Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1931, Page 7
Inngangur,
Intvoduction.
1. Verzlunarviðskiftin milli íslands og útlanda í heild sinni.
L’échange entier entre l’Islande et l’étranger.
A eftirfarandi yfirliti sést árlegt verðmæti innflutnings og útflutn-
ings á undanförnum árum: Innflutt, importation 1000 kr. Útflutt cxportation 1000 kr. Samtals, total 1000 kr. Útflutf umfram innflutt exp. -t- imp. 1000 Ur.
1896-1900 meöallal .... 5 966 7 014 12 980 1 048
1901 — 1905 — .... 8 497 10 424 18-921 1 927
1906-1910 — .... 11 531 13 707 25 238 2 176
1911-1915 — .... 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — .... 53 709 48 453 102 162 -í- 5 256
1921 — 1925 — ... 56 562 64 212 120 774 7 650
1925 70 191 78 640 148 831 8 449
1926 57 767 53 070 110 837 -r- <i 697
1927 53 162 63 153 116315 9 991
1928 64 394 80 006 144 400 15612
1929 76 972 74 196 151 168 -r- 2 776
Fram að 1909 var gefið upp útsöluverð á innfluttu vörunum, en
síðan er tilgreint innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til lands-
ins. Til þess að gera verðið fram að 1909 sambærilegt við verðið þar á
eftir, þá hafa verið dregnir frá greiddir tollar og áætluð upphæð fyrir
álagningu.
Arið 1929 hefur verðupphæð innflutnings verið 77 o milj. kr. og er
það meira en nokkru sinni áður. Útflutningurinn hefur líka verið með
mesta móti, 74.2 milj. kr., en þó töluvert minni heldur en næsta ár á und-
an, árið 1928, er hann var 80 milj. kr. Árið 1924 og 1925 var útflutn-
ingsupphæðin líka hærri, 86 og 79 milj. kr., en gengi íslenzku krónunn-
ar var þá miklu lægra, svo að raunverulega hefur verðmagn útflutnings-
ins 1929 verið hærra. Þó hefur vantað rúmlega 23/4 milj. kr. til þess að
útflutningurinn 1929 jafnaðist á við innflutninginn að verðmæti.