Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Qupperneq 19
Verzlnnarskýrelnr 1956 17*
Hagskýrslunr. 735-09, vélskip undir 250 lcstum brúttó: Rúmlcstir brúttó Innflutn.-vezð þús. kr.
V/s Akurey frá Danmörku, fiskiskip 53 1 175
7? Björn frá Danmörku, fiskiskip 22 518
Búðafell frá Hollandi, fiskiskip 68 1 306
»» Faxi frá Svíþjóð, fiskiskip 55 1 000
»? Fákur frá Danmörku, fiskiskip 144 2 118
»» Geir frá Þýzkalandi, fiskiskip 73 1 287
»9 Gjafar frá Ilollandi, fiskiskip 51 1 162
»9 Grundfirðingur frá Danmörku, fiskiskip . .. 54 1 168
»9 Gunnólfur frá Danmörku, fiskiskip 102 1 604
»9 Hamar frá Danmörku, fiskiskip 54 1 176
99 Hannes lóðs frá Svíþjóð, fiskiskip 59 1 124
9? Hásteinn II frá Danmörku, fiskiskip 30 590
99 Helga frá Danmörku, fiskiskip 55 1 243
9? Helgi frá Danmörku, fiskiskip 53 1 175
99 Hildingur frá Svíþjóð, fiskiskip 56 1 120
»9 Hringur frá Ilollandi, fiskiskip 61 1 200
»9 Huginn frá Danmörku, fiskiskip 60 1 128
99 Jón Kjartansson frá Danmörku, fiskiskip .. 64 1 380
99 Júlíus Björnsson frá Þýzkalandi, fiskiskip . 75 1 529
9? Magnús Marteinsson frá Danmörku, fiskiskip 64 1 273
9? Pétur Jónsson frá Danmörku, fiskiskip 53 1 190
9? Sigurbjörg frá Hollandi, fiskiskip 68 1 309
99 Stígandi frá Þýzkalandi, fiskiskip 73 1 346
99 Sæborg í’rá Þýzkalandi, iiskiskip 66 1 510
99 Tálknfirðingur frá Þýzkalandi, tískiskip ... 66 1 542
99 Tjaldur frá Danmörku, fiskiskip 53 1 106
1 632 32 279
Skipin eru öll nýsmíðuð, nema olíuflutningaskipið Hamrafell, sem er smíðað
árið 1952, og Hvalur V, smíðaður árið 1939. Af fiskiskipunum eru þessi úr stáli:
Búðafell, Geir, Gjafar, Hringur, Júlíus Björnsson, Sigurbjörg, Stígandi, Sæborg og
Tálknfirðingur. — í verði skipanna eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af skip-
inu, svo og heimsiglingarkostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í
innflutningsverði, séu keypt hér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Þó að
ekki muni kveða mikið að þessu, er varasamt að treysta um of á tölur þær, sem
hér eru birtar um innflutningsverð skipa.
Engar flugvélar voru fluttar inn á árinu 1956.
í 3. yfirliti er sýnd árleg neyzla nokkurra vara á hverju 5 ára skeiði,
síðan um 1880 og á hverju ári síðustu 5 árin, bæði í heild og á hvern einstakling.
Að því er snertir kaffi, sykur og tóbak er miðað við innflutt magn og talið, að
það jafngildi neyzlunni. Sama er að segja um ölið framan af þessu tímabili, en
eftir að komið var á fót reglulegri ölframleiðslu í landinu er hér miðað við innlent
framleiðslumagn. — Aukning kaffineyzlunnar frá 1955 til 1956, sem er mjög mikil,
er ekki raunveruleg, heldur stafar hún af því, að mikið kaffimagn var flutt inn
1956 umfram venjulega ársþörf, og var það gert að undirlagi stjórnarvalda í sam-
bandi við jafnkeypisviðskipti við Brasilíu. Vert er að hafa það í huga, að innflutt
vörumagn segir ekki rétt til um neyzlumagn, nema birgðir séu hinar sömu við