Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Síða 21
Guðmundur fæddist í Reykja-vík og ólst þar upp. Hann var í Árbæjarskóla, stundaði nám á
tölvubraut við Iðnskólann í Reykja-
vík og lauk þaðan stúdentsprófi,
stundaði nám í tölvunarfræði við
Háskóla Íslands og lauk þaðan BSc-
prófi og síðan MSc-prófi.
Guðmundur vann á sumrin hjá
Golfklúbbi Reykjavíkur á árunum
1995–2005. Hann starfaði hjá Verk-
fræðistofnun Háskóla Íslands á ár-
unum 2005–2009 og hefur starfað hjá
Hugvakanum ehf og Globe Tracker
Iceland frá 2009.
Guðmundur æfði og keppti í golfi
á unglingsárunum, til 18 ára ald-
urs. Hann keppti þá fyrir Golfklúbb
Reykjavíkur og fór í unglingalands-
liðsferð til Englands árið 1997.
Þá er hann mikill áhugamaður
um tónlist og spilar á gítar.
Fjölskylda
Kona Guðmundar er Elfa Arnardótt-
ir, f. 13.12. 1979, grunnskólakennari í
Foldaskóla.
Dóttir Guðmundar og Elfu er Heið-
björt Guðmundsdóttir, f. 15.11. 2007.
Systkini Guðmundar eru Harpa
Dís, f. 11.1. 1973, stundakennari við
Háskóla Íslands, búsett í Hafnarfirði;
Berglind Dögg, f. 28.8. 1967, sölu-
maður, búsett í Mosfellsbæ; Guðbjörg
María, f. 13.7. 1963, húsmóðir í Garða-
bæ; Jónas, f. 23.9. 1971, starfar við
ferðaþjónustu í Reykjavík; Sigurður, f.
25.5. 1967, iðnaðarmaður, búsettur á
Selfossi; Halldór, f. 29.5. 1965, tölvun-
arfræðingur, búsettur á Selfossi.
Foreldrar Guðmundar eru Jónas
Þorvaldsson, f. 23.9. 1941, fyrrv. sölu-
stjóri í Reykjavík, og Heiðbjört Guð-
mundsdóttir, f. 17.4. 1942, fyrrv. hjúkr-
unarritari í Reykjavík.
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is Ættfræði | 21Miðvikudagur 11. maí 2011
Til hamingju!
Afmæli 11. maí
Til hamingju!
Afmæli 12. maí
30 ára
Liliam Yisel Gutierrez Ortega Lokastíg 25,
Reykjavík
Dísa Thao Thi Pham Laufbrekku 1, Kópavogi
Helga Benediktsdóttir Hlynsölum 5, Kópavogi
Hrafnhildur Ásta Reynisdóttir Efstasundi
4, Reykjavík
Gunnar Darri Ólafsson Asparási 6, Garðabæ
Sunnefa Burgess Laugavegi 27, Reykjavík
Vilborg Hjördís Ólafsdóttir Skarðshlíð 1,
Hvolsvelli
Marzena Szczesna Miðvangi 41, Hafnarfirði
Matthias Jöerss Laugateigi 60, Reykjavík
Einar Guðmundsson Traðarstíg 13, Bolungarvík
Viggó Már Jensen Laufengi 124, Reykjavík
40 ára
Estelle Marie Burgel Ártúni 5, Selfossi
Ian Greg Ypil Hafnargötu 17, Grindavík
Audrius Kacegavicius Garðabraut 45, Akranesi
Christopher Michael Zweck Hofsvallagötu
59, Reykjavík
Agnes Braga Bergsdóttir Traðarbergi 3,
Hafnarfirði
Egill Ólafsson Vesturbergi 38, Reykjavík
María S. Jensen Baldursdóttir Gvendargeisla
150, Reykjavík
Ásta Björk Matthíasdóttir Sóleyjarima 75,
Reykjavík
Ólafur Ágúst Andrésson Birkihlíð 1, Sauðár-
króki
Sveinbjörg Guðmundsdóttir Lerkiási 11,
Garðabæ
Silja Björk Sverrisdóttir Háulind 14, Kópavogi
Anita Hlíf Jónasdóttir Víðihlíð 9, Sauðárkróki
Anna Linda Gunnarsdóttir Básahrauni 6,
Þorlákshöfn
Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir Birkiási 22,
Garðabæ
Þórunn le Sage de Fontenay Heiðarási 8,
Reykjavík
Sigurður Eyberg Jóhannesson Hverfisgötu
37, Reykjavík
Birgir Rúnar Jónsson Hlíðarbyggð 27, Garðabæ
Kristjana Jóna Jóhannsdóttir Sandabraut
16, Akranesi
50 ára
Sigríður Ingvarsdóttir Hlaðhömrum 5,
Reykjavík
Björn Óli Ö. Hauksson Heiðarbrún 17, Reykja-
nesbæ
Jóhann Þorkell Jóhannsson Blikahjalla 12,
Kópavogi
Anna María Pétursdóttir Suðurmýri 30, Sel-
tjarnarnesi
Védís Klara Þórðardóttir Tjarnarlöndum 16,
Egilsstöðum
Ólafur Grétarsson Hagaflöt 6, Garðabæ
Eymundur Arilíus Gunnarsson Suðurgötu
78, Hafnarfirði
Magnús Sigþórsson Esjugrund 12a, Reykjavík
Arinbjörn Þorbjörnsson Strönd 2, Egilsstöðum
Agnes Huld Hrafnsdóttir Skólagerði 44,
Kópavogi
60 ára
Steinþór Stefánsson Heiðvangi 68, Hafnarfirði
Katrín Gunnarsdóttir Hæðargarði 56, Reykjavík
Ingólfur Friðjónsson Sólbraut 13, Seltjarnarnesi
Örn Sigurðsson Sléttuvegi 7, Reykjavík
Gunnar Sverrir Guðmundsson Hátúni 10b,
Reykjavík
Grétar Björgólfsson Sæbergi 16, Breiðdalsvík
Daníel Ingi Haraldsson Brautarholti, Borgar-
nesi
Jóhann V. Sveinbjörnsson Fossheiði 60,
Selfossi
Davíð Ómar Gunnarsson Kjarrmóa 1, Selfossi
70 ára
Eyjólfur Þórðarson Hraunbæ 128, Reykjavík
Erla Björk Karlsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi
Margrét Ásbjörnsdóttir Túngötu 19, Patreks-
firði
75 ára
Guðrún Sigurðardóttir Ársölum 3, Kópavogi
Jóna Einarsdóttir Heiðarbrún 16, Hveragerði
Elna Thomsen Hraunvangi 7, Hafnarfirði
80 ára
Erlingur Ísleifsson Dúfnahólum 2, Reykjavík
Rafn Kristján Viggósson Ljósheimum 14,
Reykjavík
Jórunn Jónsdóttir Háaleitisbraut 137, Reykjavík
Margrét Erla Einarsdóttir Þórðarsveig 5,
Reykjavík
85 ára
Ásmundur Brekkan Þorragötu 7, Reykjavík
Bjarni Jón Gottskálksson Gaukshólum 2,
Reykjavík
Guðni Einarsson Mýrargötu 18, Neskaupstað
90 ára
Guðjón Arason Hólmi, Höfn í Hornafirði
95 ára
Sölvi Jónasson Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík
30 ára
Sebastian Geyer Eggertsgötu 10, Reykjavík
Malgorzata Konkel Fannarfelli 2, Reykjavík
Hannah Charge Horni, Höfn í Hornafirði
Katarzyna Szczerba Heiðarholti 26g, Reykja-
nesbæ
Davíð Sæmundsson Tungu, Búðardal
Björg Þorsteinsdóttir Kaplaskjólsvegi 29,
Reykjavík
Svanur Daníelsson Þrastarási 73, Hafnarfirði
Ragnhildur Heiðarsdóttir Kristnibraut 83,
Reykjavík
Karl Olsen Lækjasmára 21, Kópavogi
Svanhvít Eggertsdóttir Skógarvegi 22,
Reykjavík
40 ára
Paula Holm Eyjabakka 4, Reykjavík
Guðrún Gerður Steindórsdóttir Kaldakri
8, Garðabæ
Sólveig Þorleifsdóttir Barrholti 41, Mos-
fellsbæ
Þórey Íris Halldórsdóttir Löngufit 7, Garðabæ
Grímur Sigurðsson Auðsholti 2, Flúðum
Ása Sigurlaug Harðardóttir Álfaheiði 1d,
Kópavogi
Ásta Sólveig Andrésdóttir Merkurgötu 8,
Hafnarfirði
Ásta Guðrún Beck Lómasölum 12, Kópavogi
Benedikt Grétarsson Lautasmára 16, Kópavogi
Magnús Jónsson Búhamri 36, Vestmannaeyjum
50 ára
Guðrún Guðmundsdóttir Hrísmóum 11,
Garðabæ
Jóhanna Svanborg Jónsdóttir Faxastíg 21,
Vestmannaeyjum
Guðmundur Þór Ármannsson Bragavöllum
2, Reykjanesbæ
Agnar Björnsson Þverási 12, Reykjavík
Margrét Kristín Guðnadóttir Grundarhúsum
9, Reykjavík
Guðmundur Valur Sigurðsson Austurhópi
9, Grindavík
Þóra Lilja Valsdóttir Álfhólsvegi 26a, Kópavogi
Guðmann Hauksson Kristnibraut 47, Reykjavík
Elín Ebba Björgvinsdóttir Galtalind 11,
Kópavogi
Magnea Ingileif Símonardóttir Skógarási
7, Reykjavík
Fanney Þórmundsdóttir Syðra-Langholti
1, Flúðum
Jóhanna Margrét Hilmarsdóttir Ásbraut
3, Kópavogi
Páll Hallfreður Árdal Smárahlíð 6b, Akureyri
Jean Antoine Posocco Hverfisgötu 58,
Hafnarfirði
60 ára
Hans Óskar Isebarn Súluhöfða 29, Mosfellsbæ
Kristín Sveinsdóttir Grasarima 5, Reykjavík
Dóra Jónsdóttir Vesturási 46, Reykjavík
Sævar Sigurðsson Reykjanesvegi 14, Reykja-
nesbæ
Valdimar Vilhjálmsson Boðagranda 5,
Reykjavík
Trausti Jóhannsson Fjólukletti 18, Borgarnesi
Gestur Ólafur Auðunsson Digranesheiði 30,
Kópavogi
Guðrún Bjarnadóttir Sæviðarsundi 25,
Reykjavík
Svandís Hauksdóttir Baughúsum 7, Reykjavík
Hervör Hallbjörnsdóttir Heiðvangi 66,
Hafnarfirði
Magnús Víkingur Grímsson Ásakór 9,
Kópavogi
70 ára
Haukur Guðjón Geirsson Austurbrún 2,
Reykjavík
Anna Margrét Tryggvadóttir Klettaborg
4, Akureyri
Guðfinna Vigfúsdóttir Kirkjuvöllum 9,
Hafnarfirði
75 ára
Helgi Guðmundsson Melgerði 39, Kópavogi
Sigurður Jóhannesson Stangarholti 5,
Reykjavík
Sigríður Ólafsdóttir Móaflöt 4, Garðabæ
Kristján Erlendur Haraldsson Gullsmára 9,
Kópavogi
80 ára
Gunnlaugur Þórhallsson Urriðakvísl 20,
Reykjavík
Bergljót Sigurðardóttir Orrahólum 7,
Reykjavík
Ármann Rögnvaldsson Syðri-Haga, Dalvík
90 ára
Gunnar J. Friðriksson Skúlagötu 10, Reykjavík
95 ára
Hallfríður N. Franklínsdóttir Hlíðarvegi 45,
Siglufirði
100 ára
Sveinbjörg Hermannsdóttir Dalbraut 27,
Reykjavík
Þorsteinn fæddist á Ísafirði og ólst þar upp. Hann stundaði barna- og gagnfræðaskóla-
nám á Ísafirði, lauk landsprófi 1967,
stúdentsprófi frá Menntaskólanum
í Reykjavík 1971, embættisprófi í
læknisfræði við Háskóla Íslands
1977, lauk amerísku útlendinga-
prófi fyrir lækna 1977, þýsku sér-
fræðiprófi í skurðlækningum 1986
og doktorsprófi við Alberts-Lud-
wigs-Universitaet í Frei burg Þýska-
landi 1988. Þá lauk hann 30 rúm-
lesta skipstjórnarprófi 1993.
Þorsteinn var kandidat og ung-
læknir á Íslandi 1977–80 og var við
störf og framhaldsnám í almenn-
um skurðlækningum og hjarta- og
æðaskurðlækningum í Þýskalandi
1980–89.
Þorsteinn var sérfræðingur á
skurðdeild Landspítala 1989–90 og
hefur starfað sem yfirlæknir og for-
stöðulæknir við Fjórðungssjúkra-
húsið á Ísafirði frá 1990.
Þorsteinn er kjörræðismaður
Þýskalands frá 1993, var oddviti
sjálfstæðismanna í bæjarstjórn á
Ísafirði 1994–96 og í Ísafjarðarbæ
1996–1998, var kjörinn forseti bæj-
arstjórnar og formaður bæjarráðs
og bæjarfulltrúi á lista sjálfstæðis-
manna til 2002. Hann hefur setið
í fjölda nefnda á vegum Ísafjarðar
og Ísafjarðarbæjar, var formaður
stjórnar Orkubús Vestfjarða 1997–
2000 og er formaður Læknafélags
Vestfjarða frá 2000. Hann hefur
verið félagi í Rótaryklúbbi Ísafjarð-
ar frá 1992 og hefur verið formað-
ur fulltrúaráðs Háskólaseturs Vest-
fjarða frá stofnun þess. Þá hefur
Þorsteinn sungið með Karlakórn-
um Erni frá 2002 og verið formaður
kórsins sl. fimm ár.
Þorsteinn kenndi við Hjúkrun-
arskólann, Meinatæknaskólann og
námsbraut sjúkraliða á Íslandi. Þá
kenndi hann við hjúkrunarskóla í
Aalen í Þýskalandi og læknastúd-
entum í Freiburg í Þýskalandi.
Fjölskylda
Þorsteinn er kvæntur Margréti K.
Hreinsdóttur, f. 01.09. 1958, hjúkr-
unarfræðingi. Foreldrar hennar:
Hreinn Þ. Jónsson, f. 3.10. 1930, d.
10.4 2009, og k.h., A. Kristín Ein-
arsdóttir, f. 19.6.1931.
Börn Þorsteins og Margrétar eru
Magnús Þórir, f. 31.1. 2000; Þuríður
Kristín f. 11.3. 2002.
Af fyrra hjónabandi á Þor-
steinn soninn Jóhannes f. 20.10.
1978, en móðir hans er Friðný Jó-
hannesdóttir, f. 5.8. 1953, heilsu-
gæslulæknir. Jóhannes lauk námi
í rafmagns- og tölvuverkfræði frá
Háskóla Íslands og meistaranámi í
verkfræði og MBA-námi frá Univer-
sity of Maryland. Hann starfar nú í
New York, kvæntur Ágústu Þ. Vig-
fúsdóttur, f. 13.7. 1977, verkfræðingi
og eru dætur þeirra Sólveig Júlía, f.
8.11. 2005, og Karítas Friðný, f. 23.3.
2009.
Systkini Þorsteins: Magnús, f.
23.3. 1949, ráðuneytisstjóri um-
hverfisráðuneytisins; Þórir, f. 18.1.
1956, tæknifræðingur í Reykjavík;
Hanna, f. 31.5. 1959, húðsjúkdóma-
læknir í Reykjavík; Laufey, f. 1.1.
1966, bókasafnsfræðingur í Reykja-
vík.
Foreldrar Þorsteins: Jóhannes
Þorsteinsson, f. 25.9. 1926, vélstjóri
og rennismiður á Ísafirði, og k.h.,
Sjöfn Magnúsdóttir, f. 3.12. 1929, d.
23.12. 2008, deildarstjóri á Ísafirði.
Ætt
Faðir Jóhannesar var Þorsteinn,
prófastur í Vatnsfirði Jóhannesson,
b. á Ytra-Lóni á Langanesi Jóhann-
essonar. Jóhannes var sonur Guð-
mundar, b. á Sílalæk Stefánssonar,
b. þar Indriðasonar, bróður Hildar,
langömmu Björns, langafa Stein-
gríms Hermannssonar forsætis-
ráðherra, föður Guðmundar alþm.
Móðir Jóhannesar á Ytra-Lóni var
Þuríður Þorsteinsdóttir, pr. á Þór-
oddsstað, bróður Benedikts, afa
Geirs Hallgrímssonar forsætisráð-
herra. Þorsteinn var einnig bróð-
ir Solveigar, móður ráðherranna
Kristjáns og Péturs Jónssona. Þor-
steinn var sonur Jóns, ættföður
Reykjahlíðarættar Þorsteinssonar.
Móðir Þuríðar var Guðbjörg Ara-
dóttir, b. á Skútustöðum Helgason-
ar, ættföður Skútustaðaættar Ás-
mundssonar. Móðir Jóhannesar
var Jóhanna, systir Sigurjóns, föður
Jóhanns skálds. Jóhanna var dóttir
Jóhannesar, b. á Laxamýri, bróður
Jóns, langafa Jónasar frá Hriflu.
Móðir Jóhannesar vélstjóra var
Laufey, hálfsystir Nínu Tryggva-
dóttur listmálara. Laufey var dótt-
ir Tryggva, gjaldkera í Reykja-
vík Guðmundssonar, b. í Efraseli í
Ytrihreppi Jónssonar, b. á Efraseli
Halldórssonar, bróður Ingibjargar,
langömmu Guðmundar, afa Magn-
úsar Kjartanssonar ráðherra. Móð-
ir Jóns var Guðrún Snorradóttir,
systir Guðlaugar, langömmu Ás-
gríms Jónssonar listmálara. Móðir
Tryggva var Valgerður, systir Jóns,
föður Einars myndhöggvara. Annar
bróðir Valgerðar var Helgi, langafi
Alfreðs Flóka. Valgerður var dóttir
Bjarna, b. í Bolafæti Jónssonar og
Helgu Halldórsdóttur, systur Jóns
í Efraseli. Móðir Laufeyjar var Jón-
ína Jónsdóttir, b. á Þórarinsstöðum
í Seyðisfirði Jónssonar.
Sjöfn var dóttir Magnúsar, skip-
stjóra á Ísafirði Jónssonar, fiski-
matsmanns á Ísafirði, Magnússon-
ar.
Móðir Sjafnar var Hannesína,
systir Sveinbjargar, móður Bjarn-
héðins Elíassonar, skipstjóra í Vest-
mannaeyjum. Bróðir Hannes ínu
var Sighvatur, útgerðarmaður í
Vestmannaeyjum. Hannesína var
dóttir Bjarna, húsmanns á Stokks-
eyri Jónassonar og Arnlaugar
Sveinsdóttur, b. í Nýjabæ undir
Eyjafjöllum Einarssonar.
Þorsteinn Jóhannesson
Yfirlæknir á Ísafirði
Guðmundur Freyr Jónasson
Tölvunarfræðingur í Reykjavík
60 ára á miðvikudag
30 ára á miðvikudag