Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.2010, Side 37
Ragnar Guðmundsson
hárskerameistari í Vestmannaeyjum
Ragnar fæddist í Reykjavík og ólst þar
upp. Hann stundaði nám við Iðnskól-
ann í Reykjavík, lærði hárskeraiðn hjá
Agli Valgeirssyni, hárskera við Vestur-
götuna, lauk sveinsprófi 1960 og öðl-
aðist meistararéttindi 1967.
Ragnar flutti til Vestmannaeyja
1962. Hann starfrækir rakarastofu í
Eyjum, ásamt syni sínum, Viktori.
Ragnar var stofnfélagi í Kiwanis-
klúbbnum Helgafelli og hefur starfað
í honum síðan. Þá var hann formaður
Golfklúbbs Vestmannaeyja um skeið.
Fjölskylda
Eiginkona Ragnars er Sigríður Þór-
oddsdóttir, f. 8.9. 1943, húsmóðir.
Hún er dóttir Þórodds Ólafssonar, f.
1.6. 1900, d. 16.5. 1989, vélstjóra og út-
gerðarmanns í Eyjum, og k.h., Bjarg-
eyjar Steingrímsdóttur, f. 13.8. 1909,
d. 29.10. 1986, húsmóður.
Börn Ragnars eru Berglind, f. 15.5.
1960, fatahönnuður í Svíþjóð og eru
synir hennar Halldór Ólafsson og Jök-
ull Ólafsson; Guðmundur Óli, f. 10.9.
1961, blikksmiður og framkvæmda-
stjóri í Svíþjóð, var kvæntur Josephine
Patriciu Statham hjúkrunarfræðingi
og eiga þau tvo syni, Andra Guð-
mundsson og Sindra Guðmundsson;
Helga, f. 9.4. 1963, hárgreiðslumeist-
ari í Reykjavík, gift Hjálmari Krist-
mannssyni framkvæmdastjóra og
eiga þau tvo syni, Kristmann Hjálm-
arsson og Ragnar Örn Hjálmarsson;
Viktor, f. 26.8. 1972, hársnyrtir í Vest-
mannaeyjum en kona hans er Val-
gerður Jóna Jónsdóttir snyrtifræð-
ingur og eiga þau tvö börn, Sigríði
Viktorsdóttur og Jón Valgarð Viktors-
son.
Systkini Ragnars eru Sigurður, f.
20.9. 1944, plötusmiður og vélvirki
í Vestmannaeyjum; Sólveig, f. 23.3.
1948, skrifstofumaður í Reykjavík;
Herbert, f. 15.12. 1953, söngvari og
tónlistarmaður í Reykjavík.
Foreldrar Ragnars: Guðmund-
ur Ragnarsson, f. 17.5. 1920, d. 21.2.
1981, vélstjóri í Reykjavík, og k.h.,
Hólmfríður M. Carlsdóttir, f. 23.6.
1923, húsmóðir.
Ætt
Guðmundur var sonur Ragnars, tré-
smíðameistara og birgðastjóra hjá
Reykjavíkurborg Guðmundssonar,
og Petrínu, systur Tómasar vélfræð-
ings og Ólafs, bakara á Vesturgöt-
unni í Reykjavík og í Þingholtsstræti.
Petrína var dóttur Þórarins á Meln-
um, verkamanns hjá Eimskip í yfir
sextíu ár, sem var kunnur maður í
Vesturbænum í Reykjavík á sinni tíð,
og Ingifríðar Pétursdóttur.
Móðuramma Ragnars var Sólveig
Bergmann Sigurðardóttir, frá Hell-
isandi, bróður Kristjáns Guðmund-
ar, langafa Halldórs J. Kristjánsson-
ar, fyrrv. bankastjóra Landsbankans.
Sigurður var sonur Gils, á Öndverð-
arnesi Sigurðssonar. Móðir Sólveigar
var Guðrún, systir Sigurlaugar, móð-
urömmu Sigurðar E. Guðmundsson-
ar, fyrrv. forstjóra Húsnæðisstofn-
unar ríkisins. Sigurlaug var einnig
móðir Ólafs Elímundarsonar sagn-
fræðings, Sæmundar, föður Matthí-
asar Viðars heitins, bókmenntafræð-
ings og prófessors, og móðir Önnu,
móður Erlendar Haraldssonar sál-
fræðiprófessors. Guðrún var dóttir
Cýrusar, b. í Öndverðarnesi, bróður
Ögmundar, föður Karvels, útgerðar-
manns í Njarðvíkum. Cýrus var son-
ur Andrésar Illugasonar, b. á Ytri-
Lónsbæ á Snæfellsnesi, og Guðrúnar
Björnsdóttir, b. í Hrafnabjörgum í
Hörðudal Gestssonar. Móðir Guð-
rúnar var Halldóra, systir Guðrún-
ar, ömmu Guðmundar Björnssonar
landlæknis og langömmu Bjarna, afa
Ingimundar Sigfússonar sendiherra.
Halldóra var dóttir Sigfúsar Berg-
mann, b. á Þorkelshóli í Víðidal Sig-
fússonar.
30 ára
Christoph Wöll Hafursá, Egilsstöðum
Edyta Blaszczyk Austurbergi 18, Reykjavík
Björk Ólafsdóttir Suðurhólum 35b,
Reykjavík
Guðrún Lárusdóttir Ársölum 5, Kópavogi
Guðbjörg Sigríður Hauksdóttir Borgar-
vegi 3, Reykjanesbæ
Skapti Örn Ólafsson Kirkjubæjarbraut 6,
Vestmannaeyjum
Stefán Aðalsteinn Drengsson Sílakvísl
12, Reykjavík
Þórður Örn Arnarson Njálsgötu 10,
Reykjavík
Svala Júlía Ólafsdóttir Lindargötu 20,
Siglufirði
Hjördís Sigríður Albertsdóttir Selvaði 3,
Reykjavík
40 ára
Dariusz Grabowski Hafnargötu 74, Reykja-
nesbæ
Ingibjörg Davíðsdóttir Grund, Borgarnesi
Guðni Þórarinn Finnsson Sogavegi 202,
Reykjavík
Einar Júlíus Gunnþórsson Hlíðarási 7a,
Mosfellsbæ
Aðalsteinn Scheving Fensölum 12, Kópa-
vogi
Sigurjón Egill Jósepsson Norðurgötu 45,
Akureyri
Harpa Sveinsdóttir Holtagötu 1, Akureyri
50 ára
Halldór Magnússon Mýrarseli 1, Selfossi
Broddi Kristjánsson Rekagranda 4,
Reykjavík
Karen Júlía Júlíusdóttir Foldarsmára 16,
Kópavogi
Guðný Rósa Magnúsdóttir Tjörn, Selfossi
Guðrún Björk Emilsdóttir Staðarseli 1,
Reykjavík
Jón Bergsveinsson Mávahrauni 21, Hafn-
arfirði
Bylgja Ragnarsdóttir Æsufelli 2, Reykjavík
Selma Björk Petersen Gunnarssundi 4,
Hafnarfirði
60 ára
Þórður Þorláksson Skúlabraut 22, Blöndu-
ósi
Gunnar Jón Hilmarsson Álfhólsvegi 103,
Kópavogi
Sigurlaug Þóra Gunnarsdóttir Mýrarvegi
113, Akureyri
Matthías Páll Matthíasson Lönguhlíð 19,
Akureyri
Gunnlaugur Bjarnason Kópnesbraut 17,
Hólmavík
Kristjana Jóhannsdóttir Eikjuvogi 28,
Reykjavík
Róbert Arinbjarnarson Hrafnhólum 8,
Reykjavík
Ólöf Helga Guðmundsdóttir Túngötu 35,
Reykjavík
Hjálmar Viggósson Frostafold 14, Reykjavík
Þórir Guðjónsson Álfheimum 36, Reykjavík
Anna Inga Rögnvaldsdóttir Digranesvegi
54, Kópavogi
70 ára
Zoila Gloria Guerrero Kleppsvegi 20,
Reykjavík
Hulda P. Jósefsdóttir Þangbakka 10,
Reykjavík
Sveinn Gunnarsson Melavegi 11, Hvamms-
tanga
Viggó Sigfinnsson Hólmvaði 8, Reykjavík
Símon Magnússon Bakkahlíð 23, Akureyri
Birgir Hermannsson Háaleitisbraut 30,
Reykjavík
75 ára
Unnur Tessnow Bollasmára 5, Kópavogi
Halldóra Ármannsdóttir Löngumýri 38,
Selfossi
Dóra Ágústsdóttir Huldulandi 30, Reykjavík
Matthías Matthíasson Kársnesbraut 131,
Kópavogi
Gyða Ásbjarnardóttir Kópavogsbraut 49,
Kópavogi
Sigríður Reimarsdóttir Ásgarði, Breið-
dalsvík
80 ára
Guðríður Stefánsdóttir Reykholti Lindar-
bæ, Reykholt í Borgarfirði
Ragnar Þorvaldsson Garðaholti 3b, Fá-
skrúðsfirði
Ástríður Eyjólfsdóttir Engihjalla 3, Kópa-
vogi
Inga Dóra Hertervig Eiríksgötu 4, Reykjavík
Hjörtur Hjartarson Hlíðarvegi 11, Kópavogi
85 ára
Ívar Bjarnason Skipholti 8, Reykjavík
Sigrún Jónsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði
Guðlaug Guðlaugsdóttir Kleppsvegi 56,
Reykjavík
Kormákur Kjartansson Brúnavegi 9,
Reykjavík
Ragnheiður Guðmundsdóttir Smáratúni
9, Selfossi
30 ára
Veronika Derya Norðurbakka 1c, Hafnarfirði
Mindaugas Pratusis Fiskakvísl 13, Reykjavík
Helga Dögg Wiium Berjarima 12, Reykjavík
Ingólfur Snorri Kristjánsson Starhaga 10,
Reykjavík
Kristbjörg Sveinbjörnsdóttir Safamýri 50,
Reykjavík
Dagur Páll Ammendrup Bústaðavegi 55,
Reykjavík
Guðbjörg Þuríður Ágústsdóttir Drekavöll-
um 12, Hafnarfirði
Haukur Símonarson Áshamri 75, Vest-
mannaeyjum
Guðni Guðmundsson Eskihlíð 12, Reykjavík
Katrín Guðmunda Þórðardóttir Engjavöll-
um 12, Hafnarfirði
Vilhelm Grétar Ólafsson Dísaborgum 2,
Reykjavík
Katla Rán Sturludóttir Drápuhlíð 43,
Reykjavík
Jóhanna Héðinsdóttir Skeljagranda 4,
Reykjavík
40 ára
Arnar Aðalsteinsson Hátröð 3, Kópavogi
Ingibjörg Thomsen Digranesheiði 29,
Kópavogi
Baldvin Jónsson Hagamel 43, Reykjavík
Þórdís Rós Harðardóttir Vesturbrún 16,
Reykjavík
Egill Jón Kristjánsson Laufengi 136,
Reykjavík
Unnur Elín Guðmundsdóttir Heiðarlundi
2c, Akureyri
Rebekka Gylfadóttir Háulind 5, Kópavogi
Sveinbjörn Steinþórsson Klettási 25,
Garðabæ
Karl Sigtryggur Eggertsson Dyngjubúð 2,
Hellissandi
50 ára
Sævar Helgason Grundarhúsum 40,
Reykjavík
Halla Svanlaugsdóttir Snægili 19, Akureyri
Bjarni Jóhannesson Stigahlíð 85, Reykjavík
Adam Stanislaw Domagala Undirheim-
um, Flúðum
Wieslawa Grazyna Ksiazko Fljótaseli 11,
Reykjavík
Þórleif Lúthersdóttir Yrsufelli 9, Reykjavík
Guðlaug Jóhannesdóttir Þrastarhöfða 2,
Mosfellsbæ
Ágúst Einarsson Áshamri 53, Vestmanna-
eyjum
Ólöf Guðmundsdóttir Víðigrund 10,
Akranesi
Guðjón Gíslason Grundargötu 78, Grund-
arfirði
Helgi Harðarson Mýrarási 6, Reykjavík
Ragna Sigurbjörg Karlsdóttir Frjóakri 1,
Garðabæ
Jónína Sóley Ólafsdóttir Suðurhúsum 1,
Reykjavík
60 ára
Guðrún Björnsdóttir Bröndukvísl 1,
Reykjavík
Jónína Friðriksdóttir Laugarmýri, Varma-
hlíð
Þrúður Aðalbjörg Gísladóttir Löngumýri
28, Akureyri
Magnús Jón Aðalsteinsson Silfurtúni 2,
Garði
Helga Elísdóttir Flúðaseli 90, Reykjavík
Hildur Guðmundsdóttir Höfðagötu 3,
Hvammstanga
Andrea Guðnadóttir Strandvegi 3, Garðabæ
70 ára
Guðný Þorsteinsdóttir Andrésbrunni 15,
Reykjavík
Pálína Sigurbergsdóttir Sæviðarsundi 17,
Reykjavík
Sigurður Sigurðsson Auðbrekku 18, Húsavík
Rúnar Hannesson Laugarholti 7a, Húsavík
Sólbjört Kristjánsdóttir Hólmgarði 26,
Reykjavík
Jón S. Pétursson Ferjuvaði 7, Reykjavík
75 ára
Klara Guðbrandsdóttir Bláskógum 13,
Hveragerði
80 ára
Jóhannes H. Gíslason Skessugili 7, Akureyri
Gróa Ingimundardóttir Grýtubakka 6,
Reykjavík
Sigríður Þórðardóttir Torfufelli 9, Reykjavík
Þórður Waldorff Árnastíg 5, Grindavík
85 ára
Sigurður Tómasson Fannborg 8, Kópavogi
Eyþór Magnússon Norðurbrún 1, Reykjavík
90 ára
Margrét Friðriksdóttir Grænumörk 5,
Selfossi
Ragna Benediktsdóttir Austurbyggð 17,
Akureyri
til hamingju hamingju
afmæli 8. desember
Ragnar fæddist í Reykjavík en
ólst upp í Hafnarfirði. Hann var í
Víðistaðaskóla, Flensbogarskóla
og Borgarholtsskóla, lauk þaðan
verslunarskólaprófi og stundaði
síðan nám í lögfræði við Háskól-
ann á Akureyri, lauk BA-prófi í lög-
fræði þaðan og er nú að ljúka við
mastersritgerð.
Ragnar var körfuknattleiksþjálf-
ari hjá Haukum í Hafnarfirði, Ár-
mann-Þrótti í Reykjavík og Þór á
Akureyri, var framkvæmdastjóri
körfuknattleiksdeildar Hauka
1999–2001, var verkefnisstjóri
gæða- og umhverfismála hjá Orku-
veitu Reykjavíkur á sama tíma,
starfsmaður hlaðdeildar Flugfé-
lags Íslands með háskólanámi
2005–2009 og hefur verið ritstjóri
Austurgluggans á Austurlandi frá
2010.
Ragnar var formaður Stefn-
is, félags ungra sjálfstæðismanna
í Hafnarfirði, var formaður Varð-
ar, félags ungra sjálfstæðismanna
á Akureyri, sat í kjördæmisráði
sjálfstæðismanna í Kraganum og
síðar í Norðausturkjördæmi, hef-
ur setið í nefndum sveitarfélaga
fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Hafnar-
firði og á Akureyri, sat í stjórn
körfuknattleiksdeildar Hauka og
Ármanns-Þróttar, var formaður
Félags stúdenta Háskólans á Akur-
eyri 2007–2009 og er varaformaður
Góðvinafélags Háskólans á Akur-
eyri frá 2009.
Fjölskylda
Unnusta Ragnars er Þórunn Hyrna
Víkingsdóttir, f. 10.1. 1979, starfs-
maður Becromal á Akureyri.
Sonur Ragnars og Þórunnar
Hyrnu er Bergþór Flóki Ragnars-
son, f. 27.3. 2009.
Systkini Ragnars eru Árdís Olga
Sigurðardóttir, f. 28.8. 1964, tann-
smiður á Álfanesi; Elín Ragna Sig-
urðardóttir, f. 2.7. 1967, snyrtifræð-
ingur í Hafnarfirði; Guðmundur
Elías Sigurðsson, f. 4.5. 1971, raf-
virki í Hafnarfirði.
Foreldrar Ragnars eru Sigurð-
ur G. Guðmundsson, f. 30.8. 1941,
vélstjóri hjá Orkuveitu Reykjavík-
ur, búsettur í Hafnarfirði, og Helga
Ragnarsdóttir, f. 2.12. 1945, starfs-
maður sýslumannsembættisins í
Hafnarfirði.
Ingi Már fæddist á Höfn í Hornafirði
og ólst þar upp. Hann er viðskipta-
fræðingur, cand. oecon., frá Háskóla
Íslands frá 1986 og með MBA-próf
frá Edinborgarháskóla frá 2003.
Ingi Már var m.a. kaupfélags-
stjóri Kaupfélagsins Fram á Norð-
firði 1988–91 og Kaupfélags Hér-
aðsbúa 1994–2002. Í dag starfar Ingi
Már sem fjármálastjóri Líflands og
Kornax.
Fjölskylda
Ingi Már giftist 28.9. 1989 Kristrúnu
Kjartansdóttur, f. 22.7. 1959, hjúkr-
unarfræðingi og ljósmóður. Hún er
frá Siglufirði, dóttir Kjartans Sölva
Einarssonar og Brynju Stefánsdótt-
ur sem þar búa.
Börn Inga Más og Kristrúnar eru
Aron Sölvi Ingason, f. 29.6. 1988,
málari; Andri Már Ingason, f. 18.10.
1990, nemi í Framhaldsskóla Mos-
fellsbæjar.
Sonur Inga Más frá því áður er
Arnar Már Ingason, f. 14.11. 1982,
búsettur í Reykjavík.
Systkini Inga Más eru Gísli E. Að-
alsteinsson, f. 5.1. 1944; Siggerður
Aðalsteinsdóttir, f. 21.11. 1948; Aðal-
steinn Aðalsteinsson, f. 25.11. 1955,
öll búsett á Hornafirði, og Árni G.
Aðalsteinsson, f. 9.8. 1959, sem býr
í Ólafsvík.
Foreldrar Inga Más: Aðalsteinn
Aðalsteinsson, f. 19.7. 1920, d. 2.9.
1979, fulltrúi Kaupfélags Aust-
ur-Skaftfellinga, og Margrét Helga
Gísladóttir, f. 3.4. 1924, d. 28.6. 2009,
talsímavörður.
Ragnar Sigurðsson
ritstjóri austurgluggans
Ingi Már Aðalsteinsson
fjármálastjóri hjá líflandi
til hamingju
afmæli 9. desember
miðvikudagur 8. desember 2010 umsjón: kjartan gunnar kjartansson kjartan@dv.is ættfræði 37
70 ára á miðvikudag
30 ára á miðvikudag
50 ára á fimmtudag