Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Side 26
21*
Yerzlunarslíýrslur 11)44
skijili milli landanna, enda l)ólt niinni upplýsingar fengjust þá uin kaup
og sölu lil landa, sein aðeins eru milliliðir í viðskiptunum. Ýmis lönd
hafa breytt verzlunarskýrslum sinum viðvíkjandi viðskiptalöndum í það
horf, að þær veita upplýsingar um upprunaland og nevzluland.
Til jiess að fá upplýsingar uin þetta viðvíkjandi innflutningi til íslands,
hefur verið settur á innflutningsskýrslueyðublöðin dálkur fyrir uppruna-
land varanna, auk innkaupslandsins, en sá dálkur hel'ur aðeins verið lit-
fylltur á mjög fáum skýrslum. Hefur því ekki þótl tiltækilegt :ið gera
yfirlit yfir það að þessu sinni.
5. Viðskipti við útlönd eftir kauptúnuni.
L'échancje extérieur par villes et places.
í 8. yfirliti (hls. 25*) er skipting á verðmagni verzlunarviðskiptanna
við útlönd í heild sinni, svo og innflutnings og útflutnings sérstaklega,
árin 1940—1944 og sýnt, hve mikið kemur á Reykjavík, hina kaupstað-
ina og verzlunarstaðina. í yfirlitinu er þetta einnig sýnt með hlutfalls-
tölum. Árið 1944 hefur °áo af innflutningnum komið á Reykjavik, Yu á
hina kaupstaðina, en ekki ncma rúml Vioo á aðra verzlunarstaði. Al' xit-
flutningnum koinu tæpl. % á Reykjavík, niml. Vú á hina kaupstaðina og
Vs á aðra verzlunarstaði. Slríðið hefur orðið til þess að auka mikið lilut-
deild höfuðstaðarins í verzluninn við litlönd.
Tafla IX (hls. 90) sýnir, hvernig verðmagn verzlunarviðskiptanna
\ið útlönd skiptist á liina einstöku kaupstaði og verzlunarstaði árið 1944.
í eftirfarandi yfirliti eru talin þau kauptún, sem komið hefur á meira en
V-iVc af verzlunarupphæðinni, og er sýnt, live mikill hluti heiinar fellur
Innflult Útflutt Samtals
Hevkjavik no.3 °/o 65.i °/o 77.6 °/o
Siglufjörður 2.7 — 8.4 — 5.8 —
Vestmannaevjar 1 .2 7.i — 4.6 —
Hjalteyri 0.» — 3.9 2.o —
Akurevri 2.6 — 1.3 — 1.9
Isafjörður O.G — 2.6 — 1.6
Djúpavik 0.1 — 1.9 1.0 —
Hafnarfjörður .... 1.6 0.2 — 0.9 —
Höfn í Hornafirði 0.1 — 1.4 0.7 —
Dagverðareyri O.o — 1 .0 0.6 —
Ingólfsfjörður O.i — 1.0 0.6
Neskaupstaður 0.2 0.9 — 0.6 —
Akranes O.o — 1.0 — 0.6 —
Önnur kauptún 0.8 — 3.G — 2.4 —
Samtals 100.o °/o 100.o °/o 100.o °/o
í töflu IX. er tilgreint, hve mikið af innflulningi hvers staðar liefur
farið gegnum póst, en póstflutnings gætir mjög lítið í útflutningi. Samkv.