Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Síða 16
14*
Verzlunarskýrslur 1957
1. yfirlit. Verð innflutnings og útflutnings eftir mánuðum.
Value of imports and exports, by months.
Innflutningur imports Útflutningur exports
1955 1956 1957 1955 1956 1957
months 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
Janúar 69 200 92 670 42 001 60 949 57 412 65 500
Febrúar 75 746 88 469 75 759 73 939 82 781 100 156
Marz 85 485 78 215 90 755 74 776 74 400 69 526
Apríl 45 462 96 341 105 924 24 789 96 614 72 718
Maí 110 333 103 936 158 992 82 575 61 679 99 607
Júní 132 017 135 324 139 493 54 825 86 399 58 560
júu 125 041 145 082 93 114 65 274 62 372 42 521
Ágúst 107 229 96 209 76 858 61 710 80 557 104 566
September 97 823 88 029 132 639 86 833 81 201 87 553
Október 120 904 126 571 104 935 72 862 113 830 73 547
Nóvember 112 074 130 015 111 304 120 939 121 608 127 157
Desember 184 758 287 680 229 931 68 457 112 659 86 191
Samtals 1 266 072 1 468 541 1361 705 847 928 1031 512 987 602
1. yfirlit sýnir innflutning og útflutning í liverjum mánuði 1955—
1957 samkvæmt verzlunarskýrslum, en síðar í innganginum er yfirlit um mánað-
arlega skiptingu innflutnings (3. kafli) og útflutnings (4. kafli) eftir vörudeildum.
3. Innfluttar vörur.
Imports.
Tafla IV A (bls. 12—71) sýnir, hve mikið liefur verið flutt til landsins af
hverri vörutegund árið 1957. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir vöruskrá Sameinuðu
þjóðanna. Fremst í innganginum er gerð nánari grein fyrir þessari vöruskrá og
notkun liennar í verzlunarskýrslum, og vísast til þess. 1 töflum I og II (bls. 1—3)
er yfirlit um skiptingu vöruskrárinnar.
Þyngd liverrar einstakrar vörutegundar í töflu IV A er brúttóþyngd, og
er í því sambandi vísað til 1. kafla inngangsins, þar sem gerð er grein fyrir ástæð-
unum fyrir því, að frá og með árinu 1951 er magn innflutningsins gefið upp með
brúttóþyngd. Annar töludálkur töflu IV A sýnir hundraðshluta nettóþyngdar af
brúttóþyngd fyrir hverja vörutegund í tollskránni, samkvæmt því sem þetta
ldutfall reyndist á árinu 1950, sjá bls. 9*.
Næstsíðasti dálkur töflu IV A sýnir fob-verðmæti hverrar innfluttrar
vörutegundar. Mismunur cif-verðs og fob-verðs er flutningskostnaður vörunnar
frá útflutningsstaðnum ásamt vátryggingariðgjaldi. Flutningskostnaður sá, sem
hér um ræðir, er ekki einvörðungu farmgjöld fyrir flutning á vörum frá erlendri
útflutningshöfn til íslands, heldur er í sumum tilfellum líka um að ræða farmgjöld
með járnbrautum eða skipum frá sölustað til þeirrar útflutningshafnar, þar sem
vöru er síðast útskipað á leið til íslands. Kemur þá líka til umhleðslukostnaður o. fl.
Fer þetta eftir því, við hvaða stað eða höfn afhending vörunnar er miðuð. Eitthvað