Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Page 30
Dagskrá Miðvikudaginn 11. maígulapressan 30 | Afþreying 11. maí 2011 Miðvikudagur Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn  Grínmyndin Föngulegur vinahópur Hefur einhver heyrt talað um handsprengjuna? Í sjónvarpinu 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundurinn Krypto, Maularinn, Bratz stelpurnar 08:15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sér- fræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur 10:15 Lois and Clark (15:22) (Lois og Clark) Sígildir þættir um blaðamanninn Clark Kent sem vinnur hjá Daily Planet þar sem hann tekur að sér mörg verkefni og leysir vel af hendi, bæði sem blaðamaður og Ofurmennið. Hann er ástanginn af samstarfskonu sinni, Lois Lane sem hefur ekki hugmynd um að hann leikur tveimur skjöldum. 11:00 Cold Case (17:23) (Óleyst mál) 11:45 Grey‘s Anatomy (4:24) (Læknalíf) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 In Treatment (29:43) (In Treatment) 13:25 Chuck (6:19) (Chuck) 14:10 Pretty Little Liars (14:22) (Lygavefur) 14:55 iCarly (12:45) (iCarly) 15:25 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Nonni nifteind, Histeria!, Maularinn 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (6:21) (Simpson fjöl- skyldan) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (8:24) (Tveir og hálfur maður) Fjórða sería af þessum bráð- skemmtilegu þáttum um bræðurna Charlie og Alan. Charlie er eldhress piparsveinn sem kærir sig ekki um neinar flækjur en Alan er sjúklegur snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með sjálfstraustið. (8:24) Alan þjáist af svefnleysi og svo virðist sem vandinn eigi rætur að rekja til stjórnlausrar afbrýðisemi hans. 19:45 Modern Family (7:24) (Nútímafjöl- skylda) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drep- fyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 20:10 Elite keppnin Fyrri hluti spennandi þáttar þar sem sýnt er frá Elite-keppnnini sem haldin var á dögunum. í þessum þætti fáum við að kynnast keppendunum 12 sem kepptu til úrslita. 20:40 Gossip Girl (13:22) (Blaðurskjóðan) Fjórða þáttaröðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tónlist enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðalsögupersónanna. Líf unglinganna ætti að virðast auðvelt þar sem þeir hafa allt til alls en valdabarátta, metnaður, öfund og fjölskyldu- og ástarlíf þeirra veldur þeim ómældum áhyggjum og safaríkar söguflétturnar verða afar dramatískar. 21:25 Grey‘s Anatomy (19:22) (Læknalíf) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace- spítal- anum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurðlæknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 22:10 Ghost Whisperer (9:22) (Drauga- hvíslarinn) Magnaður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. Hún á þó erfitt með að lifa venjulegu lífi þar sem hún þarf stöðugt að takast á við drauga sem birtast henni öllum stundum. 22:55 The Ex List (4:13) (Þeir fyrrverandi) Róm- antísk þáttaröð um unga konu sem ákveður að hafa uppi á öllum fyrrum kæröstum eftir að hún fær þær upplýsingar frá miðli að hún sé nú þegar búin að hitta þann eina sanna. Málið er að hún hefur bara ekki hugmynd um hver það er. 23:40 Sex and the City (4:20) (Beðmál í borginni) 00:15 Steindinn okkar (5:8) 00:40 NCIS (13:24) (NCIS) 01:25 Fringe (12:22) (Á jaðrinum) 02:10 Generation Kill (2:7) (Drápkynslóðin) 03:15 Medium (2:22) (Miðillinn) 04:00 Clerks 2 (Afgreiðslumennirnir) 05:35 Fréttir og Ísland í dag e 15.15 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Upptaka frá fyrri forkeppninni í Düsseldorf. Kynnir er Hrafnhildur Halldórsdóttir. e 17.20 Reiðskólinn (7:15) (Ponnyakuten) Sænsk þáttaröð um átta krakka sem eiga sameiginlegt áhugamál, hesta. Þau hittast á hestabúgarði í Sjörup á Skáni og fá tilsögn í hestamennsku. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) 18.24 Sígildar teiknimyndir (33:42) (Classic Cartoon) 18.30 Fínni kostur (12:21) (The Replacement) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (51:53) (Private Practice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Meðal leikenda eru Kate Walsh, Taye Diggs, KaDee Strickland, Hector Elizondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 20.55 Sakborningar – Saga Willys (1:6) (Accused) Bresk þáttaröð eftir handritshöf- undinn Jimmy McGovern. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Meðal leikenda eru Christopher Eccleston, Mackenzie Crook, Juliet Stevenson, Peter Capaldi og Andy Serkis. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmótið í fótbolta karla. Um- sjónarmaður er Hjörtur Hjartarson. 23.10 Laxveldið (Salmonopoly) Þýsk heim- ildamynd um stærsta fiskeldisfyrirtæki heims, Marine Harvest, og aðaleiganda þess, John Fredriksen sem er einn ríkasti maður á jörðinni. e 00.05 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur í umsjón fréttamanna um allt land. Ritstjóri er Gísli Einarsson og um dagskrárgerð sér Karl Sig- tryggsson. 888 e 00.35 Kastljós e 01.05 Fréttir e 01.15 Dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:35 Matarklúbburinn (7:7) e 08:00 Dr. Phil e 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Matarklúbburinn (7:7) e 12:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Innlit/ útlit (10:10) e 17:25 Dr. Phil 18:10 WAGS, Kids & World Cup Dreams (1:5) e 19:00 America‘s Funniest Home Videos (46:46) e 19:25 Will & Grace (7:25) 19:50 Spjallið með Sölva (13:14) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru, allt í opinni dagskrá. Talsmenn Blátt áfram kíkja í þáttinn og fjalla um landsöfnun sína. Auk þess sem hjálpar- starfsmaður segir frá reynslu sinni á Haíti og Kólumbíu. 20:30 Blue Bloods (15:22) Hörkuspennandi þáttaröð frá framleiðendum Sopranos fjölskyldunnar með Tom Selleck í hlutverki Franks Reagans, lögreglustjóra New York borgar. Frank er sýnd morðtilraun og ætlar Danny sér að komast að hinu sanna um hvort skyttan hafi ætlað að ráða faðir hans af dögum eða hvort árásin hafi verið af handahófi. 21:15 America‘s Next Top Model (7:13) Bandarísk raunveruleikaþáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. Stúlkurnar fara í myndatöku til Nigel Barker og keppast um að birtast í heilsíðuauglýsingu í tímariti með mikla dreifingu. Tveimur stúlkum lendir saman og Tyra skerst í leikinn. 22:05 Rabbit Fall (7:8) Kanadísk spennuþátta- röð. Lögreglukonan Tara Wheaton tekur að sér löggæslu í yfirnáttúrulega smábænum Rabbit Fall. Tara og Bob taka til við að rannsaka heimilisofbeldi hjá manni að nafni Clinton Morrison. Erfitt reynist að fá eiginkonu hans til að leysa frá skjóðunni og grunsemdir vakna hjá Töru um að Bob sé að vinna gegn henni. 22:35 Penn & Teller (7:10) Galdrakarlarnir brögðóttu Penn og Teller afhjúpa svika- hrappa og svindlara í þessum bráðskemmti- legu þáttum. Tjáningarfrelsið, stjórnmálaþras og pólitísk rétthugsun eru til umræðu í þætti kvöldsins. 23:05 Hawaii Five-0 (10:24) Bandarísk þáttaröð sem byggist á samnefndnum spennuþáttum sem nutu mikilla vinsælda á sjöunda og áttunda áratugnum. Þjófar ræna brynvörðum bíl og sökkva honum í höfninni. McGarrett og félagar standa á gati þegar þeir komast að því að þjófarnir skildu peningana eftir. Fáar en góðar vísbendingar koma þeim á sporið. e 23:50 Law & Order: Los Angeles (7:22) (e) 00:35 CSI: New York (1:23) (e) 01:20 Will & Grace (7:25) (e) 01:40 Blue Bloods (15:22) (e) 02:25 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 08:10 Wells Fargo Championship (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Golfing World 12:50 Wells Fargo Championship (2:4) 15:50 Ryder Cup Official Film 1995 16:45 Ryder Cup Official Film 2004 18:00 Golfing World 18:50 Inside the PGA Tour (18:42) 19:20 LPGA Highlights (5:20) 20:40 Champions Tour - Highlights (9:25) 21:35 Inside the PGA Tour (19:42) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (17:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 19:25 The Doctors (Heimilislæknar) 20:10 Falcon Crest (26:28) (Falcon Crest) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:55 Bones (7:23) (Bein) 22:40 Hung (4:10) (Vel vaxinn) 23:10 Eastbound and Down (4:6) 23:40 Daily Show: Global Edition (Spjall- þátturinn með Jon Stewart) Spjallþáttur með Jon Stewart þar sem engum er hlíft og allir eru tilbúnir að mæta í þáttinn og svara fáránlegum en furðulega viðeigandi spurningum Stewarts. Ómissandi þáttur fyrir alla sem vilja vera með á nótunum og líka þá sem einfaldlega kunna að meta góðan og beinskeyttan húmor. 00:05 Falcon Crest (26:28) (Falcon Crest) 00:55 The Doctors (Heimilislæknar) 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 07:00 Man. City - Tottenham 16:30 Aston Villa - Wigan 18:15 Newcastle - Birmingham 20:00 Premier League Review 20:55 Ensku mörkin 21:25 Sunnudagsmessan 22:40 Wolves - WBA Stöð 2 Sport 2 07:00 Spænski boltinn (Real Madrid - Getafe) 17:05 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Göppingen) 18:35 Pepsi mörkin 19:45 BEINT Pepsi deildin (Valur - ÍBV) Bein útsending frá leik Vals og ÍBV í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 22:00 Pepsi mörkin 23:10 Spænski boltinn (Levante - Barcelona) 00:55 Pepsi deildin (Valur - ÍBV) e 02:45 Pepsi mörkin Stöð 2 Sport 08:00 The Darwin Awards (Darvin- verðlaunin) Gamanmynd með Joseph Fiennes, Winonu Ryder og David Arquette í aðalhlutverkum. Rannsóknarlögreglumaður og tryggingaspæjari fara í ferðalag til að finna mögulegan Darwin Award sigurvegara. 10:00 Men at Work (Úr öskunni í eldinn) 12:00 Open Season 2 (Skógarstríð 2) Búi og Elli eru mættir aftur skemmtilegum ævintýrum og í þetta sinn leggja þeir upp í björgunarleið- andur ásamt vinum sínum til að bjarga herra Sperðli en honum er rænt af fordekruðum gæludýrum á ferðalagi um skóginn. 14:00 The Darwin Awards (Darvin- verðlaunin) 16:00 Men at Work (Úr öskunni í eldinn) 18:00 Open Season 2 (Skógarstríð 2) 20:00 Bourne Identity (Glatað minni) Hörku- spennandi njósnamynd með Matt Damon í hlutverki Jasons Bourne. Myndin hefur fengið mikið lof gagnrýnenda og er sú fyrsta í þrí- leiknum um Bourne. 22:00 Hancock (Hancock) 00:00 21 (Tuttugu og einn) 02:00 The Ruins (Rústirnar)Hryllingsmynd um vinahóp sem fer í frí til Mexíkós og lendir þar í miklum hremmingum. 04:00 Hancock (Hancock) 06:00 Four Weddings And A Funeral (Fjögur brúðkaup og jarðarför) Ein allra vinsælasta rómantíska gamanmynd síðari ára með Hugh Grant í hlutverki Charles sem er heillandi og fyndinn en virðist gjörsamlega ófær um að bindast konu. Stöð 2 Bíó 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Græðlingur 19:30 Svartar tungur 20:00 Svavar Gestsson 20:30 Eru þeir að fá´nn? 21:00 Gestagangur hjá Randver 21:30 Bubbi og Lobbi 22:00 Svavar Gestsson 22:30 Eru þeir að fá´nn? 23:00 Gestagangur hjá Randver 23:30 Bubbi og Lobbi ÍNN Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Sjónvarpið hefur sýningar á nýjum breskum þáttum sem heita Sakborn- ingar, eða Accused. Í hverjum þætti er rifjuð upp saga sakbornings sem bíður þess í fangelsi að verða leiddur fyrir dóm. Áhorfendur kynnast bak- grunni persónanna og fá að sjá hvaða glæpi þeir frömdu og hvernig þeir fóru að því. Handritshöfundur þáttanna er Jimmy McGovern en hann hefur um langt skeið gert það gott í bresku sjón- varpi. Áhorfendur kannast eflaust við bresku þættina The Street sem sýndir voru á RÚV fyrir nokkru. Meðal leik- enda eru Christopher Eccleston, Mac- kenzie Crook, Juliet Stevenson, Peter Capaldi og Andy Serkis. Accused Á miðvikudag klukkan 20.55 Á leið í grjótið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.