Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1929, Page 17
Verslunarskýrslur 1927
15
1923 1924 1925 1926 1921
Bifreiðahlutar ............... 12 28 55 78 51
Mótorhlutar .................. 70 75 88 49 28
Af bifreiðum í heilu lagi voru fluftar inn 27 árið 1923, 44 árið
1924, 110 árið 1925, 148 árið 1926 og 130 árið 1927.
3. Útfluttar vörutegundir.
Exportation des marchandises.
í töflu II B (bls. 29—33) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar Ipar flokkaðar eftir
skyldleika þeirra, á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og er yfirlit yfir
þá flokkaskiftingu í töflu I (bls. 1).
3. yfirlit (bls. 16*) sýnir, hve mikilli verðupphætt útflutta varan
hefur numið árlega síðan um aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir
því, frá hvaða atvinnuvegi þær stafa. Ennfremur er sýnt með hlutfalls-
tölum, hve mikill hluti verðmagnsins stafar árlega frá hverjum atvinnu-
vegi. Hefur hlutdeild sjávarafurða vaxið, en landbúnaðarafurða minkað.
Fram að 1920 námu landbúnaðarvörurnar að meðaltali rúml. Vs af út-
flutningsverðmagninu, en 1921—25 námu þær ekki nema 13°/o að meðal-
tali, en fiskiafurðirnar aftur á móti 85°/o. Arið 1927 námu fiskiafurðirnar
jafnvel 87°/o, en landbúnaðarafurðirnar ekki nema 12°/o.
Fiskiafurðirnar eru þannig yfirgnæfandi í útflutningum. Hafa þær
að verðmagni verið 55 milj. kr. árið 1927. 4. yfirlit (bls. 17*) sýnir, hve
mikill fiskútflutningurinn, að undanskilinni síld, hefur verið árlega síðan
um aldamót. Hefur hann alls hjerumbil fimmfaldast á þessu tímabili. Þó
hefur útflutningur á fullverkuðum saltfiski ekki vaxið nærri eins mikið,
en aukningin verður þeim mun meiri á Labradorfiski, óverkuðum saltfiski
og ísfiski.
Síldarútflutningur hefur verið þessi á fyrsta fjórðungi aldarinnar:
1901-05 ....... 5 504 þús. hg 1916—20 ....... 14 472 þús. hg
1906-10 ....... 16 720 — — 1921-25 ....... 17 055 — —
1911 — 15 ..... 19896 — —
Eftir 1920 er kryddsíld talin sjerstaklega. Hefur útflutningurinn
síðan verið þessi árlega:
Sölíuð síld Hryddsíld Samíals
1000 kg 1000 kg 1000 kg
1921 ................. 11 064 152 11 216
1922 ............... 18 941 1 674 20 615