Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 miðvikudagur og fimmtudagur 14.–15. mars 2012 31. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. www.ils.is | Sími: 569 6900 | Grænt númer: 800 6969 | Borgartúni 21, 105 Reykjavík Kynntu þér lán og aðra þjónustu Íbúðalánasjóðs Lán til íbúðarkaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Ráðgjöf og úrræði í greiðsluvanda Kofi til sölu, kostar eina tölu! Andvaka yfir athugasemdum n Ingólfur Þórarinsson Veðurguð, var gestur Bubba morthens í út- varpsþættinum Stáli og hníf. Ingó upplýsti í þættinum að hann reyndi að vakna klukkan 9 á morgnana en tækist ekki alltaf að fara á fætur þá. Bubbi, sem er um 30 árum eldri, varð undrandi og spurði léttur hvort það væri ekki í lagi hjá honum. Sjálfur vakn- aði hann klukkan 6 alla morgna og færi beint í líkamsrækt. Ingó svar- aði því til að hann héngi alltaf í tölvunni langt fram eftir kvöldi að lesa athugasemda- kerfi DV.is og fleiri miðla. Keypti glæsivilluna 31 árs n Háttsettur bankastarfsmaður setur einbýlishús sitt á sölu I ngi Rafnar Júlíusson, fyrrver- andi forstöðumaður verðbréfa- miðlunar hjá Glitni, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt í sölu. Ingi Rafnar keypti húsið á því herrans ári 2007, en þá var hann aðeins 31 árs. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann þénað vel, ef marka má 85 milljóna króna launakröfu sem hann setti fram í þrotabú Glitnis árið 2010. Húsið sem hann á stendur við Laugarsásveg og er 380 fer- metrar. Sigvaldi Thordarson arki- tekt teiknaði húsið sem er allt hið glæsilegasta. Það hefur nánast ver- ið endurbyggt frá grunni á síðast- liðnum fjórum árum. Í eldhúsinu, sem þykir óvenju stórt, eru hvorki fleiri né færri en þrír ofnar. Þar að auki er frysti- skápur, ísskápur og vínkælir inn- byggður í eldhúsinnréttinguna.Ar- inn er að sjálfsögðu í stofunni og svalir með útsýni til suðurs. Húsið er tilvalið fyrir stóra fjöl- skyldu því á neðri hæðinni eru þrjú barnaherbergi, vinnuherbergi með glervegg auk annarra rýma. Þar er einnig sérstakt fataherbergi auk hjónaherbergis. Á neðri hæðinni er einnig að- staða til líkamsræktar. Heitur pott- ur er við húsið. Samkvæmt fast- eignamati er húsið metið á rúmar 77 milljónir en óskað er eftir til- boðum í eignina. Eins og áður sagði gerði Ingi Rafnar 85 milljóna króna kröfu í þrotabú Glitnis árið 2010, en félag í hans eigu fékk 519 milljóna króna kúlulán afskrifað. Hann var einn af lykilmönnum í Stím-málinu svo- kallaða. Ekki hefur enn verið dæmt í máli Inga Rafnars og launakröfu hans á hendur Glitnis. hanna@dv.is Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 3-5 1/0 3-5 1/-1 3-5 2/-3 5-8 -4/-7 3-5 1/0 3-5 1/0 3-5 1/-1 3-5 -2/-4 3-5 2/0 5-8 2/0 0-3 -1/-3 3-5 0/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-2 5-8 2/1 5-8 1/-1 3-5 1/-1 3-5 1/-1 3-5 -4/-6 0-3 -5/-6 3-5 0/-3 3-5 -2/-4 3-5 1/-1 3-5 -3/-7 3-5 0/-3 5-8 0/-3 0-3 1/-2 10-12 1/-2 5-8 1/-2 5-8 1/-1 5-8 3/1 10-12 1/-1 3-5 2/0 3-5 1/-1 3-5 1/-1 0-3 -2/-4 3-5 1/-1 3-5 1/-3 3-5 1/0 3-5 -1/-2 3-5 1/-1 5-8 1/-1 0-3 1/-3 5-8 2/0 5-8 1/-2 5-8 2/0 5-8 3/1 5-8 2/0 3-5 4/1 3-5 1/-2 3-5 1/-2 0-3 0/-3 3-5 1/-2 3-5 1/-1 3-5 2/-2 3-5 0/-2 3-5 1/-3 10-12 1/-2 0-3 3/2 5-8 3/2 5-8 1/-2 5-8 2/0 5-8 2/0 5-8 4/2 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5/1 1/-3 2/-5 -2/-8 14/7 16/6 16/10 21/16 6/3 2/-3 3/-2 -2/-10 14/5 16/2 15/10 23/16 -5 Norðan strekkingur og svalt. Snjó- eða slydduél. Hiti um eða yfir frostmarki. 4° -1° 18 8 07:48 19:27 í dag Hitar í álfunni eru á uppleið þó Austur-Evrópa sé enn helst til köld. Spánn er í góðum málum og Portúgal en töluverður hitamunur er milli dags og nætur. 10/3 3/2 2/-3 -3/-9 15/5 15/6 15/10 22/17 Mið Fim Fös Lau Í dag klukkan 15 16 5 5 58 16 -9 18 -20 21 2 44 4 2 21 1 1 1 18 8 8 8 10 13 8 8 6 8 8 15 10 -1 5/2 0/-6 5/2 -2/-5 16/9 18/9 15/11 21/11 Vont veður á flesta mælikvarða Hvað segir veður­ fræðingurinn? Þetta verður einn af leiðinleg- ustu veðurdögum í langan tíma og þykir sumum nóg um. Úrkomusvæði leggst yfir nánast allt landið og það blæs úr norðri sem þýðir að bæði verður kalt og það er líka gríðarlega mikil ofankoma/úrkoma í þessu. Blautast verður í þessu suðaustanlands og með suður- ströndinni, annars staðar á ég von á allþéttri snjókomu fram eftir öllum degi með tilheyr- andi ófærð og skafrenningi þar sem vind hreyfir að gagni. Í dag: Vaxandi norðanátt austan og suðaustan til á landinu, hvass- viðri við suður- og suðaustur- ströndina en hægari annars lengst af annars staðar, en hvessir víða síðdegis sunnan til. Snjókoma á austurhelmingi landsins en sums staðar slydda eða rigning við ströndina aust- an til. Úrkomuminna á vestari helmingnum en engu að síður hætt við snjókomu eða slyddu. Hiti um og yfir frostmarki á lág- lendi með ströndum, en frystir víðast hvar þegar líður á dag- inn, síst við sjávarsíðuna. Á fimmtudag: Stíf norðanátt nyrðra, annars hægari. Snjókoma en slydda með suðurströndinni. Frostlaust allra syðst, annars vægt frost. Á föstudag: Hæg norðlæg eða breytileg átt. Stöku él suðaustan og austan til, annars þurrt og víða bjart veður. Frost 0–6 stig. Glæsivilla Húsið sem stendur við Laugarásveg er 380 fermetrar og er meðal annars með fataherbergi og aðstöðu til líkamsræktar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.