Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
3.–4. júlí 2013
73. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Hann hefur
þó alltaf
Sigmund!
Afneitar Superman
n jóhannes Þór Skúlason, aðstoðar-
maður forsætisráðherra, er mikill
Superman-aðdáandi. Hann varð
hins vegar fyrir miklum vonbrigð-
um með nýju Hollywood-myndina
um stálkarlinn og gerir margar – og
ítarlegar – athugasemdir við með-
ferð leikstjóra og handritshöfund-
ar á hetjunni. „Íhuga alvarlega að
afneita þessari mynd algerlega. Hún
er vond. Alveg George Lucas að
leikstýra Episode I-III vond,“ segir
Jóhannes meðal annars
á Facebook-síðu sinni
og bætir við: „Það eru
engar rauðar nær-
buxur. Zod segir ekki
„Kneel before Zod!“
Lois veit hver hann
er frá byrjun
o.s.frv.“
Vill fara í bankann eftir hádegi
n Hyggst mótmæla miðbæjarlokun með hjólastólum
O
kkur er bara meinaður að-
gangur að neðri hluta
Lauga vegarins, neðri hluta
Skólavörðustígs og að Aust-
urstræti,“ segir öryrkinn Kristján
Helgason, sem getur ekki farið í
Arion banka eftir hádegi vegna
banns við bílaumferð um Austur-
stræti. Kristján er hreyfihamlaður,
og á þar af leiðandi erfitt með að
ganga lengri vegalengdir. Umferð-
arbannið í Austurstræti gildir eftir
hádegi, en Kristján vill fara í bank-
ann eftir hádegi en ekki fyrir. „Þetta
er ekki frelsi, þetta er ófrelsi. Við
þurfum bara að fara fyrir hádegi
til að sækja þá þjónustu sem þarna
er að finna, hvort sem okkur líkar
betur eða verr,“ segir Kristján og
bætir við að hann og annað hreyfi-
hamlað fólk eigi að ráða því sjálft
hvenær það vill fara í bankann.
Kristján íhugar nú að mót-
mæla óréttinum, í félagi við fleira
fólk í sömu stöðu, með því að loka
Laugaveginum fyrir gangandi veg-
farendum með hjólastólum. „Hvað
gera þeir [borgaryfirvöld – innsk.
blm.] þá? Varla siga þeir lögreglu á
hjólastóla,“ segir Kristján.
Aðspurður hvort hann hafi rætt
þetta vandamál við borgaryfirvöld
segir Kristján: „Það er eins og að
skvetta vatni á gæs.“
Að sögn Kristjáns, sem fer oft
í bankann, kemur ekki til greina
að skipta um banka þó staðan sé
erfið. „Ég verð bara að reyna að
þrauka.“ n
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fimmtudagur
Barcelona 23°C
Berlín 20°C
Kaupmannahöfn 20°C
Ósló 17°C
Stokkhólmur 21°C
Helsinki 18°C
Istanbúl 24°C
London 19°C
Madríd 27°C
Moskva 28°C
París 20°C
Róm 25°C
St. Pétursborg 23°C
Tenerife 23°C
Þórshöfn 12°C
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3
12
2
9
3
10
3
6
3
10
1
9
2
9
0
7
3
9
7
9
2
11
2
10
1
13
1
12
4
10
3
12
8
9
5
11
6
10
4
10
1
11
1
9
0
10
1
10
2
12
7
10
5
10
7
8
5
10
5
11
12
10
9
10
6
9
5
11
3
10
2
10
4
12
4
11
7
13
7
12
6
11
8
9
3
10
6
7
7
9
7
9
11
9
8
10
3
9
3
9
4
8
4
5
3
6
2
9
5
7
5
11
4
13
7
9
1
7
4
8
2
7
3
8
4
9
4
10
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Hægviðri
Hæg norðlæg eða breytileg
átt og skýjað, en úrkomulítið.
Birtir smám saman til norð-
vestanlands en síðdegisskúrir
sunnantil. Þykknar upp
austan lands í kvöld. Hiti
yfirleitt 8 til 15 stig.
upplýSingar af vedur.iS
Reykjavík
og nágrenni
Miðvikudagur
3. júlí
Evrópa
Miðvikudagur
Norðan 3 til 8 m/s og bjart
með köflum, en líkur á
síðdegisskúrum. Hiti 10 til
14 stig að deginum.
+10° +14°
3 8
03:07
23:54
12
19
19
18
22 24
27
15
28
22
26
x 16
27
Blíða Þessir ungu sveinar nutu veðurblíðunnar á Ingólfstorgi á þriðjudag.
Mynd SigTryggur ariMyndin
8
9
14
10
10
9
11
8
98
Baldur Eiríksson
blaðamaður skrifar baldure@dv.is
Kemst ekki í bankann
Kristján Helgason er
ósáttur við sumarlokun
borgaryfirvalda.
22
3
3
3
4
4
33
4
2
4