Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2013, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.2013, Blaðsíða 21
16.20 Ástareldur (Sturm der Liebe) Þýsk þáttaröð um ástir og afbrýði eigenda og starfsfólks á Hótel Fürstenhof í Bæjaralandi. 17.10 Úmísúmí (3:20) (Team Um- izoomi, Season II) 17.35 Bombubyrgið (14:26) 18.05 Táknmálsfréttir 18.15 Viðtalið (Angel Gurría, forstjóri OECD) Bogi Ágústsson, Egill Helgason, Eva María Jónsdóttir og Þóra Arnórsdóttir skiptast á um að hafa umsjón með þættinum og ræða við áhuga- vert fólk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 18.45 Íþróttir 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 360 gráður Íþrótta- og mann- lífsþáttur þar sem skyggnst er inn í íþróttalíf landsmanna og rifjuð upp gömul atvik úr íþróttasögunni. Umsjónarmenn: Einar Örn Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson. Dag- skrárgerð: Óskar Þór Nikulásson og Vilhjálmur Siggeirsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.40 Hefnd 8,0 (2:22) (Revenge III) Bandarísk þáttaröð um unga konu, Amöndu Clarke, sem sneri aftur til The Hamptons undir dulnefninu Emily Thorne með það eina markmið að hefna sín á þeim sem sundruðu fjölskyldu hennar. 21.25 Djöflaeyjan Þáttur um leiklist, kvikmyndir, myndlist og hönnun. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Luther (1:4) (Luther III) Breskur sakamálaflokkur um harðsnúnu lögguna John Luther sem fer sínar eigin leiðir. Í aðalhlutverk- inu er Idris Elba. Atriði í þáttun- um eru ekki við hæfi barna. 23.15 Sönnunargögn 6,3 (13:13) (Body of Proof) Bandarísk sakamálaþáttaröð. Meina- fræðingurinn Megan Hunt fer sínar eigin leiðir í starfi og lendir iðulega upp á kant við yfirmenn sína. Aðalhlutverkið leikur Dana Delany. e. 00.00 Kastljós 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Malcolm in the Middle (12:25) 08:35 Ellen (70:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (146:175) 10:15 Wonder Years (4:23) 10:40 The Middle (14:24) 11:05 White Collar (10:16) 11:50 Flipping Out (1:11) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (11:23) 13:50 In Treatment (75:78) 14:15 Sjáðu 14:45 Lois and Clark (3:22) 15:35 Victourious 16:00 Scooby Doo og félagar 16:25 Ellen (71:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (20:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Stelpurnar (18:20) Frábær- ir sketsaþættir þar sem stelpurnar fara á kostum með óborganlegum leik og geggjað grín. Á meðal leikenda eru Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Katla Margrét Þorgeirsdóttir og Kjartan Guð- jónsson en leikstjóri er Óskar Jónasson. Sigurjón Kjartansson er einn handritshöfundur ásamt hópi valinkunnra kvenna. Þættirnir geta státað af tveimur Edduverðlaunum fyrir best leikna þáttinn. 19:40 The Big Bang Theory (15:24) 20:05 Modern Family (5:22) 20:25 Anger Management (6:22) Önnur þáttaröð þessara skemmtilegu gamanþátta með Charlie Sheen í aðalhlutverki og fjallar um Charlie Goodson, sem er skikkaður til að leita sér aðstoðar eftir að hafa gengið í skrokk á kærasta fyrrum eiginkonu sinnar. Málin flækjast heldur betur þegar Charlie á svo í ástarsambandi við sál- fræðinginn sinn, sem hannleitar á náðir vegna reiðistjórnunar- vanda síns. 20:50 How I Met Your Mother 8,6 (16:24) Áttunda þáttaröðin um þau Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóð- ur sinni. Vinirnir ýmist styðja hvort annað eða stríða, allt eftir því sem við á. 21:15 Bones 7,9 (1:24) Áttunda þátta- röðin af þessum stórskemmti- legu þáttum þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance Brennan, réttarmeinafræðings, sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. Brennan vinnur náið með rannsóknarlög- reglumanninum Seeley Booth sem kunnugt er 22:00 Episodes (4:9) 22:30 Beatles Biggest Secrets Heimildarmynd sem gefur okkur einstaka sýn inn í heim vinsælu- stu hljómsveitar í heimi. 00:00 Grey’s Anatomy (4:22) 00:45 Mistresses (11:13) 01:30 Hung (4:10) 02:00 The Closer (16:21) 02:45 Vesalingarnir: 25 ára afmælistónleikar 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (24:26) 08:25 Dr.Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:15 Once Upon A Time (5:22) 17:05 Borð fyrir fimm (1:8) 17:35 Dr.Phil 18:15 Save Me (4:13) 18:40 Rules of Engagement (10:13) 19:05 30 Rock 8,2 (4:13) Liz Lemon og félagar í 30 Rockefeller snúa loks aftur með frábæra þáttaröð sem hlotið hefur fjölda verðlauna. Jack reynir að hafa áhrif á forsetakosningarnar með sínum einstaka hætti. 19:30 Cheers (25:26) 19:55 America’s Next Top Model (7:13) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem Tyra Banks leitar að næstu ofurfyrirsætu. 20:40 Design Star (7:13) 21:30 Sönn íslensk sakamál - NÝTT (1:8) Ný þáttaröð þar sem fjallað verður um stærstu sakamál þjóðarinnar í nútíð og fortíð. Í þessum fyrsta þætti er fjallað um óhugnanlegt morðmál frá sjöunda áratug síðustu aldar sem tengist kaupum Flugfélags Íslands á Boeing 727 vél félags- ins. Til stóð að tveir flugmenn myndu fljúga vélinni heim með mikilli viðhöfn frá New York en það fór öðruvísi en ætlað var. 22:00 Hannibal 8,3 (6:13) Allir þekkja Hannibal Lecter úr ódauðlegum bókum og kvikmyndum á borð við Red Dragon og Silence of the Lambs. Stórleikarinn Mads Mikkelsen fer með hlutverk fjöldamorðingjans, mannæt- unnar og geðlæknisins Hannibal en með önnur hlutverk fara Laurence Fishburne og Hugh Dancy. 22:45 Hawaii Five-0 7,1 (11:23) 23:35 CSI: New York (7:17) 00:25 Hannibal (6:13) 01:10 Design Star (7:13) 02:00 Law & Order UK (4:13) 02:50 Excused 03:15 Pepsi MAX tónlist 06:00 Eurosport 08:10 Golfing World 09:00 Children ś Miracle Classic 2013 (1:4) 12:00 Golfing World 12:50 Children ś Miracle Classic 2013 (2:4) 15:50 Children ś Miracle Classic 2013 (3:4) 18:00 Golfing World 18:50 Children ś Miracle Classic 2013 (4:4) 22:00 Golfing World 00:00 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Norðurlandsleið- angur 5:30 Skagaströnd 21:00 Stjórnarráðið Elín Hirst og Karl Garðarsson 21:30 Skuggaráðuneytið Katrín Jakobsdóttir, Katrín Júlí- usdóttir,Birgitta og Heiða Kristín ÍNN 16:30 Liðið mitt (Keflavík) Sverrir Bergmann kynnist öllum liðuðunum í Dominos deild karla í körfuknattleik. 17:00 Spænsku mörkin 2013/14 17:30 Meistaradeild Evrópu 18:00 Meistaradeildin - upphitun 18:30 Meistaradeild Evrópu (Arsenal - Dortmund) 20:45 Meistaradeildin - meistaramörk 21:45 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Barcelona) 23:40 Meistaradeild Evrópu (Celtic - Ajax) 01:35 Meistaradeildin - meistaramörk 10:45 Nanny McPhee 12:25 Apollo 13 14:40 Fever Pitch 16:20 Nanny McPhee 18:00 Apollo 13 20:15 Fever Pitch 22:00 Arn - The Knight Templar 00:20 Brooklyn’s Finest 02:30 More Than a Game 04:15 Arn - The Knight Templar Stöð 2 Bíó 07:00 Crystal Palace - Fulham 13:05 Messan 14:15 Everton - Hull 15:55 Newcastle - Liverpool 17:35 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (8:40) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 18:30 Meistaradeild Evrópu (Schalke - Chelsea) 20:45 Crystal Palace - Fulham 22:25 Aston Villa - Tottenham 00:05 Ensku mörkin - neðri deild 00:35 Man. Utd. - Southampton Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (7:24) 18:45 Seinfeld (9:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (9:16) 20:00 Hamingjan sanna (2:8) 20:35 Hannað fyrir Ísland (7:7) 21:20 Nikolaj og Julie (6:22) 22:05 Anna Phil (6:10) 22:50 Cold Feet (3:8) 23:40 Prime Suspect 3 (1:2) 01:25 Hamingjan sanna (2:8) 02:10 Hannað fyrir Ísland (7:7) 02:55 Nikolaj og Julie (6:22) 03:40 Anna Phil (6:10) 04:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 16:50 Junior Masterchef Australia (6:16) 17:40 Cherry Healy: How to Get a Life (6:6) 18:40 American Dad (7:19) 19:00 School Pride (7:7) 19:40 Hart of Dixie (7:22) 20:25 Pretty Little Liars (7:24) 21:10 Nikita (7:23) 21:50 Justified (7:13) 22:30 Arrow (1:23) 23:15 Damages (6:10) 00:05 2+6 (6:8) 00:30 School Pride (7:7) 01:15 Hart of Dixie (7:22) 01:55 Pretty Little Liars (7:24) 02:40 Nikita (7:23) 03:25 Justified (7:13) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 3 Afþreying 21Mánudagur 21. október 2013 Rafmagnslaust í South Park n Þátturinn var ekki frumsýndur á tilsettum tíma T eiknimyndaþættirnir South Park hafa rúll- að óskeikult áfram frá upphafi en þættirnir hafa verið framleidd- ir í 16 ár og státa nú af heilum 240 þáttum. Það kom þó upp nú á dögunum að ekki tókst að skila nýjasta þættinum á tilsettum tíma. Langvar- andi rafmagnsleysi herjaði á bækistöðvarnar þar sem þættirnir eru framleiddir í South Park Studios í Los Ang- eles. Þar var rafmagnslaust í heila þrjá klukkutíma og hindraði þannig úrvinnslu- ferli teiknimyndaþáttarins Goth Kids 3: Dawn of the Posers sem hafði afdrifaríkar afleiðingar í för með sér en upphafsmenn þáttanna, Trey Parker og Matt Stone, hafa verið þekktir fyrir stundvísi og að hafa sem fyrr segir ætíð staðið í skilum á réttum tíma. Vinnsla fyrir hvern þátt tekur að jafnaði sex daga, frá hug- myndastigi og yfir í teikni- myndaformið áður en þáttur- inn er svo afhentur Comedy Central Network. Fram- leiðsluhraðinn er einstakur fyrir South Park-þættina en flestar aðrar teiknimynda- seríur eru fullkláraðar mánuðum fyrir frumsýn- ingu í sjónvarpi. South Park- þættirnir spegla gjarnan ádeilur og aðra strauma í samfélaginu og skírskot- ar framleiðsla þáttanna því til líðandi stundar. Þættirn- ir hafa hingað til unnið til fjögurra Emmy-verðlauna og eru alltaf jafn vinsælir. n svala@dv.is Sudoku Erfið Þriðjudagur 22. október Stöð 2RÚV SkjárEinnStöð 2 Sport EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU South Park Þættirnir hafa alltaf verið frumsýndir á tilsettum tíma en rafmagnsleysi setti þó strik í reikninginn nýlega. 2 1 4 7 3 5 8 9 6 5 9 3 8 6 4 2 1 7 7 6 8 9 1 2 3 4 5 6 8 7 5 2 9 4 3 1 4 3 1 6 7 8 9 5 2 9 5 2 1 4 3 6 7 8 8 7 6 4 9 1 5 2 3 1 2 9 3 5 6 7 8 4 3 4 5 2 8 7 1 6 9 Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” „Ég hringdi í öryggisvörðinn okkar og hann sagði bara: „Bönker!”“ Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.