
ð
M
Jö
G
E
RF
Ið
krossgátan
1 2 3 1
1 7
8 9 1
1 1 12
13 1
1 1 15
16 17 1
1 21
22 1
6
1
11
1
1
20
1
4 5
10
1
14
1
18 19
23
Ótrúlegt en satt
Lausn:
Lárétt: 1 hafs, 4 högg, 7 ætlun, 8 marr, 10 gnýr, 12 egg, 13 harm, 14 unir, 15 böl,
16 flói, 18 egna, 21 snagi, 22 sýkn, 23 alúð.
Lóðrétt: 1 húm, 2 fær, 3 strembinn, 4 huggulega, 5 önn, 6 ger, 9 atall, 11 ýtinn,
16 fús, 17 ósk, 19 gil, 20 arð.
Lárétt: 1 sjávar, 4 stuð,
7 áform, 8 ískur,
10 hávaði,
12 fjallsbrún, 13 sorg,
14 dvelst,
15 óhamingja,
16 bugt, 18 ögra,
21 hanki, 22 saklaus,
23 umhyggja.
Lóðrétt: 1 rökkur,
2 hæfur, 3 erfiður
4 viðfelldna, 5 annríki,
6 lyftiduft, 9 duglegur,
11 ágengur,
16 viljugur, 17 beiðni,
19 gljúfur, 20 hagnað.
HVaða LÝsanDI
Orð bIrtIst Oftast
í nÖfnuM LEIK-
tÆKJaGarða
HEIMsIns?
ÁNÆGJA (FUN),
SKEMMTUN
(AMUSEMENT), Á (RIVER)?
SVAR Í NÆSTA BLAÐI
MARGAR LÖGREGLUDEILDIR Á
INDLANDI VEITA BÓNUS ÞEIM
LÖGREGLUMÖNNUM SEM
SAFNA YFIRVARASKEGGI!
Í NEÐANJARÐARJÁRNBRAUTAR-
STÖÐVUM TÓKÝÓ STARFA „ÝTARAR“
SEM TROÐA FLEIRI FARÞEGUM INN Í YFIRFULLA VAGNA!
trúðu
Eða EKKI!