Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1934, Blaðsíða 15
Verslunarskýrslur 1932 11 Norðurálfunnar, nema Danmörku (49 kg), Svíþjóð (45 kg) og Brellandi (42 kg). í Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi var hún líka meiri (44 og 48 kg). Neysla af kaffi og kaffibæti hefur aukist töluvert síðan um 1890. 1886—90 komu ekki nema 4 kg á mann að meðaltali, en 1916—20 meira en 7 kg. Síðusfu árin hefur innflutningurinn þó verið lægri, en þar við hefur bæst innlend framleiðsla á kaffibæti, sem er tekin með í töflunni. Nam hún 26 þús. kg árið 1931, en 182 þús. kg árið 1932. En innflutningur á kaffibæti lækkaði meir en þeirri aukningu nam. Innflutningur á tóba'ki hefur lítið vaxið á undanförnum árum og samanborið við mannfjölda hefur tóbaksneysla hérumbil staðið í stað. Arið 1932 var innflutningurinn þó töluvert minni heldur en undanfarin ár. Innflufningur á áfengu öli (með yfir 2V4 °/o af vínanda að rúmmáli) hefur verið bannaður síðan 1912, en íraman af stríðsárunum gerðist innflutningur á óáfengu öli allmikill og eins fyrsfu árin effir stríðslokin, en síðan hefur hann farið minkandi og er nú næstum horfinn, enda er líka komin á innlend framleiðsla í þessari grein. I töflunni er innlenda framleiðslan tekin með síðan 1919. Árið 1931 var hún 642 þús. lítrar, en 1932 ekki nema 494 þús. lítrar, svo að neyslan,hefur minkað mikið. Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverslun ríkisins. Var þessi innflutningur mjög lífill fyrst eftir að aðflufningsbannið komst á, en síðan hefur hann aukist töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningn- um 1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bannlögunum fyrir léft vín (Spánarvín). Mengaður vínandi er ekki talinn hér heldur í V. flokki. Wefnaður og fatnaður. Af þeim vörum, sem hér eru taldar, var flutt inn 1932 fyrir 4.2 milj. kr. og er það rúml. 11 °/o af öllum innflutningi það ár. Er það bæði að verðmagni og hlutfallslega miklu minna en næsta ár á undan. Helstu vörur, sem falla hér undir, eru taldar hér á eftir, og sýnt, hve mikið hefur flust inn af þeim nokkur síðustu árin (í þús. kg). 1928 1929 1930 1931 1932 Ullargarn 10 n 8 5 n Baðmullargarn og Ivinni . . . 12 13 10 8 8 Ullarvefnaður 57 54 63 40 25 Baðmullarvefnaður . 124 159 142 89 75 Lérefl 53 61 62 42 27 Prjónavörur 73 70 67 45 25 Línfatnaður 18 22 29 22 6 Karlmannsfalnaður úr ull . . 26 47 48 29 6 Karlmannsslitfatnaður 53 59 69 50 29 Kvenfatnaður 13 19 25 18 7 Sjóklæði og olíufatnaður .. . 41 42 23 13 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.