Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Síða 28
2G
Verzlunarskýrslur 1944
9. yflrlit. Tollarnir 1926—1944.
Droils de donane.
Aðflutningsgjald droits d’entrée Útflutningsgjald droits de sortie Tollar alls droits de douane total
Vínfangatollur sur boissons alcooliques etc. h o 3 m ~ -o o m V) —x ÍU m -O 3 Kaffi- og sykurtollur sur café et sucre Te- og súkkulaðs* tollur sur thé, chocolat etc. Vörutollur droit général Verðtollur droit ad valorem Samtals total
lOOOkr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1926 -30 meðaltal . 614 1 180 1 152 269 1 648 1 707 6 570 1 143 7 713
1931—35 — 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159 848 7 007
1936 — 40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259 806 10 065
1940 1 134 2 256 1 319 114 1 487 6 422 12 732 1 440 14 172
1941 817 2 290 1 639 113 2 137 16 699 23 695 1 901 25 596
1942 1 433 3 297 929 286 3 475 39 384 48 804 3 524 52 328
1943 1 381 2 649 1 765 137 3 022 33 933 42 887 2 950 45 837
1944 2 167 3 172 1 375 183 3 339 36 107 46 343 » 46 343
toll, og er aðeins aðalnpphæð þeirra hvors um sig tilfærð í ríkisreikn-
ingnum. Hins vegar er í tollskránni talinn upp aragrúi af einstökum
vörutegundum og tilgreint, hvaða tollgjald beri að greiða af hverri. Ef
vitað er um innflutningsmagnið og innflutningsverðið, má sjá, hve
mikill tollur fæst af hverri vörutegund. Innflutningsverðið sést í verzl-
unarskýrslunum, því að verðtollur samkvæmt tollskránni er miðaður
við innkaupsverð að viðbættum flutningskostnaði til landsins. I>ó hefur
verið gerð sú breyting, að síðan 16. apríl 1942 hefur ekki verið reiknaður
neinn verðlollur af farmgjaldi á sykri, og 50% hækkun á farmgjöldum frá
Ameríku, sem var i gildi frá 8. maí 1943 til 1. júlí 1944, var heldur ekki
tekin með við tollálagningu. Af gömlu tollvörunum (áfengi, tóbalci, kaffi
og sykri, lei og kakaó) er vörumagnstollurinn miðaður við nettómagn,
og má líka sjá það í verzlunarskýrslunum. Af öðrum vörum miðast vöru-
magnstollurinn aftur á móti við brúttómagn, og sést það ekki í verzlunar-
skýrslunum. Verður því ekki unnt að reikna i'it eftir verzlunarskýrslun-
um og tollskránni, live mikill vörumagnstollur fæst af þeim vörum, nema
með því að bæta fyrst við vörumagn verzlunarskýrslnanna áætlaðri upp-
hæð fyrir umbúðaþyngdinni.
I töflu VII (bls. 86—87) hefur verið reiknaður út þyrigdartollurinn
árið 1944 af vörum gömlu tollflokkanna (áfengi, tóbaki, kaffi og sykri, tei
og kakaó) eftir innflutningsmagni þeirra í verzlunarskýrslunum. Má af
því fá samanburð við þessa tolla undanfarin ár. Slíkur samanburður er
í 9. yfirliti, sem nær yfir 5 siðustu árin og þrjú 5 ára tímabil. Er þar einnig
tekin heildarupphæð vörumagnstollsins af öðrum vörum og verðtollurinn.