Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2012, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
2.–3. maí 2012
50. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr.
Bubbi og Bó
tryggja sér
kannski
spil?
Kóngar fóru
á kostum
n Það var kostuleg útvarpsstund á
mánudag þegar Björgvin Halldórsson
var gestur Bubba morthens í þætt-
inum Stál og hnífur. Búist var við
flugeldasýningu hjá sögumönn-
unum tveimur og sviku þeir engan
þó margir hafi týnst í orðaflaumn-
um. Bubbi spurði með óþreyju um
lífið og ferilinn án þess þó að virðast
nenna að bíða eftir svörunum. Þau
létu nefnilega oft á sér standa því
Björgvin mundi glettilega lítið úr
eigin lífi. Svona köstuðu
kóngarnir spjallboltanum
sín á milli í tvær stundir
með hlustendur í heljar-
greipum uns tíminn rann
út. Spjallið heldur
áfram í næstu viku.
Spil fyrir eldri borgara
n Spilið Geymt en ekki gleymt selt á Facebook
I
ngibjörg Pétursdóttir iðjuþjálfi
og María Björk Viðarsdóttir
kerfisfræðingur hafa lokið
vinnu við spil sem ætlað er fyrir
eldri borgara, eða fólk með reynslu
eins og þær stöllur orða það. Spilið
byggir á langri reynslu Ingibjargar
af starfi með öldruðum og heila-
biluðum og segist hún hafa vilj-
að koma þekkingu sinni úr starfi
til góðra nota eftir að hún lét af
störfum vegna veikinda. Eintak af
spilinu hefur þegar verið prófað
með góðum árangri á dagdeildum
fyrir fólk með heilabilun, að sögn
þeirra Ingibjargar og Maríu.
„Ég vann á deildum fyrir heila-
bilað fólk og ég fann það út að þeim
fannst svo gaman að skoða myndir
og tala um gamla tíma. Ég gekk
með þessa hugmynd í maganum,“
segir Ingibjörg um hugmyndina á
bak við spilið. Spilið gengur út á að
þekkja fræga Íslendinga, fugla- og
landslagsmyndir. Í kjölfarið er svo
gert ráð fyrir því að rifjaðir séu upp
í sameiningu atburðir sem tengjast
myndefninu og jafnvel að fá fólk til
að lýsa reynslu úr eigin lífi. „Ég hef
notað þetta mikið með öldruðum
sem hafa átt við minnisvanda að
stríða.“
María Björk útbjó sjálft spilið
út frá hugmyndum Ingibjargar.
Þær eru þegar byrjaðar að selja
spilið en eru þó ekki enn komn-
ar með sérstakan dreifingaraðila.
„Við erum búnar að selja fimmtíu
spil á tveimur vikum.
Við seljum þetta bara
heima hjá okkur,“
segir Ingibjörg sem
segir að fólk geti nálg-
ast upplýsingar um
spilið á Facebook.
adalsteinn@dv.is
Reynist vel Stöllurnar
segja spilið hafa reynst vel þar sem það
hefur verið prófað á dagdeildum fyrir fólk
með heilabilun. mynd Stefán KaRlSSon
Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni
Kaupmannahöfn
H I T I Á B I L I N U
Osló
H I T I Á B I L I N U
Stokkhólmur
H I T I Á B I L I N U
Helsinki
H I T I Á B I L I N U
London
H I T I Á B I L I N U
París
H I T I Á B I L I N U
Tenerife
H I T I Á B I L I N U
Alicante
H I T I Á B I L I N U
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3-5
8/3
3-5
7/5
0-3
6/3
0-3
8/3
0-3
6/1
0-3
6/1
3-5
5/2
3-5
2/0
5-8
6/1
3-5
6/2
0-3
11/3
3-5
10/4
3-5
10/5
3-5
10/7
0-3
9/2
5-8
7/5
3-5
6/1
3-5
6/3
0-3
5/1
0-3
7/4
0-3
7/3
0-3
7/2
3-5
7/4
3-5
2/0
5-8
5/2
3-5
7/4
0-3
10/2
3-5
7/3
3-5
8/5
3-5
8/5
0-3
7/3
5-8
5/1
3-5
7/2
8-10
5/2
0-3
5/2
0-3
4/1
3-5
3/1
3-5
2/1
3-5
2/1
3-5
3/0
5-8
1/-1
5-8
5/1
0-3
5/2
3-5
6/1
5-8
6/2
3-5
8/2
0-3
6/3
5-8
7/3
0-3
5/2
3-5
4/2
0-3
4/1
0-3
4/0
3-5
3/1
3-5
2/1
3-5
2/0
3-5
2/0
5-8
1/-1
3-5
4/1
0-3
5/1
3-5
4/1
5-8
5/2
3-5
6/2
0-3
4/2
5-8
4/1
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Sauðárkrókur
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Vík í Mýrdal
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
15/6
15/3
16/2
12/4
14/7
16/6
21/12
24/14
11/6
10/3
14/5
11/5
11/4
12/10
20/12
23/14
Fremur hæg suðvestlæg
átt með vætu.
10° 5°
8 3
04:55
21:56
í dag
10/8
5/2
10/2
11/5
11/7
14/7
19/12
23/15
15/8
19/3
16/5
11/5
14/9
16/5
21/12
23/15
Fim Fös Lau Sun
Í dag
klukkan 15
14 15
15
18
9
4
8
8
3
3
5
18
1119 16
23
16
23
3
3
5
5
Einna hlýjast og bjartast er
á austurströnd Spánar en
vætusamt verður í Suður-
Noregi og Svíþjóð. Þá verður
úrkomusvæði yfir
Bretlandseyjum.
7
66
4
9 99
8
8
8
10
15
Mildur heilsar maí
Hvað segir
veðurfræð-
ingurinn?
Maður verður nú stundum
hálf svekktur að fylgjast með
hvernig veðurkerfin hnoð-
ast til og gera vonir um góð-
viðri að litlu eða jafnvel engu.
Í raun má segja að ágætisveður
sé í kortunum þessa vikuna en
nú hafa kortin þróast með þeim
hætti að kuldi sækir að þegar líð-
ur á vikuna og helgina. Það eru
umskipti frá því sem var þegar
rýnt var í kortin fyrir skömmu.
í dag:
Yfirleitt hæg breytileg átt. Dálítil
rigning með köflum víða um land.
Hiti 8–15 stig, hlýjast suðaustan-
lands og austanlands. Víða nætur-
frost aðfaranótt fimmtudags.
á morgun, fimmtudag:
Hæg breytileg átt. Léttskýjað
vestan til annars bjart með köfl-
um og þurrt að mestu. Hiti 2–14
stig, mildast suðvestan- og vest-
anlands. Næturfrost.
á föstudag:
Hæg breytileg átt. Léttskýjað á
austurhelmingi landsins annars
bjart með köflum og þurrt að
mestu. Hiti 2–14 stig, mildast
suðvestan- og vestanlands.
Helgarhorfur:
Norðlægar áttir með éljum norð-
austanlands en bjartara og mild-
ara veður syðra. Vindur hægur.