Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Qupperneq 12
10
Verzlunarsliýrslur 1944
unnar ráðið skiptingunni, og stundum hefur líka komið til greina vinnslu-
stig vörunnar, eða hvort hún er óunnin, lítt unnin eða fullunnin. En
fyrir utan flokkunina í I. og II. töflu, sem algerlega fylgir niðurröðun
vöruskrárinnar, J)á liefur einnig verið gerð önnur flokkun, sem algerlega
miðast við notkun varanna og vinnslustig þeirra. Hvernig vörurnar skipt-
ast samkvæmt þessari flokkun, sésl á 2. yfirliti (hls. 9*), sein er gert sam-
kvæmt fyrirmynd Þjóðabandalagsins og því sambærilegt við samskonar
yfirlit annara þjóða, sem hafa lekið upp skýrslugerð byggða á vöruskrá
Þjóðabandalagsins.
Eftir notkun er vörunum skipt í 2. yfirliti í framleiðsluvörur, 7 flokka,
og neyzluvörur, 3 flokka. 6 fyrstu flokkarnir eru hreyfifé, sem hverfur
alveg í hinar framleiddu vörur, en hinn 7. er fastafé eða allskonar tæki
atvinnuveganna, svo sem vélar, verkfæri og annar útbúnaður. 5. og 6.
flokkinn má að nokkru leyli telja lil neyzluvara, og eru þeir þess vegna
aðgreindir frá þeim undanfarandi. Flokkunin i 2. yfirliti er að sumu
leyti nokkuð fráhrugðin því, sem áður tíðkaðist liér, einkum að þvi er
snertir greinarmun á neyzluvörum og framleiðsluvörum. Þannig eru korn-
vörur og alls konar álnavara taldar með efnivörum til framleiðslu, en
þær vörur var áður tiðkanlegast hér að telja með neyzluvörum.
Eftirfarandi aðalyfirlit um innflutninginn eftir notkun og vinnslustigi
er tekið upp úr 2. yfirliti, en milcið samandregið og með samanburði
við næstu ár á undan.
1940 1941 1942 1943 1944
A. Matvæli, drykkjarvörur og tóbak og lOOOkr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. lOOOkr.
efnivörur þar til (1 og 8) 11 368 15 089 28 544 34 337 39 701
B. Vörur til ýmislegrar framleiðslu (aðrar en A), þar með olíur og cldsneyti (2—6): a. tlrávörur 16 209 16 077 21 996 19 971 19 972
b. Litt unnar vörur 16 139 28 887 53 883 60 968 54 965
e. Fullunnar vörur 16 472 31 399 53 079 43 132 48 373
Samtals B. 48 820 76 363 128 958 124 071 123 310
C. Framleiðslutæki (7) 6 466 14 103 33 395 43 085 33 179
D. Neyzluvörur (aðrar en A) (9—10) 7 556 25 574 56 850 49 808 51 328
Alls 74 210 131 129 247 747 251 301 247 518
Innflutningurinn hefur skipzt þannig hlutfallslega í þessa flokka:
1940 1941 1942 1943 1944
A. Matvœli o. íl 1 1.5 °/o 58.2 — 11.6°/0 52.i — 13.7 °/0 49.r — 16.i °/o 49.8 —
B. Vörur til ýmisl. framleiðslu 65,s —
c. 8.7 10.8 13.5 — 17.i — 13.* —
D. Nej'zluvörur 10.7 — 19.6 — 22.o — 19.8 — 20.7 —
Hluldeild framleiðslulækja í innflulningnum hefur lælikað árið 1944,
en innflutningur matvæla aukizt.
Innflutningur á matvælum, drykkjarvörum og tóhaki,
svo og vörum lil framleiðslu þessara vara, nam 39.? millj. kr. árið 1944 og