Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1936, Síða 14
12*
Verslunarskýrslur 1934
Kolainnflutningurinn 1934 var töluvert minni heldur en næsta ái
á undan, en meiri heldur en árin 1930—32. Innflutningur á hreinsaöri
steinolíu hefur verið svipaður 3 siðustu árin, en á sólarolíu töluvert meiri
en 3 undanfarin ár. Innflutningur á bensíni var óvenjulitill 1933 því
að óvenjumikið hafði verið flutt inn árið áður vegna bensínskattsins, en
1934 hækkar svo innflutningurinn aftur mikið.
Af byggingarcfnum var 1934 flutt inn fyrir 6 milj. króna og er
það 11.«% af verðmagni innflutningsins. Er það meira bæði að verðmagni
og hlutfallslega heldur en undanfarin ár. í þessum flokki kveður langmest
að trjáviðnum. Aðaltrjáviðarinnflutningurinn, fura og greniviður, hefur
verið síðustu árin:
1930 ..................... 32 934 rúmmetrar, 3 097 ])ús. Ur.
1931 ..................... 20 139 1 669 —
1932 ................. 17 532 — i 203 — —
1933 .................... 28 959 ] 792 — —
1934 ................. 31 152 — 2 261 — —
Trjáviðarinnflutningurinn hefur verið töluvert meiri heldur en 3
iiæstu árin á undan.
Af öðrum vörum, sem falla undir þennan flokk, eru þessar helstar
(taldar í þús. kg):
1930 1931 1932 1933 1934
Sement 20 273 11445 11 923 19 648 24 228
Steypustyrktarjárn 895 465 462 1 094 1 129
Þakjárn 1 886 1 130 703 960 1 834
hakpappi 286 248 161 310 286
Xaf'lar, saumur og skrúfur 502 347 258 444 581
I.ásar, skrár, lamir, krókar 0. fl. . 54 29 25 42 51
Itúðugler 289 243 188 268 343
Ofnar og eidavélar . 305 205 126 224 249
Miðstöðvarofnar 786 689 465 653 65.3
Gólfdúkur (linoleum) 420 241 157 233 276
Til sjávarútvegs aðallega hafa árið 1934 verið fluttar inn vörur fyrir
7.5 milj. kr. eða 14%% af öllu innflutningsverðmagninu og eru þó
kol og steinolía ekki talin hér með, því að þau eru talin í V. flokki. Er
þetta heldur minna að verðmagni heldur en 1933, en töluvert minna
hlutfallslega. Einna stærsti liðurinn í þessum innflutningi er saltið.
Saltinnflutningurinn hefur verið þessi síðustu árin:
1930 ............... 87 062 lestir 2 540 þús. kr.
1931 ............... 65 375 — 1 794
1932 ............... 87 607 — 2 287
1933 . .......... 113 097 — 2 831
1934 ............... 70 545 — 1 793
I þessum flokki hafa verið talin innflutt skip, bæði fiskiskip og
flutningaskip. Innflutningur skipa hefur verið talinn þessi: