Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1929, Page 25
Verslunarskýrslur 1927
23
7. yfirlit. Tollarnir 1901—1927.
Droits de douane 1901—1927.
Aöflutningsgjald, sur importation Útflutn- ingsgjald, sur exp. Tollar alls. droits de douane total
t «0 .£2 .5 R — o o 10 V) .<0 o « 5 a c-S-2- £ l.’o C i; Q u o 3 rts — -o ° -2 w) . ru re -O u 'O 3 ^ «0 U 3 O — k. ° S U 3 _ ■5.° o «2 .L u ÍS a re X 10 KO 'ry" . = " o — L. 3 3 K) B w « o §MJ . 0*0 U ■*" h< Vðrutollur, sur autres marchandises Verðtollur, droit ad valorem Samtals, total Samtals, total
1000 kr. 1000 lír. 1000 Itr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1901—05 meðalt. 146 115 270 5 — — 536 96 632
1906—10 — 201 167 404 21 — — 793 182 975
1911—15 — 176 232 520 39 219 — 1 186 225 1 411
1916—20 — 155 443 584 81 847 — 2 1101 472 2 2 582
1921—25 — 522 464 925 132 1 508 547 4 098' 907 2 5 005
1923 469 429 829 111 1 051 — 2 889 882 3 771
1924 607 526 1 086 86 1 573 836 4714 970 5 684
1925 809 657 1 098 265 2 307 1 897 7 033 1 226 8 259
1926 786 1 281 1 155 245 1 415 1 305 6 187 878 7 065
1927 423 938 1 212 209 1 167 957 '4 906 1 181 6 087
er aðeins gilti árið 1919, og salttollur (frá ágúst 1919 til marsloka 1922)
og kolatollur (1920—22), er báðir voru lagðir á til þess að vinna upp
þann halla, sem orðið hafði á salt- og kolakaupum landsstjórnarinnar
vegna styrjaldarinnar. Hins vegar nær yfirlitið ekki yfir þann toll, sem
greiddur var sem stimpilgjald af útfluttum vörum 1918—1921, og af
innfluttum vörum 1920—1921, því að þessar greiðslur hafa eigi verið
greindar frá öðru stimpilgjaldi.
Á 7. yfirliti má sjá hlutföllin á milli aðaltollanna innbyrðis á hverju
ári. Aftur á móti verður ekki bygður á því samanburður á milli áranna,
vegna þess hvað peningagildið hefur breyst. En ef inn- og útflutnings-
tollarnir eru bornir saman við verðmagn inn- og útflutnings sama árið,
þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs. Sýna þau hve miklum
hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju og þess vegna hvort
tollgjöldin hafa raunverulega hækkað eða lækkað. í eftirfarandi yfirliti
er slíkur samanburður gerður fyrir árin síðan um aldamót og sýnt, hve
1) Auk þess stimpilgjald, 1 % af innfluttum vörum (nema 15 % af leikföngum),
(frá vorinu 1920 til ársloka 1921).
2) Auk þess stimpilgjald 1 % af útfluttum vörum (frá haustinu 1918 til ársloka 1921).