Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2013, Page 24
24 Afþreying 3. júlí 2013 Miðvikudagur
Lopez í kvikmyndaakademíunni
n Tekur þátt í vali á myndum fyrir Óskarinn
B
andarísku leik- og söng-
konunni Jennifer Lopez
hefur verið boðið að ger-
ast meðlimur Banda-
rísku kvikmyndaakademíunn-
ar, Academy of Motion Picture
Arts and Sciences. Akademí-
an veitir Óskarsverðlaunin á
hverju ári og mun Lopez því
taka þátt í vali á þeim mynd-
um sem hljóta verðlaunin á
næsta ári. Tilkynnt var um nýja
meðlimi í síðustu viku, sem
að þessu sinni eru 276 talsins,
en ásamt Lopez eru leikararn-
ir Lucy Liu, Jason Bateman og
Joseph Gordon-Levitt þeirra á
meðal.
Akademían var stofnuð árið
1927 og hefur það markmið að
efla listir og vísindi innan kvik-
myndaiðnaðarins. Meðlimir
hennar eru nú um 6.000 og eru
valdir úr öllum flokkum iðnað-
arins, en þar má finna leikara,
leikstjóra, kvikmyndaframleið-
endur, búningahönnuði og
kvik myndatökumenn svo eitt-
hvað sé nefnt.
Athygli vekur að Jenni-
fer Lopez skuli hafa orðið fyr-
ir valinu, en hún hefur til að
mynda verið tilnefnd til níu
Razzie-verðlauna, en þau eru
veitt þeim sem þykja standa sig
verst í kvikmyndaiðnaðinum á
ári hverju. Þá var hún tilnefnd
sem versta leikkona síðasta
áratugar á Razzie-hátíðinni
árið 2010. n
dv.is/gulapressan
Ríkisleyndarmál
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 2 leikjum! Staðan kom upp í skák þeirra
Sergey Janovsky (2450) og Igor Naumkin (2500) sem tefld var í Moskvu árið
1995. Svarti kóngurinn er ákaflega aðþrengdur og hvítur framkallar skemmti-
legt mát með riddara.
21. Dxf8+!! Rxf8
22. Rf6 mát
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 3. júlí
16.10 Stelpurnar okkar 2013 (1:2) e.
16.40 Læknamiðstöðin (15:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna í
Santa Monica í Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh, Taye
Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo, Tim Daly og Paul
Adelstein. e.
17.25 Franklín (63:65)
17.50 Geymslan (9:28) e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Frá Svíþjóð til himins (1:8)
(Från Sverige till himlen) Sænsk
þáttaröð um fólk sem lætur
guðstrú stjórna lífi sínu. e.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Hrefna Sætran grillar (3:6)
Hrefna Rósa Sætran mat-
reiðslumeistari grillar girnilegar
kræsingar. e.
20.05 Síðasti tangó í Halifax (5:6)
(Last Tango in Halifax) Breskur
myndaflokkur. Celia og Alan eru
á áttræðisaldri og hafa bæði
misst maka sína. Barnabörn
þeirra skrá þau á Facebook og
í framhaldi af því blása þau í
glæður eldheits ástarsambands
sem hóft meira en 60 árum áður.
20.55 Minnisverð máltíð – Ole
Bornedal (3:7) (En go’ frokost)
Ole Bornedal, leikstjóri og leikari,
rifjar upp góða matarminningu
og kokkurinn Adam Aaman
matreiðir réttinn sem um er rætt.
21.10 Leyniríkið (3:4) (Secret State)
Breskur myndaflokkur um
samspil lýðræðislega kjörinna
stjórnvalda, stórfyrirtækja
og hersins. Olíuslys verður og
skömmu síðar ferst forsætis-
ráðherra Bretlands í dularfullu
flugslysi. Arftaki hans á valda-
stóli kemst á snoðir um samsæri
í stjórnkerfinu.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Fólk við fjörðinn (Folk ved
fjorden) Verðlaunuð norsk
heimildamynd um gildi gam-
algróinna hefða og lífsmáta
gamla tímans.
23.20 Loforðið 7,3 (4:4) (The
Promise) Bresk stúlka fer til
Palestínu og Ísraels í fótspor afa
síns sem gegndi herþjónustu þar
á fimmta áratug síðustu aldar.
Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
01.05 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:05 Malcolm In the Middle (15:22)
08:30 Ellen
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (23:175)
10:15 Glee (1:22)
10:55 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (7:7)
11:50 Grey’s Anatomy (18:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Kalli Berndsen - í nýju ljósi
(3:8)
13:25 Covert Affairs (5:11)
14:10 Chuck (3:24)
14:55 Hot In Cleveland (10:10)
15:15 Big Time Rush
15:40 Tricky TV (18:23)
16:00 Nornfélagið
Frábærir þættir um stelpurnar í
nornafélaginu.
16:25 Ellen
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (7:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Big Bang Theory 8,6
(9:23) Þriðja serían af þessum
stórskemmtilega gamanþætti
um ævintýri nördanna viðkunn-
anlegu Leonard og Sheldon.
Þrátt fyrir að hafa lært mikið um
samkipti kynjanna hjá Penny,
glæsilegum nágranna þeirra
eiga þeir enn langt í land.
19:35 Modern Family
20:00 Hið blómlega bú
20:40 New Girl (16:25) Önnur
þáttaröðin af þessum frábæru
gamanþáttum sem fjalla um
Jess og þrjá skemmtilega en
ólíka sambýlismenn hennar.
21:05 Dallas Önnur þáttaröðin þar
saga Ewing-fjölskyldunnar
heldur áfram.
21:50 Good Cop (2:2) Seinni hluti
hörkuspennandi framhalds-
myndar um breska lögreglu-
manninn John Paul Rocksavage
sem ákveður að taka málin í
sínar hendur eftir að félagi hans
er myrtur við skyldustörf.
23:35 Revolution (14:20)
00:15 Breaking Bad 9,4 (2:8) Fimmta
þáttaröðin um efnafræðikennar-
ann og fjölskyldumanninn Walter
White sem nýtir efnafræðiþekk-
ingu sína í framleiðslu og sölu á
eiturlyfjum og sogast inn í hættu-
legan heim eiturlyfja og glæpa.
01:00 Vice (6:10)
01:45 Grimm (12:22)
02:30 Harold & Kumar Escape From
Guantanamo (Harold og Kum-
ar: Flóttinn frá Guantanamo)
Hressileg gamanmynd um þá
miður gæfulegu félaga Harold
og Kumar sem snúa aftur og eru
í þetta sinn hundeltir af yfirvöld-
um sem gruna þá félaga um að
vera hryðjuverkamenn.
04:10 American Horror Story (10:12)
05:00 Fringe (14:22)
05:45 Fréttir og Ísland í dag
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
07:10 America’s Funniest Home
Videos (44:48)
07:35 Everybody Loves Raymond
(2:25)
08:00 Cheers (10:22)
08:25 Dr. Phil
09:10 Pepsi MAX tónlist
16:50 The Good Wife (21:23)
17:35 Dr. Phil
18:20 Britain’s Next Top
Model (4:13)
19:10 America’s Funniest
Home Videos (45:48)
19:35 Everybody Loves
Raymond (3:25)
20:00 Cheers 7,7 (11:22) Endur-
sýningar frá upphafi á
þessum vinsælu þáttum um
kráareigandann og fyrrver-
andi hafnaboltahetjuna Sam
Malone, skrautlegt starfsfólkið
og barflugurnar sem þangað
sækja.
20:25 Psych (8:16) Bandarísk þátta-
röð um ungan mann með eins-
taka athyglisgáfu sem aðstoðar
lögregluna við að leysa flókin
sakamál. Þegar athyglisgáfan
er þitt eina vopn verður þú að
treysta henni frekar en öllum
neikvæðu röddunum í kringum
þig.
21:10 Blue Bloods 6,9 (19:23)
Vinsælir bandarískir þættir um
líf Reagan fjölskyldunnar í New
York þar sem fjölskylduböndum
er komið á glæpamenn borgar-
innar sem aldrei sefur.
22:00 Common Law (8:12) Skemmti-
legur þáttur sem fjallar um tvo
rannsóknarlögreglumenn sem
semur það illa að þeir eru skikk-
aðir til hjónabandsráðgjafa. Þeir
félagar glíma við undarlegt mál
sem þeir hafa ekki hundsvit á.
22:45 The Borgias 7,9 (9:9) Einstak-
lega vandaðir þættir úr smiðju
Neils Jordan um valdamestu
fjölskyldu ítölsku endurreisn-
arinnar, Borgia ættina. Rodrigo
Borgia hittir Karl VIII konung
Frakklands og sögulegir atburðir
taka óvænta stefnu í þessum
hörkuspennandi lokaþætti um
Boriga ættina.
23:30 House of Lies (2:12)
00:00 Leverage (5:16)
00:45 Lost Girl (14:22) Ævintýralegir
þættir um stúlkuna Bo sem reynir
að ná stjórn á yfirnáttúrulegum
kröftum sínum, aðstoða þá sem
eru hjálparþurfi og komast að
hinu sanna um uppruna sinn.
01:30 Excused
01:55 Blue Bloods (19:23)
02:45 Pepsi MAX tónlist
07:00 Messi & Friends
16:35 Sumarmótin 2013
17:20 Messi & Friends
19:00 Herminator Invitational
19:45 Pepsi deildin 2013
22:00 Pepsi mörkin 2013
23:00 Pepsi deildin 2013
00:50 Pepsi mörkin 2013
SkjárEinnStöð 2 Sport
07:00-20:00 Barnaefni (Lalli, Refur-
inn Pablo, Litlu Tommi og Jenni,
Brunabílarnir, Mörgæsirnar
frá Madagaskar, Strumparnir,
Lína Langsokkur, Doddi litli og
Eyrnastór, Ofuröndin, Svampur
Sveinsson o.fl.)
06:00 ESPN America
07:45 AT&T National 2013 (3:4)
12:15 Ryder Cup Official Film 2006
13:30 AT&T National 2013 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (26:47)
19:20 LPGA Highlights (9:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(13:25)
21:35 Inside the PGA Tour (26:47)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (25:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Þjóðmála-
spegill
20:30 Tölvur ,tækni og kennsla
Alltaf eitthvað nýtt undir
sólinni.
21:00 Veiðin og Bender Er milljarður
óseldur af veiðileyfum?
21:30 Á ferð og flugi Ferðaþjónusta
að komast í 5.gír
ÍNN
12:10 Love and Other Drugs
14:00 Ævintýraeyja Ibba
15:20 Tower Heist
17:05 Love and Other Drugs
18:55 Ævintýraeyja Ibba
20:15 Tower Heist
22:00 Pirates Of The Caribbean: On
Stranger Tides
00:15 Season Of The Witch
01:50 Adventures Of Ford Fairlaine
03:30 Pirates Of The Caribbean: On
Stranger Tides
Stöð 2 Bíó
17:45 Newcastle - Man. City
19:30 PL Classic Matches
20:00 Leikmaðurinn
20:35 Messi & Friends
22:15 Man.City - Tottenham
00:00 Leikmaðurinn
00:35 PL Bestu leikirnir
01:05 Man. City - Liverpool
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
20:00 Einu sinni var (11:22)
20:30 Örlagadagurinn (4:30) („Sona-
missir“)
21:05 Ørnen (23:24) (Örninn)
22:05 Lois and Clark (1:22)
22:50 Einu sinni var (11:22)
23:20 Örlagadagurinn (4:30)
23:55 Ørnen (23:24) (Örninn)
00:55 Lois and Clark (1:22)
01:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
04/07/2013 Fimmtudagur
19:00 Friends (5:24)
19:25 Two and a Half Men (22:24)
19:45 Simpson-fjölskyldan (9:22)
20:10 The O.C. (3:27)
20:55 The Secret Circle (13:22)
21:40 The Secret Circle (14:22)
22:25 Breakout Kings (3:13)
23:10 Breakout Kings (4:13)
23:55 The O.C. (3:27)
00:40 The Secret Circle (13:22)
01:25 The Secret Circle (14:22)
02:10 Breakout Kings (3:13)
02:55 Breakout Kings (4:13)
03:40 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Popp Tíví
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Fimmta pláneta
frá sólu. átti hnappur tappinn smyrja
danina
-----------
ídýfa
fugl sögu-persóna
garg
blossa
-----------
nærast
frásögninopfjarskipta-tæki
káma skvaldur
eldfjallið
-----------
upptrekkt
sæmd strákapör 2 eins
ekta
peðið
Komin í
akademí-
una Jennifer
Lopez hefur
verið boðið að
gerast meðlimur
Bandarísku
kvikmynda-
akademíunnar.