Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 10
8‘ Verzlunarskýrslur 1950 Fyrir 20. Frá og með 20. marz 1950 marz 1950 kr. kr. 100 sænskar krónur 181,00 315,50 100 finnsk mörk 4,07 7,09 1000 franskir frankar 26,75 46,63 100 tékkneskar krónur 18,73 32,64 100 gyllini 246,65 429,90 100 belgiskir frankar 18,74 32,67 100 svissneskir frankar 214,40 373,70 1000 lírur1) 22,45 22,45 Skráð kaupgengi er, eftir breytinguna i marz 1950, 0,32—0,37% lægra en sölugengi, nokkuð mismunandi eftir því, um hvaða mynt er að ræða. — Innflutningstölur verzlunarskýrslnanna eru afleiðing umreiknings í íslenzka mynt á sölugengi, en útflutningstölurnar eru aftur á móti mið- aðar við kaupgengi. Áður hefur það verið svo við gengisbreylingar, að komudagur vöru til landsins hefur ákvarðað, við hvaða gengi hún hefur verið tollafgreidd, og verðið í verzlunarskýrslum hefur þá farið eftir því. Við gengisbreytinguna gagnvart dollar í september 1949 voru t. d. vörur, sem komu til landsins fyrir 21. september þ. á„ tollafgreiddar á eldra genginu, þó að tollafgreiðsla færi fram lengri eða skemmri tima eftir gengisbreytinguna. í gengisskráningarlögunum í marz 1950 var hins veg- ar ákveðið, að vörur, er komnar væru til landsins við gildistöku lag- anna, skyldu tollafgreiddar samkvæmt skráðu gengi bankanna, þegar tollafgreiðslan færi fram. Vörur, sem tollafgreiddar voru frá því seint i marz 1950 og til loka ársins, eru því í verzlunarskýrslum með verð- mæti samkvæmt því gengi, sem gekk í gildi 20. marz 1950. — Þess er að gæta, að fram að gengisbreytingunni í marz 1950 voru vörur, sem komið höfðu lil landsins fyrir 21. september 1949, tollafgreiddar á geng- inu, sem gilti til þess tíma á dollar og öðrum gjaldeyri, sem gengi breyttist á haustið 1949. — Verður vikið nánar að þessu hér á eftir. Verðmæti útflutnings hefur ávallt verið miðað við nýtt gengi þegar frá því, að það hefur komið til framkvæmda, þannig að vörur, sem hafa verið afskipaðar daginn eftir gengisbreytingu, liafa verið teknar á skýrslu með nýja genginu. í 7. yfirliti er sýnt magn og verðmæti úlfluttrar vöru eftir mánuðum og vörutegundum. Útflutning- 1) Lnndsbnnkinn hóf ekki knup á lirum fyrr en í desember 1950 og vnr því ekki um nð neðn opinbcrlegn skrnð gengi á þeim gjnldeyri fyrr en þá. Lirugengi 22,45 fyrir gengisbrcyl- ingunn vnr of liátt miðnð við gcngisskráningunn í Róm. Þegnr krónnn vnr lækkuð, hefði liru- gengið átt nð verðn 20,12, en þnð kom ekki til frnmkvæmdn fyrr en í júlí 1950. Á lírunni liefur verið nðeins eitt gengi, sem gilt liefur bæði við knup og sölu. — Þó nð Lnndsbnnkinn hæfi ekki knup á lirum fyrr en í desember 1950, voru liruinneignir útflytjendn i vörzlu hnns, þnr til þeim vnr ráðstnfnð til vörukuupu, á sninn liátt og á sér stnð um nnnnn erlendnn gjnldeyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.