Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.2011, Page 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 11.–12. maí 2011 54. tbl. 101. árg. leiðb. verð 395 kr. Blakaði hann við honum? Aðeins tveir hafa aldrei viljað tala við sprelligosana: Davíð henti audda og Sveppa út Ölvaður veittist að Steingrími n Steingrímur J. Sigfússon fjármála­ ráðherra gerði sér ferð til Vest­ mannaeyja um helgina til að taka þátt í árlegu blaki öldunga. Á lokahófi mótsins, sem haldið var á laugardagskvöld, lenti Steingrímur í orðaskaki við ölvaðan gest. Heim­ ildarmaður DV, sem var á staðnum, segir að maðurinn hafi fengið sér of mikið neðan í því og „ónáðað“ ráðherrann, eins og hann orðar það. Öryggisverðir á staðnum voru fljótir til og fylgdu manninum út úr húsi. Steingrímur lét þessa uppákomu ekkert á sig fá og skemmti sér konung­ lega um kvöldið, að því er heimildir DV herma. Fjölskyldutilboð - fyrir 2 eða fleiri- Tilboð 1 Heimabakaða Vorúllur með grænmeti Kung Pao Kjúlingu m hntum og grænmeti Steiktar egjanúðlrme Svínakjöt JasminHrísgrjón kr. 1.495 áman 2 Djúpsteiktr Ræjur með Súrsætrisósu Kjúklngureð Cahw hnetu tir jlr ðgrnmei 5 Tian Kínversk Veitigahús Grnsásvegur 12 S: 568 1919 www.tianmatur.is Einstaklingstilboð E 1 Djúpsteiktar Rækjur Steiktar eggjanúðlur með Kjúklingi Hrígrjó og sós á r. 1.590 2 velja 1 stk.vorrúllr ðkó dós 0 Tilboð ildiralla daga í vikunni Borða á sðnum - Ta með - Heimsending Fjölskyldutilboð - fyrir 2 eða fleiri- Tilboð 1 Heimabakaðar Vorúllur með grænmeti Kung Pao Kjúklingur með hnetum og grænmeti Steiktar eggjanúðlur með Svínakjöt Jasmin Hrísgrjón kr. 1.495 á mann Tilboð 2 Heimabakaðar Vorúllur með grænmeti Djúpsteiktar Rækjur með Súrsætrisósu Kjúklingur með Cashew hnetum Steiktar eggjanúðlur með grænmeti Jasmin Hrísgrjón kr. 1.595 á mann Tian Kínversk Veitingahús Grensásvegur 12 S: 568 1919 www.tianmatur.is Einstaklingstilboð E 1 Djúpsteiktar Rækjur Steiktar eggjanúðlur með Kjúklingi Hrísgrjón og sósu á kr. 1.590 E 2 Steiktar eggjanúðlur með Kjúklingi velja 1 stk. vorrúllur eða kók dós með á kr. 1.090 Tilboð gildir alla daga í vikunni Borða á staðnum - Taka með - Heimsending „Við náðum aðeins að tala við hann en hann vildi bara að við færum,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um ritstjóra Morgunblaðsins, Davíð Oddsson. Auddi og félagi hans Sverr­ ir Þór Sverrisson, eða Sveppi, reyndu að ná tali af ritstjóranum fyrir þáttinn sinn sem sýndur er á föstudagskvöld­ um á Stöð 2. Mættu þeir upp í Hádeg­ ismóa þar sem höfuðstöðvar Morgun­ blaðsins eru og komust alla leið inn á skrifstofu til forsætisráðherrans fyrr­ verandi. „Hann var alveg ágætlega brattur og spjallaði aðeins við okkur en vildi nú lítið með okkur hafa. Hann vildi vita hvernig við komust inn. Allt atrið­ ið þegar við hittum Davíð og þegar við reyndum að hitta Ólaf Ragnar verður sýnt á föstudaginn kemur,“ segir Auð­ unn en þeir fóru líka á Bessastaði og reyndu að hitta forseta Íslands. Hver stjarnan á fætur annarri hef­ ur verið gestur Audda og Sveppa í gegnum tíðina, allt frá helstu leik­ urum þjóðarinnar upp í stjórnmála­ menn á borð við Geir H. Haarde. Tveir menn hafa þó aldrei sést á skjánum með þeim félögum. „Davíð Oddsson og Ólafur Ragnar Grímsson eru menn sem okkur hefur ekki tekist að ná í sett­ ið til okkar. Við höfum reynt endalaust við þá í tíu ár,“ segir Auðunn. Í byrjun árs ruddust þeir Auddi og Sveppi inn á skrifstofur DV í leit að völvunni en þeir félagarnir, þá sérstak­ lega Sveppi, voru ekki sérstaklega sátt­ ir við allt það sem völva DV sagði um þá. Spjölluðu þeir drykklanga stund við ritstjóra blaðsins sem að sjálf­ sögðu gaf ekkert upp um hver völvan væri. Tóku þeir sér þann tíma sem þeir þurftu og kvöddu svo skrifstofur DV með þökkum. ristinn Ö Á góðu spjalli Auddi og Sveppi spjölluðu lengi við DV-menn um völvuna í byrjun árs þegar þeir komu óvænt inn á skrifstofu blaðsins. Ekkert sprell Davíð vildi ekkert með Audda og Sveppa hafa og vísaði þeim á dyr. Vestanvert landið bjart HÖfuðborgarSvæðið í Dag: Norðaustan 5-10 m/s, stífastur síðdegis. Yfirleitt bjart veður. Hiti 9-13 stig. Á morgun: Norðvestan 5-10 m/s. Skýjað með köflum og þurrt. Hiti 5-10 stig. vEðurHorfur fyrir lanDið í Dag: Norðan eða norðaustan 5-10 m/s. Lítils háttar væta fyrir hádegi nyrðra annars úrkomu- lítið og nokkuð bjart suðvestan til. Hiti 3-15 stig, hlýjast í uppsveitum á Suður- og Vesturlandi en svalast við Norðvesturströndina. Á morgun Norðanstrekkingur á annesjum vestast á landinu annars hægviðri. Stöku skúrir með sunnanverðu landinu og skúrir eða él á Vestfjörðum annars úrkomlítið eða úrkomulaust og víða bjart með köflum suðvestan til. Hiti 4-13 stig hlýjast sunnan til en svalast norðvestan til. fÖStuDagur Norðanstrekkingur á annesjum vestast á land- inu annars hægviðri. Þurrt að kalla en yfirleitt þurr suðaustan til og nokkuð bjart. Hiti 6-15 stig, hlýjast suðaustan til. 3-5 8/4 5-8 5/3 0-3 5/3 3-5 4/2 5-8 5/4 3-5 5/3 3-5 7/4 3-5 8/5 3-5 8/4 5-8 5/3 0-3 7/3 3-5 4/3 5-8 5/4 3-5 6/5 3-5 7/4 3-5 6/4 vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu reykjavík Ísafjörður Patreksfjörður akureyri Sauðárkrókur Húsavík 3-5 6/3 5-8 6/3 0-3 7/3 3-5 5/3 5-8 4/2 3-5 3/1 3-5 6/4 3-5 5/4 3-5 8/4 5-8 7/4 0-3 8/4 3-5 6/3 5-8 6/4 3-5 8/4 3-5 10/8 3-5 8/5 vindur í m/s hiti á bilinu mývatn fim fös lau Sun Þetta tré minnti helst á brunarústir fyrir helgina 13°/9° SólaruPPráS 04:27 SólSEtur 22:23 rEykJavík Ákveðinn vind- ur af norðaustri. Bjart veður. Sæmilega milt. reykjavík og nágrenni Hæst Lægst 10 / 5 m/s m/s <5 mjög hægur vindur 5-10 fremur hægur vindur. 10-20 talsverður vindur 20-30 mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Veðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is VeðurHorfur næstu daga á landinu 3-5 9/8 0-3 10/7 0-3 10/9 3-5 8/5 0-3 10/6 3-5 10/6 0-3 8/3 5-8 8/6 3-5 9/6 0-3 9/4 0-3 10/6 3-5 9/4 0-3 11/8 3-5 10/8 0-3 8/4 5-8 9/5 vindur í m/s hiti á bilinu Höfn vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Egilsstaðir vík í mýrdal kirkjubæjarkl. Selfoss Hella vestmannaeyjar 5-8 8/5 0-3 10/7 0-3 10/7 3-5 9/5 5-8 9/5 5-8 8/5 5-8 7/4 5-8 9/8 5-8 9/6 0-3 10/7 0-3 8/5 3-5 7/5 5-8 8/5 3-5 9/6 5-8 9/6 5-8 7/4 vindur í m/s hiti á bilinu keflavík fim fös lau Sun Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag evrópa í dag mið fim fös lau 16/11 17/12 16/13 8/4 17/12 18/13 24/19 21/17 15/12 20/15 20/15 9/4 17/11 14/13 23/19 20/16 9/6 14/12 14/11 7/2 18/12 18/14 23/19 23/19 hiti á bilinu osló hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu hiti á bilinu kaupmannahöfn Helsinki Stokkhólmur París london tenerife 14/11 16/14 16/14 8/2 17/14 19/15 24/19 22/16hiti á bilinu alicante Nú er svo komið að hitastigið í evrópu er yfirleitt orðið tveggja stafa, nema hvað nyrst. 15 17 2020 9 14 20 19 7 3 3 6 6 9 10 1315 4 13 13 20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12 3 8 8 6 3 3 8 6 3 88 6 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.