Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1945, Page 29
Verzlunarskýrslur 1944
27
Árið 1944 hefur vðruinagnstollurinn alls hækkað um 1 % millj. kr. eða
14% frá árinu á unilan, cn verðtollurinn hefur hækkað um 2.l< millj. kr.
eða um 63/2%. Alls hafa innflutningstollarnir hækkað úr 42.» millj. kr.
árið 194.4 upp í 46.3 millj. kr. árið 1944 eða um 8%.
I töflu VII (hls. 86—87) hefur einnig verið reiknaður út tollur af
nokkrum vörum öðrum heldur en gömlu tollvörunum. Eru það vörur, þar
sem umlniða gætir lítið eða ekkert í innflutningnum, svo sem trjáviður,
kol, steinolía, salt og sement. Til þess að finna verðtollsupphæðir hinna
einstöku vara hefur orðið að gera áætlun um frádrátt i'rá verzlunar-
skýrsluverðinu vegna tollfrjálsu faringjaldshækkunarinnar 1943—44, og
veldur það nokkurri óvissu í útreikningi verðtollsupphæða hinna til-
greindu var
í lögum mn Fiskveiðasjóð frá 1943 var svo ákveðið, að frá hvrjun
aprilmánaðar það ár skvldi allt hið almenna útflutningsgjald (samkv. I.
frá 1935) renna i Fiskveiðasjóð, en áður hafði meginhluti þess runnið í
ríkissjóð, en aðeins lítill hluti af því í Fiskveiðasjóð. Hið sérstaka útflutn-
ingsgjald af ísfiski (10%) rann hinsvegar allt í rikissjóð, og var það í
gíldi lil ársloka 1943, en féll þá í burtu, svo að árið 1944 kom ekkert út-
l'lulningsgjald í ríkissjóð.
Ef inn- og útflutningstollarnir eru bornir saman við verðmagn inn-
og útflutnings sama árið, þá má bera þau hlutföll saman frá ári til árs.
Sýna þau, hve miklum hluta af verðmagninu tollarnir nema á ári hverju,
og þess vegna hvort tollgjöldin hafa raunverulega liækkað eða lækkað.
{ eftirfarandi vfirliti er slíkur samanburður gerður og sýnt, hve iniklum
hundraðshluta af verðmagni innflutnings og útflutnings inn- og útflutn-
ingstollarnir nema á ári hverju.
Innflutn- ingstollur Útílutn- ingstollar
1926—30 meðaltal 10.1 °/o 1.7 %
1031—3n — 13.4 — 1.7 —
1030—40 16.5 — 1.1 —
1941 18.s — l.o —
104*> 19.7 — 1.8
1943 17.i — 1.8
1944 18.7 — ))
7. Tala fastra verzlana.
Nombre des maisons de commercé.
Skýrsla uin lölu fastra verzlana árið 1941 í hverju lögsagnarumdæmi
á landinu er í töflu VIII (bls. 88—89). Síðan 1913 er skýrsla þessi töluvert
meira sundurliðuð heldur en áður, þar sem reynt hefur verið að skipta
sniásöluverzlununuin eftir því, með hvaða vörur þær verzla. laldar eru hér
með verzlunum fisk-, brauð- og mjólkurbúðir, þótt ekki þurfi verzlunar-