Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2011, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
20.–21. júlí 2011
82. tbl. 101. árg. leiðb. verð 429 kr.
- Pizzur, hamborgara, steikur og allt
- hægt að stafla allt að 4 ofnum ofan
á hvorn annan, sé einn ekki nóg.
- með vottun fyrir notkun
án loftræstiháfs.
High h Conveyor 2020TM
Plast, miðar og tæki ehf. S: 567 8888 Krókhálsi 1 110 Reykjavík
Allar nánari upplýsingar hjá okkur í síma 567 8888 og á www.pmt.is
Hafðu samband og við sendum þér bækling!
TURBOCHEF YFIRFÆRIR HITA HRAÐAR OG DÝPRA Í RÉTTI
EN NOKKUR ANNAR OFN – hraðari eldun og jafnari gæði!
- valinn bestur í USA 2010
Burgerinn-Inn
í Hafnar rði er með
tvo Turbochef HhC 2020 færibandaofna.
Hitablástur (Air Inpinced) í Turbochef er margfalt öugri
en hitablástur (Conection Air) í öðrum ofnum.
Getur Sjóvá
tryggt sig
eftir á fyrir
Karli?
Fínir taktar Friðriks
n Friðrik Sophusson, stjórnarformað-
ur Íslandsbanka, var í fríi frá dag-
legu amstri síðastliðinn sunnudag.
Fjármálaráðherrann fyrrverandi
sást spóka sig í Bolungarvík. Þar
vatt hann sér inn á Syðridalsvöll til
að leika golf í blíðunni. Friðrik gekk
inn á látlaust lokahóf meistaramóts
Golfklúbbs Bolungarvíkur og bað
um leyfi til að leika
einn hring. Frið-
rik var rukkaður
um vallargjald
fyrir hringinn.
Þóttust bolvískir
kylfingar sjá fína
takta hjá þessum
fyrrverandi ráð-
herra og for-
stjóra.
Nú þarf að nýta blíðuna 3-5
14/10
3-5
13/9
3-5
13/6
3-5
13/8
3-5
15/11
0-3
15/11
0-3
15/12
0-3
14/11
3-5
12/8
3-5
11/7
3-5
13/10
3-5
13/10
3-5
14/9
0-3
15/12
0-3
16/14
0-3
15/12
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
reykjavík
Ísafjörður
Patreksfjörður
akureyri
Sauðárkrókur
Húsavík
3-5
12/8
3-5
13/9
0-3
15/8
3-5
15/11
5-8
17/12
0-3
16/12
0-3
20/16
0-3
15/12
3-5
13/6
3-5
14/11
0-3
15/10
3-5
14/11
5-8
17/15
0-3
16/12
0-3
16/12
0-3
13/10
vindur í m/s
hiti á bilinu
mývatn
Fim Fös lau Sun
14°/8°
SólaruPPráS
03:34
SólSEtur
23:31
Reykjavík
Enginn vindur.
Gola síðdegis.
Léttskýjað.Milt
og fínt.
reykjavík
og nágrenni
Hæst Lægst
2 / 0
m/s m/s
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Veðrið með Sigga stormi
siggistormur@dv.is VEðurHorfur næstu daga á landinu
3-5
12/8
3-5
13/9
0-3
16/13
5-8
16/12
3-5
16/12
5-8
15/11
3-5
13/8
3-5
13/11
3-5
16/12
3-5
13/9
0-3
15/12
5-8
12/8
3-5
14/11
5-8
14/12
3-5
12/8
3-5
10/7
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Egilsstaðir
vík í mýrdal
kirkjubæjarkl.
Selfoss
Hella
vestmannaeyjar
3-5
15/11
3-5
12/9
0-3
14/11
5-8
14/8
5-8
15/12
5-8
14/12
3-5
14/11
8-10
11/9
3-5
11/7
3-5
12/9
0-3
13/10
5-8
15/12
5-8
15/12
5-8
14/11
3-5
15/11
8-10
12/8
vindur í m/s
hiti á bilinu
keflavík
Fim Fös lau Sun
Veðrið um víða veröldVeðrið kl. 15 í dag Evrópa í dag
Mið Fim Fös lau
22/18
20/17
24/19
21/16
20/17
17/12
24/19
29/22
21/18
17/14
22/18
20/16
18/15
18/15
23/20
30/21
20/14
19/15
23/19
21/16
18/15
20/12
23/19
30/21
hiti á bilinu
osló
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
hiti á bilinu
kaupmannahöfn
Helsinki
Stokkhólmur
París
london
tenerife
20/14
19/16
23/18
21/16
18/15
20/11
23/19
30/22hiti á bilinu
alicante
Lundúnabúar verða að
sætta sig við skýjað
veður það sem eftir er
vikunnar en bjartara
er sunnar í álfunni.
23
21
17
2830
18
20
18
12
14 12
18
11
14
1215
13
16
10
16
20 18 16 14 12 10 8 6 4 2 0 -2 -4 -6 -8 -10 -12
veðuRSpá FyRiR landið:
í dag: Hægviðri eða hafgola. Skýjað austan
lands, annars víða bjart veður en hætt við
þokulofti við sjávarsíðuna norðvestan til. Hiti
7–17 stig, hlýjast til landsins á vesturhluta
þess.
Á morgun: Hægviðri eða hafgola. Bjart
með köflum um mestallt land en sums
staðar þokuloft við strendurnar norðan til.
Hiti 10–15 stig, hlýjast til landsins.
Föstudagur: Hægt vaxandi suðaustan
átt sunnan og vestan til og þykknar upp.
Bjartviðri víðast annars staðar lengst af.
Hiti 10–16 stig.
5
Um næstu helgi eru horfur á að úrkomuloft gangi yfir landið.
n karl Wernersson lifir enn hátt þrátt fyrir tugmilljarða gjaldþrot Milestone
Bentley Karls á Akureyri
Margir Akureyringar ráku upp stór
augu á mánudaginn þegar svartur,
stífbónaður Bentley Continental
sást á götum bæjarins. Eigandi
bifreiðarinnar vakti engu minni
athygli í bænum en þar fór sjálf-
ur Karl Wernersson, auðmaður-
inn sem rak eignarhaldsfélag sitt,
Milestone, í gjaldþrot upp á um 90
milljarða króna eftir bankahrunið
2009. Sérstakur saksóknari efna-
hagshrunsins, Ólafur Hauksson,
hefur einnig rannsakað Karl vegna
meðferðar Milestone á bótasjóði
Sjóvár fyrir hrunið 2008.
Bentley-bifreið Karls, sem er
árgerð 2006 og rúmlega 400 hest-
öfl, kostar notuð um nítján millj-
ónir króna samkvæmt erlendum
bílasíðum. Hugsanlegt er þó að
bifreið Karls hafi verið dýrari ef
hún er búin einhverjum aukabún-
aði. Bentley Continental árgerð
2010 hins vegar kostar rúmlega
30 milljónir króna samkvæmt er-
lendum bílasíðum.
Karl getur því enn keyrt um á
slíkum lúxusbifreiðum þrátt fyrir
tugmilljarða króna gjaldþrot Mile-
stone og tæknilegt gjaldþrot Sjó-
vár í eigendatíð hans sem leiddi
til þess að íslenska ríkið þurfti að
leggja tryggingafélaginu til um tíu
milljarða króna til að bjarga því
frá þroti. Nokkuð kaldhæðnislegt
er því jafnframt að sjá að Bent-
leyinn hans Karls er tryggður hjá
Sjóvá.
glæsivagn Bifreið Karls er ekkert slor. Rúmlega 400 hestafla, svartur, gljáfægður Bentley sem kostar ekki undir tuttugu milljónum
króna. Bíllinn sést hér á Akureyri á mánudaginn.