Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2012, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2012, Side 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 2.–3. apríl 2012 39. tbl. 102. árg. leiðb. verð 429 kr. X-Dagur! Hættur að skrifa pistla n Davíð Þór Jónsson guðfræðingur er hættur að skrifa fasta pistla í Frétta- blaðið. Hann segist hafa fundið fyrir vægri kvíðaröskun í hvert skipti sem hann hafi sest við tölvuna til að skrifa pistlana. Davíð segir að það fari ekki saman að vera með ókunn- ugu fólki á viðkvæmum augna- blikum og annast kristilegt barna- og unglingastarf á sama tíma og hann sé sakaður um að vera kynferðislega brenglaður nauðgaravin- ur, hættulegur jafnrétti og flestum góðum samfélagsgild- um. Hann er því hættur að skrifa pistlana. Kominn áfram í X-Factor n Dagur Sigurðsson keypti sér miða aðra leiðina út D agur Sigurðsson, 20 ára nem- andi í Tækniskólanum í Reykjavík sem bar sigur úr býtum í Söngkeppni fram- haldsskólanna á síðasta ári, er nú staddur í Glasgow þar sem hann hef- ur komist í gegnum allar prufur fyrir vinsæla breska hæfileikaþáttinn The X-Factor. Dagur hreif með sér gesti söngkeppninnar hér heima í fyrra þegar hann söng lagið Helter Skelter eftir Bítlana en hann samdi sjálfur ís- lenskan texta við lagið. Faðir hans, Sigurður Eiríksson, segir Dag einbeittan í því að reyna sem mest fyrir sér úti í heimi og fjöl- skyldan bíður spennt eftir fréttum frá honum um gang mála. „Hann fór á fimmtudaginn og keypti sér miða aðra leiðina út,“ segir faðir hans. „Hann tók lítið annað með sér en gítarinn og stefndi út í prufur fyrir X- Factor hæfileikakeppnina sem fram fór í Glasgow.“ Faðir hans staðfesti að Dagur hefði komist í gegnum þær prufur með glans. Nú þyrfti hann að fara til London þar sem dómarar fara yfir þá sem stóðust prufurnar og velja úr til frekari þátttöku. „Hann er að vonum afar ánægður með þess- ar fréttir og við öll, hann getur verið mjög ánægður með þennan árang- ur.“ Það er enn sem áður Simon Co- well sem stendur að þáttunum vin- sælu. Dómarar í breska þættinum auk hans eru Kelly Rowland, Louis Walsh og Tulisa Contostavlos. Mikl- ar sviptingar eru í kringum Cowell þessa dagana en á dögunum var hann sagður hafa gefið Kelly Row- land reisupassann fyrir stjörnustæla. Nokkuð sem hann sjálfur er hvað þekktastur fyrir auk harðneskjulegr- ar gagnrýni á frammistöðu kepp- enda. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 5-8 3/0 3-5 2/1 3-5 1/-3 3-5 2/-1 5-8 3/0 3-5 4/2 5-8 5/2 3-5 4/2 5-8 6/2 5-8 6/2 0-3 2/0 5-8 2/0 5-8 2/1 5-8 3/2 3-5 3/1 5-8 1/-1 5-8 1/-1 3-5 1/-1 3-5 1/-1 8-10 -3/-5 8-10 -2/-5 3-5 -2/-4 5-8 0/-1 8-10 -5/-7 5-8 -1/-3 5-8 -1/-3 0-3 -2/-4 5-8 -1/-3 5-8 0/-3 5-8 1/-1 3-5 0/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 3-5 0/-1 5-8 0/-3 8-10 -2/-4 8-10 -1/-3 3-5 -1/-3 5-8 0/-2 8-10 -5/-6 5-8 -1/-4 5-8 0/-1 0-3 -1/-3 5-8 0/-3 5-8 0/-2 5-8 1/-2 3-5 1/-3 5-8 -1/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 1/-3 8-10 0/-3 8-10 -1/-4 3-5 -2/-4 5-8 0/-2 8-10 -5/-7 5-8 -2/-3 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 1/-2 5-8 1/-1 5-8 1/-1 5-8 3/1 10-12 1/-3 Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5/2 -2/-6 0/-2 -5/-8 13/7 13/7 15/11 23/17 5/1 5/3 2/-5 -2/-8 14/7 16/6 16/10 21/16 6/3 6/3 3/-2 -2/-10 14/5 16/2 15/10 23/16 -9 Hægur af suðaustri. Hætt við skúrum eða éljum. 4° 0° 8 3 06:41 20:23 í dag Nú eru að koma inn mjög eindregin hlýindi á Spáni og Portúgal. Almennt er úrkomulítið í álfunni en ennþá er mjög kalt austan til á Evrópu. 10/3 5/2 2/-3 -3/-9 15/5 15/6 15/10 22/17 Mán Þri Mið Fim Í dag klukkan 15 08 5 3 15 20 -5-2 0 23 13 10 5 5 5 2 5 2 3 8 5 0 0 -4 -5 -6 -3 -1 -32 3 3 Hiti víðast undir frostmarki Hvað segir veðurfræðing- urinn? Það er dálítið kuldakast á landinu og víðast verður raunar frost í dag. Mér sýnist þó að suðvestur- hornið sleppi til og að þar verði hiti yfir frostmarki megnið af deginum. Það er þó hætt við skúrum eða éljum á því svæði. Síðan eru horfur á að verði talsvert kalt í nótt og á morg- un hlýnar á ný og ekki að sjá í bráð annað sambærilegt kuldakast. Það verður víða bjartviðri á landinu í dag. Á morgun verður veður köflóttara og gildir það bæði norðan og sunnan heiða. Engin veruleg læti er að sjá í þessu næstu daga. í dag: Norðlæg átt við austurströnd- ina, annars yfirleitt austlæg átt. Strekkingur syðst og við Breiða- fjörð, annars hægur. Stöku skúr- ir eða él sunnan og suðvestan til og allra austast, annars úr- komulítið. Frost 0–9 stig, kald- ast eystra. Á morgun, þriðjudag: Suðvestanstrekkingur, eink- um vestan til og norðan. Skúrir vestan til, annars úrkomulítið og bjart veður norðaustan- og austanlands. Hlýnandi veður á ný og hiti 2–6 stig á láglendi en frost til landsins. Á miðvikudag: Stíf suðvestanátt 8–13 m/s um mestallt landi. Stöku skúrir einkum sunnan og vestan til Hiti 4–9 stig en við frostmark á hálendinu. reynir fyrir sér úti í hinum stóra heimi Dagur Sigurðsson reynir að komast í The X-Factor.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.