Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1946, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1946, Blaðsíða 16
14 Verzlunnrskýrslur 1945 Vínandi og vínföng eru einungis flutt inn af Áfengisverzlun rikisins. Var þessi innflutningur injög lítill fyrst eftir að aðflutningsbannið komst á, en síðan jókst hann töluvert. Hækkun á vínfangainnflutningnuin 1922 og árin þar á eftir stafar af undanþágunni, sem veitt var frá bann- lögunum fyrir létt vin (Spánarvín). Hinsvegar stafar hækkunin á sterku vínunum árið 1935 frá afnámi bannlaganna frá byrjun þess árs, en inn- flutningur léttra vína minnkar þá aftur á móti mikið. Árið 1945 var inn- flutningur sterkra drvkkja og vínanda miklu meiri heldur en undanfarin ár, og sömuleiðis var innflutningur af léttum vínum töluvert meiri. A f e f n i v ö r u m t i I 1 a n d b ú n a ð a r f r a m 1 e i ð s 1 u , sem falla undir 2. flokk í 2. yfirliti (bls. 9*), eru þessar vörur helztar. 1941 1942 1943 1944 1945 1000 kr. 1000 kr. lOOOkr. lOOOkr. 1000 kr. Fóðurkorn (bygg, liafrar og maís) 55 187 300 64 576 Fræ ............................. 81 57 211 265 395 Skepnufóður ................... 212 952 1 680 348 1 418 Áburður .................... 1 255 2 633 3 361 3 169 3 468 Aðrar vörur..................... 53 104 142 171 352 Samtals 1 656 3 933 5 694 4 017 6 209 Hækkunin í þessum flokki árið 1945 stafar eingöngu frá stórauknu innflutningsmagni, því að verðið var lægra heldur en árið á undan. Langstærsti liðurinn í 2. yfirliti (bls. 9*) er 3. flokkur, óvaranleg- ar vörur til i ð n a ð a r, ú t g e r ð a r og v e r z 1 u n a r, en næst honum gengur 4. flokkur, sem eru varanlegar vörur lil samskonar notktmar. Inn- flutningur helztu vara i þessum flokkum hefur verið svo sem hér segir: 1941 1942 1943 1944 1945 Ovaranlegar vörur: 1000 kr. 1000 kr. lOOOkr. 1000 Xr. lOOOkr Ffr.i og efnasambönd .. 2 086 3 300 3 407 3 286 3 036 Sútunur- og litunarefni 1 024 2 028 1 632 1 320 2 249 Tunnur og tunnuefni . 837 133 1 450 299 3 436 Pappír og pappi 2 972 6 537 7 620 8 461 6 217 Húðir og skinn 1 322 1 783 1 045 1 923 2 164 Manilla- og sísalhampur 313 322 317 347 702 Xetagarn og annað garn 3 067 4 573 2 265 1 916 3 177 Alnavara 14 814 23 897 15 331 19 957 24 488 Kaðall, færi, net 2 494 2 620 1 268 953 1 088 Umbúðapokar 931 1 016 1 043 847 1 716 Salt 2 659 1 988 946 1 620 1 161 Flöskur og glerbrúsar . 390 945 363 646 751 Aðrar vörur 2 422 4 388 4 082 3 981 4 180 Samtals 35 331 53 530 40 769 45 556 54 365 Varanlegar vörur: Trjáviður 6 820 15 137 15 367 15 782 19 152 Oólfdúkur 922 1 437 959 1 864 869 Sement 2 597 4 801 4 261 5 949 8 025 Rúðugler 552 1 095 650 1 304 743 •lárn og stál 4 829 8 945 13 156 9 126 12 845 Aðrir málmar 570 845 897 1 161 1 107 Munirúródýrum málm. 2 631 3 637 4 894 3 180 4 873 Aðrar vörur 875 4 931 3 244 4 521 3 598 Samtals 19 796 40 828 43 428 42 887 51 212
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.