Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1929, Page 20
18
Verslunarsktfrslur 1927
1925
1926
1927
ÆCardúnn Selskinn
3 976 kg 3 273 kg
3 104 — 3414 —
3 765 — 4 011 —
Rjúpur
108 000 kg
120 805 —
126 325 —
Rjúpur voru alfriðaðar árið 1923.
Landbúnadarafurðirnar eru annar aðalþátiur útflutningsins. Árið
1927 voru þær útfluttar fyrir 7V3 milj. króna, en það var þó ekki nema
tæpl. 12°/o af útflutningsverðmagninu alls það ár. Helstu útflutningsvör-
urnar eru saltkjöt, ull, saltaðar sauðargærur og lifandi hross. Síðan um
aldamót hefur útflutningur þessara tegunda verið:
1901—05 meðaltal
1906-10 —
1911—15 —
1916-20 —
1921—25 —
1923
1924
1925
1926
1927
SaltaOar
Safikjöt UU sauCargærur Hross
1 380 þús. kg 724 þús. kg 89 þús. tals 3 425 tals
1 571 — — 817 — — 179 — — 3 876 —
2 793 — — 926 — — 302 — — 3 184 —
3 023 — — 744 — — 407 — — 2 034 —
2 775 — — 778 — — 419 — — 2 034 —
2 503 - — 694 — — 272 — — 3 958 —
3 282 — — 899 — — 324 — — 2 307 —
2 298 — — 567 — — 264 — — 1 017 —
2 268 — — 901 — — 319 — — 490 —
2 570 — — 719 — — 384 — — 1 191 —
Sauðargærur hafa nokkur undanfarin ár verið gefnar upp í þyngd
en ekki tölu. Hjer er þyngdinni breytt í tölu þannig, að gert er ráð fyrir,
að hver gæra söltuð vegi að meðaltali 2 kg.
Síðustu árin er einnig farið að flytja út nokkuð af frystu eða kældu
kjöti. Var sá útflutningur árið 1924: 30 þús. kg., árið 1925: 112 þús.
kg., árið 1926: 184 þús. kg. og 1927: 389 þús. kg.
Iðnaðarvörur útfluttar eru aðallega prjónles (einkum sokkar og
vetlingar) og kveður sáralítið af þeim útflutningi.
Undir flokkinn „Ymislegt“ falla þær vörur, sem ekki eiga heima
annarsstaðar, svo sem útlendar vörur, skip, bækur, frímerki o. fl.
4. Viðskifti við einstök lönd.
L’échange avec les pays étrangers.
5. yfirlit (bls. 19*) sýnir, hvernig verðupphæð innfluttu og útfluttu
varanna hefur skifst 4 síðustu árin eftir löndunum, þar sem vörurnar
hafa verið keyptar eða seldar. Síðari hluti töflunnar sýnir, hvern þátt