Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1957, Síða 31
V erzlunarskýrslur 1956
29*
7. yfirlit (frh.). Viðskipti við einstök lönd 1954—1956.
Verðupphœð (1000 kr.) Hlutfallstölui (%)
B. Útflutt (frh.). Nígería Nigeria 1954 1955 1956 1954 1955 1956
12 757 11 710 37 439 1.5 1.4 3.6
Suður-Afríka Union of South Africa 5 21 4 0.0 0.0 0.0
Tanganjíka Tanganyika - 2 2 - 0.0 0.0
Indónesía Indonesia - 62 49 - 0.0 0.0
Iran Iran 15 - - 0.0 _ -
ísrael Israel 8 02? 8 225 5 533 0.9 1.0 0.5
Japan Japan - 31 - - 0.0 -
Kína China 505 - - 0.1 - _
Kýprus Cyprus - 41 299 - 0.0 0.0
Líbanon Lebanon 18 18 27 0.0 0.0 0.0
Tyrkland Turkey - - 28 - - 0.0
Astralía Australia 77 52 2 0.0 0.0 0.0
Samtals 845 912 847 928 1031 512 100.0 100.0 100.0
tollskrárnúmer er ekki sundurliðað á lönd, nema um sé að ræða a. m. k. eitt land
með 100 000 kr. verðmæti eða meira. Stundum kemur það fyrir, að öll tollskrár-
númer hvers vörufiokks eru sundurliðuð á lönd, en hitt er þó algengara, að svo
sé ekki, og eru þá afgangsnúmerin tekin saman í einn lið, t. d. „Aðrar vörur í 045“.
— Við sundurliðun hvers innflutningsatriðis á lönd liefur í töflu V A verið farið
eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðmætið nær 100 000 kr. Sé það minna,
er viðkomandi land að jafnaði sett í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því
aðeins lönd með minna verðmæti en 100 000 kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins,
enda er landið tilgreint, ef það er ekki nema eitt. Tölu landanna, sem ekki eru
sundurliðuð, er getið í sviga.
Sundurliðun útflutningsins í töflu V B er, gagnstætt því sem á sér stað
um töflu V A, ávallt eins djúp og í aðaltöflunni, IV B. Sömuleiðis eru þar tilgreind
öll lönd, sem hver útflutningsvara hefur verið flutt út til, hversu lítið sem verð-
mætið er.
í töflu VI (bls. 121—141) er talinn upp innflutningur frá hverju landi
og útflutningur til þess, en aðeins verðmætið, enda sést tilsvarandi magn
að jafnaði í töflum V A og B, svo og í töflum VI A og B, þar sem þó ekki er sundur-
liðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í töflu VI hagað svo, að upphæð vöru-
flokksins er tflgreind, en þó að jafnaði ekki nema verðmætið nái %% af heildar-
innflutningnum frá viðkomandi landi. Hins vegar eru tilgreindar einstakar vöru-
greinar í vöruflokki, ef þær að verðmæti til ná %% af heildarinnflutningi frá land-
inu. Nái enginn vöruflokkur í vörubálki %% af innflutningi, þá er heildarupphæð
vörubálksins tilgreind, með númeri hans og 2 núllum fyrir aftan. Ella er allt það
í vörubálki, sem er ekki tilgreint sérstaklega, sett í einn safnlið t. d.: „annað í
bálki 6“. — Útfiutningur til hvers lands er hins vegar ávallt sundurliðaður til
fullnustu, eins og í aðaltöflunni, IV B.
Það hefur verið regla í íslenzkum verzlunarskýrslum að miða viðskiptin við
innkaupsland og söluland, hvaðan vörurnar eru keyptar og hvert þær eru
seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, sem þær
eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru notaðar í öðrum