Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2012, Page 31
Afþreying 31Miðvikudagur 2. maí 2012
Vampírur og unglingaástir Murphy Brown aftur á skjáinn
n Vinsælir þættir frá 9. áratugnum snúa aftur
H
ver man ekki eftir
óheillakrákunni hressu
Murphy Brown sem
var leikin af Candice
Bergen? Þættirnir voru gríðar-
lega vinsælir á níunda ára-
tugnum. Nú hefur höfundur
þáttanna, Diane English, sagt
frá því að hún hafi verið í
samningaviðræðum við CBS-
sjónvarpsstöðina um að fram-
leiddir verði nokkrir þættir og
þá í tengslum við kosninga-
baráttuna sem mun tröllríða
öllu í haust. Þættirnir voru
enda helst þekktir fyrir háðs-
ádeilur á stjórnmál og stjórn-
málamenn.
Árið 1992 minntist meira
að segja forsetaframbjóðand-
inn Dan Quayle á þáttinn í
framboðsræðu sinni.
English hefur alls ekki úti-
lokað að setjast við skriftir á
ný og framleiða nokkra þætti
og Candice mun þá fara með
aðalhlutverkið eins og áður.
Grínmyndin
Ég gefst upp!
Sudoku
Erfið
Auðveld
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Staða dagsins kemur úr skák heimsmeistarans í skák, Indverjans
Viswanathan Anand, gegn Gary Quillan, sem tefld var í Prestwich árið 1990.
Anand, sem hér hefur fórnað manni fyrir stórsókn innsiglar sigurinn með
hróksfórn.
38. Hb8+! Rxb8
39. Dd8 mát
Fimmtudagur 3. maí
15.30 Reykjavíkurleikarnir - Dans
Upptaka frá danssýningu á
Reykjavíkurleikunum sem fram
fóru í janúar. e.
16.40 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Konungsríki Benna og
Sóleyjar (14:52) (Ben & Hollys
Little Kingdom)
17.31 Sögustund með Mömmu
Marsibil (40:52) (Mama
Mirabelle’s Home Movies)
17.42 Fæturnir á Fanneyju (39:39)
(Franny’s Feet)
17.54 Grettir (13:54) (Garfield Shorts)
17.55 Espen og kóparnir (Folk:
Espen og selungerne) Tveir
kópar eru fluttir frá Lófóten í
sædýrasafn í Tromsø en hvernig
skyldi þeim reiða af? e.
18.25 Táknmálsfréttir
18.30 Gulli byggir (3:6) Gulli Helga
húsasmiður hefur verið fenginn
til þess að koma lagi á kjallara
í 65 ára gömlu húsi í Reykjavík.
Óþefur og ýmis konar skordýr
hafa hrjáð þá sem kjallarinn
hefur hýst um nokkurn tíma og
greinilegt er að húsið er komið
á tíma. Undir leiðsögn Gulla og
fagmanna á hverju sviði vinna
íbúar og eigendur húsnæðisins,
ásamt vinum og ættingjum að
breytingunum. Dagskrárgerð:
Hrafnhildur Gunnarsdóttir.
Framleiðandi: Krummafilms.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Góði kokkurinn (5:6) (The
Good Cook)Bresk matreiðslu-
þáttaröð. Simon Hopkinson,
sem hefur fengið verðlaun fyrir
skrif sín um mat og matargerð,
eldar girnilega rétti af ýmsum
toga.
20.40 Andraland (7:7)
21.10 Aðþrengdar eiginkonur 7,4
(17:23) (Desperate Housewives
VIII)Bandarísk þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem
eru ekki allar þar sem þær eru
séðar. Aðalhlutverk leika Teri
Hatcher, Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (126:138)
(Criminal Minds VI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem hefur þann
starfa að rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna til
þess að reyna að sjá fyrir og
koma í veg fyrir frekari illvirki
þeirra. Meðal leikenda eru Joe
Mantegna, Thomas Gibson og
Shemar Moore. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
23.05 Höllin (14:20) (Borgen)
Danskur myndaflokkur um
valdataflið í dönskum stjórn-
málum. Helstu persónur eru
Birgitte Nyborg, fyrsta konan á
forsætisráðherrastól, spunakarl
hennar, Kasper Juul, og Katrine
Fønsmark sem er metnaðarfull
sjónvarpsfréttakona, en örlög
þeirra þriggja fléttast saman
með ýmsum hætti. Meðal leik-
enda eru Sidse Babett Knudsen,
Pilou Asbæk og Birgitte Hjort
Sørensen. e.
00.05 Kastljós Endursýndur þáttur
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Stub-
barnir, Ofuröndin, Grallararnir,
Fjörugi teiknimyndatíminn
08:30 Oprah
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (136:175)
10:15 Extreme Makeover: Home
Edition (1:25)
11:50 Glee (1:22)
12:35 Nágrannar
13:00 The Middle (5:24)
13:25 Rat Pack (Rottugengið)Mögnuð
mynd sem fjallar um félagana
Frank Sinatra, Sammy Davis Jr.
og Dean Martin og samband
þeirra við John F. Kennedy,
Marilyn Monroe og mafíósann
Sam Giancano.
15:30 Barnatími Stöðvar 2
Bardagauppgjörið, Fjörugi
teiknimyndatíminn, Ofuröndin,
Grallararnir
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (2:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons (20:23)(Simp-
son-fjölskyldan)Tuttugasta
og fyrsta þáttaröðin í þessum
langlífasta gamanþætti
bandarískrar sjónvarpssögu.
Simpson-fjölskyldan er söm við
sig og hefur ef eitthvað er aldrei
verið uppátektarsamari.
19:45 Better With You (20:22)
20:10 The Amazing Race (10:12)
20:55 Mið-Ísland (7:8)
21:25 Alcatraz (13:13)
22:10 Small Island 7,0 (Lítill heimur)
Seinni hluti áhrifamikillar sögu
um tvær ungar konur með
ólíkan bakgrunn en þær eiga þó
meira sameiginlegt en nokkurn
óraði fyrir. Hortense er frá
Jamaíka og eltir eiginmann sinn
til Bretlands á stríðsárunum um
miðja síðustu öld. Hana dreymir
um betra líf í landi tækifæranna
en þarf þess í stað að berjast
við fátækt og fordóma. Sú eina
sem reynist henni vel er Queenie
Bligh, ung kona sem sjálf hefur
gengið í gegnum erfiða tíma.
23:45 Rescue Me 7,9 (11:22)(Slökkvi-
stöð 62)Fimmta þáttaröðin um
slökkvuliðsmanninn Tommy
Gavin og dramatíska en þó
oft á tíðum spaugilega glímu
hans við lífið eftir skilnað sem
og hryðjuverkaárásirnar þann
11. september 2001. Í þessari
fimmtu þáttaröð verður
sjónunum einmitt talsvert
að aðdraganda árásanna og
afleiðingar þeirra fyrir aðal-
sögupersónurnar. Michael J. Fox
mætir til leiks í hlutverki unn-
usta fyrrum eiginkonunnar.
00:30 The Mentalist (18:24)
01:15 Homeland (8:13)
02:10 Boardwalk Empire (11:12)
03:00 Rat Pack
05:00 Terra Nova
05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:35 Eureka (16:20) (e)
17:25 Dr. Phil
18:10 The Firm (10:22) (e)Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Mitch
grípur til varna fyrir konu sem
sökuð er um að hafa rænt
þriggja mánaða gömlu barni.
19:00 America’s Funniest Home
Videos (14:48) (e)
19:25 Rules of Engagement (17:26)
(e)Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp. Það
er nóg að gera hjá Russel og
Tim sem fara á stefnumót með
tveimur þokkadísum.
19:45 Will & Grace (24:24) (e)
20:10 Outsourced (1:22) (e)Todd er
venjulegur millistjórnandi hjá
fyrirtæki sem selur smádót í
gegnum símasölu. Dag einn
þegar hann mætir til vinnu
er honum sagt að verkefnum
símaversins hafi verið útvistað
til Indlands og hann eigi að flytja
þangað til að hafa yfirumsjón
með því. Todd ákveður að slá til
og mætir til Indlands í vinnuna
þar sem loftslagið er öðruvísi,
menningin önnur og fólkið
frábrugðið því sem hann á að
venjast.
20:35 Solsidan 8,4 (3:10)Sænskur
gamanþáttur sem slegið hefur
í gegn á Norðurlöndunum. Hér
segir frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og kynnum
þeirra af undarlegum fígúrum
hverfisins sem þau eru nýflutt
í. Alex og Anna standa í breyt-
ingum heima hjá sér og þurfa
því að flytja um stundarsakir
til móður Alex, Önnu til mikils
ama.
21:00 Blue Bloods 7,5 (12:22)Vinsælir
bandarískir sakamálaþættir
sem gerast í New York borg.
Frank þarf að kveðja góðan vin
á meðan Danny flækist óvænt
í atburðarrás sem á eftir að
draga dilk á eftir sér.
21:50 Franklin & Bash (4:10)
Skemmtilegur þáttur um lög-
fræðingana og glaumgosana
Franklin og Bash. Þeir eru afar
litríkar persónur sem reglulega
þurfa að sletta úr klaufunum.
Þegar þeir vinna glæstan
sigur í stóru dómsmáli eru þeir
ráðnir inn á virta lögfræðistofu
sem setur villtu líferni þeirra
ákveðnar skorður. Peter tekur
að sér mál fjandvinar Jared sem
sjálfur er á kafi í skilnaðarmáli
þar sem kúnnarnir eru alls ekki á
þeim buxunum að skilja í góðu.
22:40 Jimmy Kimmel
23:25 CSI (17:22) (e)
00:15 Californication (12:12) (e)
00:45 Law & Order UK (9:13) (e)
01:30 Unforgettable (2:22) (e)
02:20 Blue Bloods (12:22) (e)
03:10 Pepsi MAX tónlist
07:00 Iceland Express deildin
16:10 Þýski handboltinn
17:30 Spænski boltinn
19:15 Iceland Express deildin
21:00 Pepsi mörkin - upphitun
22:30 FA bikarinn - upphitun
23:00 Spænski boltinn
00:45 Pepsi mörkin - upphitun
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
19:50 The Doctors (105:175)
20:35 In Treatment (51:78)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 New Girl 7,8 (12:24)
22:20 Hannað fyrir Ísland (7:7)
23:05 Small Island 7,0
00:35 Malcolm in the Middle
01:00 Better With You (20:22)
01:25 In Treatment (51:78)
01:50 The Doctors (105:175)
02:30 Grey’s Anatomy (20:24)
03:15 Fréttir Stöðvar 2
04:05 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 Zurich Classic 2012 (4:4)
11:30 Golfing World
12:20 Golfing World
13:10 Zurich Classic 2012 (4:4)
17:40 PGA Tour - Highlights (16:45)
18:35 Inside the PGA Tour (18:45)
19:00 Wells Fargo Championship
2012 (1:4)
23:00 Ryder Cup Official Film 1995
23:55 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing Jafet Ólafsson. Er
eitthvað að rofa til í viðskipta-
lífinu?
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur 45. Getur verið að minni-
hlutastjórn ætli með gerræði að
rústa undirstöðuatvinnugrein
þjóðarinnar?
21:30 Perlur úr myndasafni Páll
Steingrímsson heimsækir Litla
bróður í norðri.
ÍNN
08:00 Duplicity
10:05 Back-Up Plan
12:00 Artúr og Mínímóarnir
14:00 Duplicity
16:05 Back-Up Plan
18:00 Artúr og Mínímóarnir
20:00 500 Days Of Summer
22:00 I Love You Beth Cooper
00:00 The Hoax
02:00 Dreaming Lhasa
04:00 I Love You Beth Cooper
06:00 Love Happens
Stöð 2 Bíó
07:00 Chelsea - Newcastle
12:40 Tottenham - Blackburn
14:30 Chelsea - QPR
16:20 Stoke - Arsenal
18:10 Ensku mörkin - neðri deildir
18:40 Enska B-deildin
20:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
21:15 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
22:10 Enska B-deildin
00:00 Everton - Fulham
Stöð 2 Sport 2
4 9 1 3 6 5 8 2 7
2 3 6 7 1 8 5 4 9
5 7 8 9 2 4 1 3 6
3 5 9 4 7 6 2 1 8
6 2 7 1 8 3 4 9 5
1 8 4 2 5 9 6 7 3
9 6 2 5 4 7 3 8 1
7 4 5 8 3 1 9 6 2
8 1 3 6 9 2 7 5 4
5 2 3 6 7 4 1 9 8
7 4 9 5 8 1 6 2 3
6 8 1 2 3 9 4 7 5
9 5 8 1 4 3 2 6 7
4 3 6 8 2 7 5 1 9
1 7 2 9 5 6 8 3 4
2 6 4 3 9 8 7 5 1
8 9 5 7 1 2 3 4 6
3 1 7 4 6 5 9 8 2
Murphy Brown Vinsælir
grínþættir vonandi framleiddir
aftur af CBS.