Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1931, Blaðsíða 16
14
Verzlunarsltýrslur 1929
1925 86 tals 391 þús. kr. 1928 242 tals 710 þús. kr.
1926 89 - 403 — — 1929 497 - 1 203 — —
1927 131 — 375 — —
Af öðrum vörum, sem aðallega eru til útgerðar, eru þessar helztar
(taldar í þús. kg);
1925 1926 1927 1928 1929
Netjagarn, seglgarn, botnvörpugarn 259 114 127 286 241
Færi og öngultaumar 163 129 125 250 444
Net 107 74 116 130 162
Onglar 30 29 28 63 85
Bofnvörpuhlerar 346 81 153 343 237
Kaölar 306 232 258 293 386
Vírstrengir 169 51 77 218 233
Akkeri og járnfestar 133 58 68 124 110
Segldúkur og fiskábreiður 38 23 15 28 43
Umbúðastrigi (hessian) 339 294 321 523 582
Tunnuefni 554 308 261 271 320
Síldartunnur 2 092 2 738 2 723 2 240 2 835
Til landbúnaðar er talið innflutt fyrir rúml. 2V2 milj. kr. árið 1929.
Er það að heita má hreinn landbúnaðarinnflutningur, en auk þess geng-
ur til landbúnaðar eitthvað af þeim innflutningi, sem talinn er í öðrum
flokkum, svo sem nokkuð af saltinu (til kjötsöltunar og heysöltunar). Af
nokkrum helztu innflutningsvörum til landbúnaðar hefur innflutningurinn
verið þessi síðustu árin (í þús. kg):
1925 1926 1927 1928 1929
Fóðurkorn (hafrar, bygg og maís) . 400 953 1 031 1 265 1 305
Maísmjöl 738 703 731 744 655
Olíukökur, sætfóður, klíð i o. fl. ... 244 473 371 839 975
Hey 472 327 25 5 »
Aburðarefni 377 1 151 278 1 221 2 130
Gaddavír 166 294 134 331 583
Landbúnaðarverkfæri . .. 36 45 35 76 160
Kjöttunnur I. 132 331 228 161 227
Af landbúnaðarvélum hefur innflutningurinn verið þessi (í tölu)
1925 1926 1927 1928 1929
Sláttuvélar 16 57 70 137 177
Rakstrarvélar 1 » 10 16 22
Aðrar landbúnaðarvélar . 15 21 13 27 137
Árið 1925 voru fluttar inn 428 skilvindur, 556 árið 1926, 380 árið
1927, 620 árið 1928, en 651 árið 1929 og er það meiri innflutningur
en nokkru sinni áður. Hæstur hefur þessi innflutningur áður orðið 630
skilvindur, árið 1916.