Hagskýrslur um utanríkisverslun


Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Side 7

Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Side 7
Inngangur. Introduction. 1. Greinargerð um tilhögun verzlunarskýrslnanna. General statement. Flokkun vörutegunda í verzlunarskýrsluniuu. í Verzlunarskýrslum 1952 voru vörurnar í fyrsta sinn flokkaðar eftir nýrri alþjóðlegri vöruskrá, „Standard International Trade Classification“ (skammstafað SITC), sem Sameinuðu þjóðirnar hafa látið gera, í stað vöruskrár Þjóðabandalagsins frá 1938, sem þótti ekld lengur fullnægjandi. Eftir að sérfræðingar höfðu fjallað um vöruskrána og leitað hafði verið tillagna og álits um hana frá öllum þátttökuríkjum Sameinuðu þjóðanna, var hún, í maí 1950, endanlega samþykkt af tölfræðinefnd Sameinuðu þjóðanna. Og í júlí 1950 gerði Efnahags- og félagsmálanefndin ályktun, þar sem skorað var á allar ríkisstjórnir að nota þessa vöruskrá í skýrslugerð um utanríkisverzlun. Það hafa flest lönd þegar gert, annaðhvort þannig, að skýrslugerð þeirra er beinlínis byggð á vöruskránni — eins og á sér stað um ísland — eða þannig, að þau nota hana að meira eða minna leyti í opinberri skýrslugerð, eða geta a. m. k. látið skýrslur í té samkvæmt henni eftir því, sem þörf er á. Tilgangur þessarar alþjóðlegu vöru- skrár er sá að samræma skýrslugerð hinna ýmissu landa á þessu sviði og gera hana betur sambærilega en ella væri. Vöruskráin nýja hefur verið notuð í Hagtíðindum frá og með janúar 1950, í töflunni „innfluttar vörur eftir vörudeildum“, sem birtist mánaðarlega, og í töflunni „innfluttar vörur eftir löndum og vörudeildum“, sem kemur ársfjórðungs- lega. Hin fyrsta af fyrr nefndu töflunum kom í febrúarblaði Hagtíðinda 1951, með tölurn janúarmánaðar 1951 og 1950. Fyrsta ársfjórðungstaflan með nýju flokkun- inni kom í aprílblaði Hagtíðinda 1951, með tölum janúar—marz 1951. — Frá og með febrúarblaði Hagtíðinda 1952 hefur í töflunni um útfiuttar afurðir verið til- greint við hverja afurð, hvaða vöruflokki hún tilheyrir samkvæmt hinni nýju vöruskrá. Frá 1938 voru vörurnar í verzlunarskýrslum flokkaðar eftir hinni alþjóðlegu vöruskrá Þjóðabandalagsins gamla. í inngangi Verzlunarskýrslna 1938 er gerð grein fyrir þeirri flokkun. Þar sem sú vöruskrá var lágmarkslisti til samanburðar við önnur lönd, var sundurliðun innflutningsins höfð allmiklu ýtarlegri, með því að skipta númerum vöruskrárinnar í undirhði. Frá 1947 var þessi sundurliðun það ýtarleg, að hvert einstakt tollskrárnúmer var sérstakur liður í töflu IV A, þar sem sundurliðunin er mest. Sama flokkun var notuð í útflutningnum, en þar var þegar frá upphafi um að ræða fyllstu sundurliðun vörutegunda innan hvers vöruskrár- númers. Þetta fyrirkomulag að því er snertir sundurliðun innflutnings og útflutnings breytist ekki nú, þegar nýja vöruskráin er tekin upp, en hins vegar verður niður- röðun vara allt önnur. Tala vörugreina (,,items“) í vöruskránni nýju er 570 og eiga allar vörur ( milliríkjaviðskiptum þar sinn stað. Hér er ekki um að ræða djúptæka sundur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Hagskýrslur um utanríkisverslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um utanríkisverslun
https://timarit.is/publication/1123

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.