Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Side 29
Verzlunarskýrslur 1957
27
það haldizt óbreytt síðan. Hér fer á eftir sundurgreining á verðmæti ísfisks-
útflutningsins 1957 (í rnillj. kr.):
Brctland V.-Þýzkaland A.-Þýzkaland Samtals
Fob-verð skv. verzlunarskýrslum .. 13,0 13,0 1,9 27,9
Reiknaður flutningskostnaður 2,0 3,1 0,4 5,5
Áætlaður sölukostnaður og tollur . .. 4,0 3,4 0,0 7,4
Brúttósölur 19,0 19,5 2,3 40,8
Löndunarbann það, sem í október 1952 var lagt á íslenzkan ísfisk í Bretlandi
að undirlagi togaraeigenda þar, var fellt niðux í nóvember 1956, og liófst þá útflutn-
ingur ísfisks þangað á ný, eftir að liafa legið að mestu niðri í 4 ár.
Það skal tekið fram, að togarar, sem selja ísfisk erlendis, nota miklar upphæðir
af fiskandvirðinu til kaupa á rckstrarvörum, vistum o. fl., svo og til greiðslu á
skipshafnarpeningum, en slíkt er ekki innifalið í áður nefndum bundraðsliluta, sem
dregiun er frá brúttósölum, þegar fob-verðið er reiknað út. Skortir því mjög mikið
á, að gjaldeyri svarandi til fob-verðs sé skilað til bankanna.
5. yfirlit sýnir, hve mikilli verðupphæð útflutta varan hefur nurnið síðan um
aldamót. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir því, frá hvaða atvinnuvegi
þær stafa. Enn fremur er sýnt með lilutfallstölum, live mikill hluti verðmætisins
stafar árlega frá hverjum atvinnuvegi.
í 6. yfirliti er sýnt, bvernig magn og vcrðmæti útflutningsins 1957
skiptist á mánuði.
Á árinu 1957 var eitt skip, gul’uskipið Brúarfoss, selt úr landi. Fór það til
Líberíu og var söluverðið 3 644 þús. kr.
5. Viðskipti við einstök lönd.
Extemal trade by countries.
7. yfirlit (bls. 28*—30*) sýnir, livernig verðmæti innfluttra og útfluttra
vara hefur skipzt 3 síðustu árin eftir innflutnings- og útflutningslöndum.
Síðari hluti töflunnar sýnir þátt hvers lands lilutfallslega í verzluninni við ísland
samkvæmt íslenzku verzlunarskýrslunum.
í töflu III A (bls. 4—7) er verðmæti innflutnings frá bverju landi skipt eftir
vörudeildum, og tafla III B (bls. 8—11) sýnir tilsvarandi skiptingu á útflutningnum,
en vörusundurliðunin er þar talsvert ýtarlegri. í töflu Y A og B (bls. 80—119) eru
taldar upp innfluttar og útfluttar vörur og sýnt, hvernig innflutnings- og útflutnings-
magn og verðmæti hverrar þeirra skiptist eftir löndum. Hvað snertir sundurliðun
innflutningsins er bér ekki farið eins djúpt og í töflu IV A. Aðalreglan er, að
tollskrárnúmer er ekki sundurbðað á lönd, nema um sé að ræða a. m. k. eitt land
með 100 000 kr. verðmæti eða meira. Stundum kemur það fyrir, að öll tollskrár-
númer hvers vöruflokks eru sundurbðuð á lönd, en hitt er þó algengara, að svo
sé ekki, og eru þá afgangsnúmerin tekin saman í einn lið, t. d. „Aðrar vörur í 045“.
— Við sundurliðun bvers innflutningsatriðis á lönd hefur í töflu V A verið farið
eftir þeirri reglu að geta alltaf lands, ef verðmætið nær 100 000 kr. Sé það minna,
er viðkomandi land að jafnaði sett í „önnur lönd“ eða „ýmis lönd“. Þar eru því
aðeins Iönd með minna verðmæti en 100 000 kr. hvert og þau a. m. k. tvö talsins,
enda er landið tilgreint, ef það er ekki nema eitt. Tölu landanna, sem ekki eru
sundurliðuð, er getið í sviga.