Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Page 8
6
*
VcrzlunarsUýrslur 1944 Verðvisitölur VörumagQsvisitölur
iwmbre-indices de pri.v nombre-indices de quantilé
Innflutt Utflutt Innflutt Utflutt
import. e.vport. import. e.vport.
1935 . . 100 100 100 100
1936 .. 102 97 93 107
1937 . . 113 110 103 112
1938 . . 109 103 102 119
1939 . . 126 133 112 111
1940 . . 185 219 88 127
1941 . . 208 310 138 127
1942 . . 258 329 211 127
1943 .. 297 282 186 177
1944 .. 291 289 187 188
freinri dálkarnir sýna verðbreyting ar. Bera þeir með sé
1944 hafa ekki orðið niiklar verðbreytingar frá árinu á undan. Þó hefur
verðið lækkað lítið eiti á innflutningsvörum, en hækkað svolilið á út-
flutningsvörunuin. Hefur þvi hlutfallið milli útflutningsverðs og inn-
flutningsverðs verið lítið eitt hagstæðara heldur en árið á undan, en miklu
óhagstæðara heldur en stríðsárin þar á undan.
Reiknað með verðinu 1943 hefði innflutningurinn 1944 numið 252 108
þús. lu\, en útflutningurinn 248 264 þús. kr. En verðmagn innflutningsins
1944 varð 247 518 þús. kr. og útflutningsins 254 286 þús. kr. Frá 1943 til
1944 hefur því orðið 1.8% verðlækkun á innflutningnum, en 2.4% verð-
hækkun á útflutningnum. 1 ársbyrjun 1944 voru farmgjöld á flestum vör-
uin frá Ameríku lækkuð um 13Vá% og aftur i maí um 45%. Hefur sú lækk-
un auðvitað stuðlað að verðlækkun innflutningsins.
Tveir aftari dálkarnir í yfirlitinu hér á undan sýna breytingarnar á
inn- og útflutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið
verið svipað eins og næsta ár á undan, en útflutningsmagnið heldur meira.
Árið 1943 nam innflulningurinn 251 301 þús. kr. og útflutningurinn
233 246 þús. kr„ en með óhreyttu verðlagi hefði innflutningurinn 1944
(eins og áður segir) verið 252 168 þús. kr. og útflutningurinn 248 264 þús.
kr. Verðmunurinn stafar þvi frá breyttu vörumagni, og hefur þvi inn-
flutningsmagnið hækkað um 0.3% en útflutningsmagnið um 6.4%.
Síðan 1935 hefur þ y n g d alls innflutnings og útflutnings verið talin
saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið
gefnar upp i þyngd lieldur í stykkjatölu, fermetrum eða öðrum eining-
um, hefur orðið að hreyta þessuin einingum í þyngd eftir áætluðum
hlutföllum. Auk þess hefur þyngdin á ýmsum vörum oft verið ótilgreind
í skýrslum að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið hefur að selja hana
eftir ágizkun. Heildartölurnar fyrir þyngd innflutnings og útflutnings
síðan 1935 hafa orðið svo sem hér segir, og eru jafnframt sýnd hlut-
föllin milli áianna. Innflutningur Útílutniugur
1000 kg Hlutfall 1000 kg Hlutfall
1935 ................. 333 665 lOO.o 117 127 rOO.o
1936 ................. 321 853 99.5 134 403 114.a
1937 ................. 333 970 100.1 148 657 127.»