Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Side 28
28 | Fólk 11. maí 2011 Miðvikudagur H in litríka Paula Abdul hefur tilkynnt um að hún ætli að snúa aftur í X-Factor. Þar hittir hún fyrir hinn mislynda Simon Cowell en þau dæmdu áður keppendur í American Idol. „Ég á ekki orð til að lýsa því hversu spennt ég er fyrir því að verða hluti af X- Factor-teyminu. Ég er himinlifandi yfir því að fá tækifæri til þess að fylgjast með ungu hæfileikafólki í jafn vinsælum sjónvarpsþætti. Ég er líka mjög spennt og þakklát fyrir að fá að sitja við hlið Simons á nýjan leik... en prófið að tala við mig aftur eftir tvær vikur hvað það varðar,“ sagði Abdul glöð í bragði. Tökur á nýrri þáttaröð hófust með áheyrnarprófum í Los Angeles á sunnudag. Sýningar hefjast í haust. Cowell virðist líka ánægður með að fá vinkonu sína aftur til liðs við sig. Hann segir að þátturinn yrði ekki samur án hennar. „Ég trúi því ekki að ég sé að segja þetta en ég hef saknað hennar mikið. Ég er himinlifandi yfir að fá hana til liðs við okkur.“ Paula Abdul og Simon Cowell: Saman á nýjan leik Hann saknaði hennar Þau segjast spennt yfir því að vinna saman aftur. Buðu PiPPu 566 milljónir T ilboðið sem klámmyndarisinn Vivid Entertainment bauð Pippu Middleton fyrir að koma fram í einu atriði í klámmynd hljóðaði upp á meira en hálfan milljarð ís- lenskra króna. Nánar tiltekið 566 milljónir. Pippa, sem er mágkona Vilhjálms Bretaprins, vakti mikla athygli í brúð- kaupi systur sinnar fyrir frjálslegt fas og ekki síst lögulegar línur. Tugþúsundir Facebook-notenda hafa gerst aðdáendur á Fa- cebook-síðu þar sem afturendi Pippu er mærður. Ólíklegt verður þó að teljast að Pippa taki boðinu, þó gott sé. Hún er væntanlega ekki á flæðiskeri stödd fjárhagslega, þar sem hún er tengd bresku konungsfjölskyldunni, auk þess sem kær- astinn hennar, Alex Loudon, er talinn vellauðugur. Aðdáendur hennar geta þó látið sig dreyma, eins og stjórnendur Vivid. Kenndi tvíbur- unum að segja „rehab“ Þ eir eru byrjaðir að tala og ég er að kenna þeim. Ég er búinn að kenna þeim að segja „endurhæfing“ [e. rehab], svo þeir viti hvar mamma þeirra er,“ lét rugludallurinn Charlie Sheen hafa eftir sér í viðtali vestanhafs. Leikarinn vin- sæli á tvíbura sem eru tveggja ára. Hann segir að nú fyrst hafi hann fengið að umgangast þá yfir helgi eftir að hann tapaði forræðisdeilu í mars. Hann nýtti tækifærið og kenndi þeim Bob og Max nokkur vel valin orð. Barnsmóðir hans, Brooke Mueller, sem fær hvorki meira né minna en 6 milljónir króna á mánuði í meðlagsgreiðslur frá Sheen, virðist öllu heilbrigðari en hann. Hann hefur lifað hátt og ekki far- ið leynt með það. Það er því í sjálfu sér ágætt að synirnir kunni að segja „rehab“ því ef marka má fréttir af lifnaðarháttum og yfirlýsing- um pabba þeirra munu sá tími koma að hann þurfi á endurhæfingu að halda, fyrr en síðar. Charlie Sheen grobbar sig: Skýtur á barnsmóður sína Einhver þyrfti að segja Charlie Sheen að illt sé að henda grjóti úr glerhúsi. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR nÁnARi uppLýSinGAR OG MiðASALA Á Með ÍSLenSKu OG enSKu TALi Í 3-d FAST Five KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 FAST Five Í LúxuS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12 THOR 3d KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 ScReAM 4 KL. 5.40 - 8 - 10.20 16 HAnnA KL. 8 - 10.25 16 RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L RiO 2d ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 L HOpp ÍSLenSKT TAL KL. 3.30 L FAST Five KL. 5.40 - 8 - 10.25 12 THOR 3d KL. 5.40 - 8 - 10.15 12 A.e.T - MBL MBL FAST Five KL. 5.20 – 9 12 Hævnen KL. 5.40 – 8 – 10.20 12 THOR 3d KL. 6 - 9 12 HAnnA KL. 8 - 10.20 16 RiO 3d ÍSLenSKT TAL KL. 6 L ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 12 12 12 12 12 12 12 12 12 KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40) FAST FIVE Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40 THOR 3D kl. 5:40 - 8 - 10:20 ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 CHALET GIRL kl. 5:50 UNKNOWN kl. 8 SOURCE CODE kl. 10:40 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:10 -10:40 Powersýning kl.8) SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20 RED RIDING HOOD kl. 5:50 SOMETHING BORROWED kl. 8 THE LINCOLN LAWYER kl. 10:20 ARTHUR kl. 8 - 10:20 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40) THOR kl. 5:40 - 8 - 10:30 16 L L L L L L 7 7 7 7 7 7 V I P HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY, WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE LINCOLN LAWYER BOXOFFICE MAGAZINE  BOXOFFICE MAGAZINE  - IN TOUCH  STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR. ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA! THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30 SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20 LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30 ARTHUR kl. 5.20 - 8 RIO 3D ísl.Tal kl. 5.30 RED RIDING HOOD kl. 10.20 SAMbio.is tryggðu þér miða á “Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt.” FAST AND FURIOUS 5 7 og 10 POWER THOR 3D 5, 7.30 og 10 RIO - ISL TAL 3D 5 YOUR HIGHNESS 10 HOPP - ISL TAL 6 KURTEIST FÓLK 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL POWE RSÝNI NG KL. 10. 00 T.V. - kvikmyndir.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.