Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2012, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2012, Qupperneq 29
Þ að er fáránleg spurning,“ sagði fjölmiðladrottningin Oprah Winfrey þegar blaða­ maður TMZ spurði hana hvort að sófahopp Toms Crusie hafi skaðað samband hans og Katie Holmes. „Þetta er ein fárán­ legasta spurning sem ég hef heyrt,“ bætti Oprah hneyksluð við en atvik­ ið vakti heimsathygli árið 2005. Þá tilkynnti Tom ást sína á Katie í þætti hjá Opruh og hoppaði á sófanum af kæti. Blaðamenn TMZ gera því skóna að atvikið hafi sýnt hvernig Vísinda­ kirkjan hafi breytt Tom og því hafi Katie hugsanlega verið með efa­ semdir strax frá upphafi. A licia Keys á 21 mánaðar son, Egypt Daoud, með eigin­ manni sínum Swizz Beatz. Samkvæmt People segir Swizz að Alicia sé móðir frá náttúr­ unnar hendi. „Mamma sagði bara að hún þyrfti ekki að gefa Aliciu nein móðurleg ráð því hún vissi alveg hvað hún væri að gera,“ segir Swizz. Swizz segir að hann og Alicia ætli sér að eignast fleiri börn ef guð lof­ ar en parið gekk í það heilaga í júlí árið 2010, þremur mánuðum áður en Egypt litli fæddist. „Við skemmt­ um okkur vel saman og erum mik­ ið fjölskyldufólk,“ segir Swizz líka og þegar hann er spurður hvort eitthvað hafi komið honum á óvart við hjóna­ bandið segir hann: „Já, bara það að maður getur raunverulega verið kvæntur bestu vinkonu sinni.“ Fólk 29Mánudagur 16. júlí 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Alicia Keys er frábær mamma n Kom meira að segja tengdamóður sinni á óvart Fjölskyldan „Við skemmtum okkur vel saman og erum mikið fjölskyldufólk.“ Sófahoppið var ekki ástæðan Oprah Winfrey Telur sófahoppið ekki hafa spillt sambandinu. n Oprah Winfrey um Tom Cruise og Katie Holmes Steven tyler hættur í Idol S teven Tyler stoppaði ekki lengi í American Idol en hann kemur ekki til með að vera í fleiri seríum af þátt­ unum. Steven, sem hef­ ur verið dómari í seinustu tveim­ ur þátta röðum, ætlar að eigin sögn að einbeita sér að hljómsveit sinni, Aero smith. Í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér segir hann: „Eftir mikla umhugsun þá hef ég ákveðið að segja skilið við þetta „viðhald mitt“, Amer­ ican Idol, áður en það spillir mér. Ég hef vanrækt „konuna“ mína, Aero­ smith, og ég ætla að fara til hennar aftur. Ekki á hnjánum heldur með hnefana á lofti og ég banka á hurðina með höndum og fótum.“ Um leið og Steven tilkynnti þetta tilkynnti hann líka að ný plata frá hljómsveitinni væri væntanleg í vet­ ur, nánar tiltekið 6. nóvember. „Það verður mikið unnið næstu ár en Idol var líka ofboðslega skemmti­ legt, en núna er kominn tími til að koma aftur með rokkið.“ Framleiðendur American Idol studdu ákvörðun Steven og gaf Simon Fuller í kjölfarið út yfirlýs­ ingu þess efnis: „Sveven Tyler er alvöru „Idol“ og goð í rokkinu. Ef þú hefðir sagt mér fyrir 10 árum að hann yrði dómari í American Idol þá hefði ég haldið það ómögulegt. Ég skil fullkomlega að hann vilji fara aftur til þess að syngja í bestu bandarísku rokkhljómsveit allra tíma. American Idol mun sakna hans.“ n Ætlar að einbeita sér að Aerosmith Steven Tyler Ætlar að snúa sér að rokkinu aftur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.