Alþýðublaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.08.1924, Blaðsíða 2
53 Terðhækkm hveitisins. Gróðuandl ameiísbra auðhýfinga, Hveiti hefir undan faiið hækk- að hröðum skrefum í verði. í Eoglandl kostaði tvípokinn (126 kg.) 6. maí 37 shilíings, 24. júní 41 shifiings, 2i. júlí 45^/a shiliings og mun nú kosta um 51 shillings. Hefir blöðunum þar orðið tíð- um þessa teikna hækkun og hvað valda muoi. Blöð auðvalds- ins flest telja hækkunina eðjilega afleiðingn þess, að útlit sé tyrir, að hveitiuppakeran verði óvenju- Iega Htil. Frjálsiyndu biöðin eru sftur á mótl öll þeirrar skoðunar, að hækkunin geti ekki stafað af því eingöngu, heldur hijóti önnur öfl að vera að verki, gróðabrall auðkýfinga og hringa. Hveitiuppskeran var í fyrra langt yfir meðallag, einfyim í Kanada; er enn miklð af henni óeytt og verðhækkun þess hveitis eingöngu gróðabragð atórkaup- mannanna, sem byrgðirnar eiga. Landbúnarráðuneyti Banda- rifejsnna hefir Iátið safna skýrsl- um um uppskeru og uppskeru- horfur í 11 mestu hveitlöndunum, samkvæmt þeim er uppskeran áætSuð um 1900 milljónir bushels (bushel = 35V4 liter), en var í íyrra um 2200 millj. bushels, eða nærri 14% meiri. í Kanada er gert ráð fyrir, að hún verði að eins 319 þúa. bushels í stað 474 þús. bushels í fyrra, eða um þriðjungi mimti. En þess ber að gæta, að það ár var alveg ein- stakt hveitiár, Meðaluppskera þar árin 1907 —13 var llðlega 200 þús. bushels, svo að útlit er fyrir, að uppskeran f hsust verði þó í öilu falli 50°/0 meiri en meðai uppskera þar fyrk stríð. Mr. Sídney Webb, verzlunar- málaráðherra Breta, sagði nýlega í enska þinginu, er umræður urðu þar um verðhækkun hveltislns og uppskernhoríurnar, að hann gæti ekki séð nokkra minstu ástæðu til að óttast, að þurð yrði á hvelti á næsta ári, þar sem al- veg óvenjulega miklar hveiti- byrgðir væaru nú til f heiminum 'ðEi AlþýðuliraflðgerMB. Ný fitsala fi Balfinrsgðtn 14. Þar eru seld hin ágætu branð og kökur, sem hlotið hafa viðurkenningu allra neytenda. — Tekið á mótl pöntunum á tertum og kökum til hátíðahalda. Balduvsgata 14. — Síml 983. og útlit fyrir, að uppskeran yrðl ekki langt fyrir neðan meðallag. Þegar hann var spnrður, hvort hann héldi þá, að hækkunin stafaði af gróðabralli svaraðl hann, að í hvert skifti, sem talið hefði verið, að útlit væri fyrir, að hörgull yrði á eiohverri vöru- tegnnd, >þ& hefði œfinlega verið hraskað með hana báðu megin Atlantshafsinse. Formaður bakarameistarafé- lagsins í Lundúnum, Mr. Noyes, sagði nýlega í viðtali við blaða- mann frá »DaiIy Heraldc »Um þetta leyti árs ætti verðið, ef það ekki atendur f stað, að fara heidur lækkandk, og er tilrætt varð um, að gróðabrall myndl valda hækkuninni, sagði hann enn fremur: >Engum œtti að leyf■ ast að braska meö fæðu alþýð- unnar«. Margir ætla, að auðkýfinga- hringur sá, sem talið er að valdi verðhækkuninni, hafi fleira f hyggju en það eitt að græða fé f svip. Svó aem kunnugt er standa nú foraetakosningar fyrir dyrum f Bándarfkjunum og hefir forsetaefni alþýðunnar þar, La Follette, svo mikið fylgi að talið er líklegt að hvorugt iorsetc efna burgeisafiokkslns nái meiri hluta. Hafa bændurnir þar snúist tll fylgdar við alþýðuflokkinn, enda verið grátt ieiknir af hringunum amerísku. Ætia menn, að verð- hækkun hveitisins núna rétt fyrir uppskeruna sé meðfram gerð f þeim tilgangi að reyna að fá bændurna, með þvf að borgá þeim nú vel fyrir hveitlð, tii að haiiast aftur að Coolidge, sem nú er forseti og jafnframt forseta- elni þjó ''veldismanna. Verðhækk- nn hveitisins virðist þvf vera »hentug aðferð« fyrir milljóna- eigendurna ámerfsku tii þess að slá tvær flugur í einu höggi, að græða of fjár f svip og tryggja I Alþýðublaðlð g kemur út á hverjum virkum degi. |í fi Afgreiðsla g | við Ingólfsstræti — opin dag- || | lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. | Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) öpin kl. 9i/a—10^/a árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 683: prentBmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýaingaverð kr. 0,16 mm. eind. Hjálparstðð i hjúkrunarfélags- ins »Líknar« sr opin: Mánuðaga . . , kl. ii—12 f. h. Þriðjuáagá ... — 5-—6 ®. « Miðvikudaga . . — 3—4 ®, -- Föstudaga ... — 5—6 c. -- Laug&rdaga . . — 3—4 ®. -- Biikkbalar og botnriatar f Grátz vélar ódýrt í verzluninni »Katla«, Laugavegi 27. sér framvegis stjórnmálaváíd ð og enn meiri gróðamöguleika. Alþýðan, sem brauðið kaupir, borgar brúsann. Meðan hún ekki tekur stjórn- málavaldið í sínar hendur, halda burgeisar áfram að iögleyfa sjálfum sér að braska með fæðu hennar. Næturlæknir í nótt ér Ólat- ur Jónsson, Vonarstræti 12, —• sfmi 959.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.