Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1951, Blaðsíða 28
26* Verzlunarskýrslur 1950 var, fyrir útfluininginn í heild, gerð grein fyrir, af livaða uppruna þessi hækkun væri og var niðurstaðan í því efni sú, að gengisbreytingar hefðu valdið 57% verðhækkun, en að verðlækkun erlendis næmi 9%, enda er nettóhækkun verðvísitölunnar 48%. Við flokkun þá, sem er í 6. yfirliti, hefur ekki verið gerð tilraun til að greina á milli breyt- inga á fob-verði annars vegar og verðbreytinga af völdum gengisbreyt- inga hins vegar, en ráða má nokkuð um breytingar fob-verðs reiknað í erlendri mynt með því að ganga úr skugga um, hvort hækkun liinna ein- stöku flokka er meiri eða minni en 48%, og live mikill munurinn er. Ef næstsíðasli dálkur 6. yfirlits er borinn saman við síðasta dálkinn, sést, að áður um getin 3,5 % 1 æ k k u n ú t f 1 u t n i n g s v ö r u m a g n s - i n s kemur í stórum dráttum fram við það, að aukning er á vörum í 2., 3. og 5. flokki, — þ. e. er aðallega á karfaafurðum, sem ekkert var flutt lit af 1949, enn fremur að nokkru á síldarafurðum og á sumum landbúnaðaral'- urðum — jafnframt því, að vörur í 8. flokki hafa stórlækkað. Stafar það einkum af stórmikilli lækkun ísfisluitflutnings, án þess að útflutningur öðru vísi verkaðs fisks hafi aukizt að sama skapi. — Vörur útfluttar 1950, sem ekki er tiltækilegt við vísitöluútreikning að reikna á verði undangengins árs, eru hér taldar á raunverulegu verði, eins og hingað til, en við útreikning á vísitölum innflutnings 1950 hefur verið tekin upp ný regla um þetta, eins og skýrt er frá á bls. 17*. Þær útfluttar vörur, sein liér er um að ræða, eru aðallega gömul skip, og er engin ástæða til að reikna þar með líkum hlutfallslegum verðbreytingum og á hinum reglu- legu útflutningsvörum landsins. — Af niðurstöðutölu næstsíðasta dálks i 6. yfirliti, sem er 286,8 milj. kr., eru ekki nema 7,3 milj. kr. á 1950 verði óbreyttu, þar af 6,4 milj. kr. gömul skip. 1 7. yfirliti er sýnt, hvernig magn og verðmæti útflutnings- ins 1950 skiptist á mánuði. í 2. kafla inngangsins var gerð grein fyrir því útflutningsverðmæti, sem fram að gengisbreytingunni 20. marz 1950 var miðað við eldra gengið, og vísast til þess. Skipin, sem talin eru hafa komið til útflutnings á árinu, eru með útflutningi júnímán- aðar. Eru þau öll tekin á skýrslu á eldra gengi. Þau voru sem hér segir (l þUS. 1«.) . Verð í Verð skv. verzlunnr- gengi skýrslunum 20. mmz 1950 Gufutogararnir Kári (620 rúm. br.) og Gylfi (625 rúml. br.), til Þýzkalands ............. 4 193 7 309 E/s Lagarfoss (1211 rúml. br.), seldur til Dan- merkur til niðurrifs ........................ 123 214 E/s Reykjafoss (1656 rúml. br.), seldur til Tyrklands ................................... 410 715 Fjórir vélbátar (Richard 84 rúml. br„ Grótta 253 rúml. br„ Huginn I 60 rúml. br. og Hug- inn II 59 rúml. br.), fluttir út til Canada .. 1 684 2 935 Alls 6 410 11173
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.