Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1946, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1946, Blaðsíða 8
6* Vi'i-zlumirsUÝrsIur 11)45 Vcrðvisitölur Vörumngnsvisitölur iwinbrc-índices de pri.v nombc-indiccs de quantitc Innflutt Ltflutt Innflutt Utflutt import. cxport. import. cxport. 1935 100 100 100 100 1936 97 93 107 1937 113 110 103 112 1938 103 102 119 1939 126 133 112 111 1940 185 219 88 127 1941 208 310 138 127 1942 258 329 211 127 1943 282 186 177 1944 291 289 187 188 1945 294 261 194 Tveir fremri dálkarnir svna verðbreytingar. Héra |jeir með sér, að á innflutningsvörum hefur orðið nokkur verðlækkun árið lít45, en litiis- liáttar verðhækkun á útflutningsvörunuin. Hefur þvi hlutfallið milli úl- fíutningsverðs og innflutningsverðs verið hagslæðara heldur en tvö mestu ár á undan, en þó iniklu óhagstæðara heldur en árin 1940—42. Reiknað nieð verðinu 1944 hefði innflutningurinn 1945 numið Ö46 259 þús. kr„ eh útflutningurinn 202 352 þús. kr. En verðmagn inn- flutningsins 1945 varð ekki nema 319 772 þús. kr„ en útflutningsins liins- vegar 267 541 þús. kr. Frá 1944—45 hefur þvi orðið 7.«% verðlækkun á innflutningnum, en 2.o% verðhækkun á útflutningnum. í maímánuði 1944 lækkuðu farmgjöld frá Aineríku allverulega og hefur sú lækkun auðvitað átt sinn þátt í verðlækkun innflutningsijis. Tveir a'ftari dálkarnir í yfirlitinu hér á undan sýna hreytingarnar á inn- og útflutningsmagninu. Samkvæmt því hefur innflutningsmagnið verið miklu meira heldur en árið á undan, en útfluíningsmagnið svipað. Arið 1944 nam innflutningurinn 247 518 þús. kr. og útflutningurinn 254 286 þús. kr„ en með óbreyttu verðlagi hefði innflutningurinn 1945 (eins og áður segir^ verið 346 259 þús. kr. og útflutningurinn 262 352 þús. ljr. Verðmunurinn stafar því frá breyttu vörumagni, og liefur því inn- flutningsmagnið hækkað um 39.o%, en útflutningsmagnið aðeins um 3.a% • Síðan 1935 hefur þvngd alls innflutnings og útflutnings verið talin saman. Þyngdin er nettóþyngd. En þar eð ýmsar vörur hafa ekki verið gefnar upp i þyngd heldur i stykkjatölu, fermetrum eða öðruin eininguni, hefur orðið að hreyta þessuin einingum i þyngd eftir áætluðuin hlutföll- um. Auk þess hefur þyngdin á ýmsuin vörum ofl verið ótilgreind i skýrsl- um að nokkru eða öllu leyti, svo að orðið liefur að setja hana eftir ágizkun. Heildartölurnar fyrir þyngd innflutnings oð útflutnings síðan 1935 hafa orðið, svo sem hér segir, og eru jafnframl sýnd hlutföllin milli liiiinuliMngur l'lfliilningur 1000 itg Hlutrall 1000 kg Illutfall 1935 .............. 333665 lOO.o 117127 lOO.o 1936 .............. 321 853 99.6 134 403 114.s 1937 .............. 333 970 100.1 148 657 127.»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.