Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1929, Page 15
13
Verslunarskýrslur 1927
1923
Naglar, saumur og skrúfur 193
Lásar,skrár,lamir,krók.o.fl. 23
Rúöugler ...................... 119
Ofnar og eldavjelar........ 198
Miðslöðvarofnar................ 159
Gólfdúkur (linoleum) ............ 75
1924 1925 1926 1927
253 340 346 256
22 29 32 26
110 172 208 171
215 286 310 224
154 327 547 546
95 130 178 175
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1927 verið fluttar inn vörur
fyrir rúml. 8 milj. kr. eða rúml. 15°/o af öllu innflutningsverðmagninu
og eru þó kol og steinolía ekki talið hjer með, því að þau eru talin í
V. flokki. Einna stærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið. Saltinn-
utningurinn hefir verið þessi síðustu árin:
1923 .......... 47 972 lestir 2 252 þús. kr.
1924 .......... 89 067 — 4 262 — —
1925 .......... 81 200 — 2 977 — —
1926 .......... 43 166 — 1 379 — —
1927 .......... 65 369 — 2 096 — —
í þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, bæði fiskiskip og
flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi:
tals
1923 ....................... 4
1924 ....................... 8
1925 ....................... 8
1926 ....................... 5
1927 ....................... 1
Gufuskip Mótorskip og mótorbátar
1000 kr. tals 1000 kr
1 078 2 9
1 580 7 125
1 776 15 153
2 360 4 17
1 272 8 155
Ef til vill hafa ekki komið fram í skýrslunum allir þeir mótorbátar,
sem fluttir hafa verið inn á þessum árum. Auk þess er innflutt töluvert af
mótorum í báta. Síðustu árin hefur sá innflutningur verið svo sem hjer segir:
1923 33 tals 109 þús. kr. 1926 89 tals 403 þús. kr.
1924 25 — 95 — — 1927 131 — 375 — —
1925 86 — 391 — —
Af öðrum vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1923 1924 1925 1926 1927
Netjagarn, seglgarn og botnvörpugarn 99 277 259 114 127
Færi og öngultaumar 106 168 163 129 125
Net 16 164 107 74 116
Onglar 24 36 30 29 28