Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Qupperneq 9
Vcrzlunarskyrslur 1944
InníTutningur Útflutningur
1000 kg
1938 337 237
1939 341 856
1940 226 928
1941 231 486
1942 320 837
1943 305 279
1944 302 934
Hlulfall 1000 kg Illulfall
101.1 158 689 1 35.c
102.5 150 474 128.6
68.0 186 317 159.1
69.4 204 410 174.6
96.i 203 373 173.8
91.5 209 940 179.i
90.s 234 972 200.6
Arið 1944 hefur heildarþyngd innflútningsins verið heldur minni lield-
ur en árið 1935, sem miðað er við, en vörumagnsvísitalan sýnir nálega
tvöfalt vörumagn árið 1944 á móts við 1935. I>etta virðist stríða hvað á
inóti öðru, en svo er þó ekki í raun og veru, því að vöj'umagnsvísitalan
lekur ekki aðeins tillit til þyngdarinnar, heldur einnig til verðsins, þannig
að viss þungi af dýrri vöru (með háu verðlagi á kg), svo sem vefnaðar-
vöru, vegur meira í vörumagninu heldur en sami þungi af þungavöru (með
lágu meðalverði á kg), svo sem kolum og salti. Vörumagnið getur því auk-
izt, þólt þyngdin vaxi ekki, ef magn dýru vörunnar vex, en þungavörunnar
minnkar. Lítil aukning á þungavöru hleypir þyngdinni miklu meira fram
heldur en stórmikil aukning á dýruin vörum, svo sem vefnaðarvörum.
Skýringin á þessu ósamræmi er því sú, að þungavörunnar gætir miklu
minna á móts við hinar dýrari í innflutningnum nú heldur en áður. I út-
flutningnum er aftur á möti ekki mikill munur á vörumagnsvisitölu og
þyngdarvísitölu.
1. febrúar 1940 gekk tollskráin í gildi. Varð þá sú hreyting á inn-
heimtu innflutningsskýrslna, að í stað þeirra skýrslna frá innflytjend-
1. yíírlit. Verð innflutningg 04 útflutnings eftir mánuðum.
Valenr ilc l'imporlalion cl clc l’cxporlalion par mois.
Innflutningur importation Útflutningur exportation
1940 1941 1942 1943 1944 1940 1941 1942 1943 1944
þús . Ur. þús kr. þús kr. þús kr. þús . kr. þús kr. þús kr. þús kr. þús kr þús kr.
.lanúar .... 3 959 6 113 16 595 22 728 14 782 7 977 18 472 13 002 7 024; 7 704
Febrúar ... 2 692 8 328 13 841 12 803 16 639 8 751 18 507 14 833 7 846 16 228
Marz 3 498 6 446 19 285 23 835 16 542 6 610 19 157 20 852 25 035 23 685
April 4 721 7 109 14 503 18 005 19 818 7 439 8 011 18 830 23 278 30 487
Mai 6 388 8 401 18 414 21 062 28 789 8 149 17 841 21 088 22 338 20 690
•lúni 7 058 12 143 20 834 21 727 17 997 6 292 17 629 17 697 24 660 16 756
.lúli 7 114 11 223 18 159 17 724 22 825 7 824 11 373 14 715 29 t)62i 16 998
Agúst 7 773 10 886 17 510 17 297 18 599 14 950 16 655 27 204 15 188 18 121
September . 5 977 12 962 27 394 23 760 27 054 18 549 15 414 16 152 19 182 26 265
Október ... 6 744 16 427 24 518 27 692 26 891 14 421 14 032 17 116 17 848 30 894
Nóvember .. 7 904 11 341 22 458 19 712 9 786 15 552 21 309 12 464 21 521 32 163
Descmber . . 10 382 19 750 34 236 24 956 27 796 16 516 10 229 6 619 19 664 14 295
Samtals tolal 74 210 131 129 247 747 251 301 247 518 133 030 188 629 200 572 233 246 254 286