Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Side 32
30
Verzlunarskýrslur 1957
7. yfirlit (frh.). Yiðskipti við einstök lönd 1955—1957.
Verðupphœð (1000 kr.) Hlutfallstölui (%)
1955 1956 1957 1955 1956 1957
B. Útflutt (frh.). Ghana Ghana 89 0.0
Kenýa Kenya - - 16 - - 0.0
Líbería Liberia - 7 3 661 0.0 0.4
Mauritíus Mauritius - - 5 - - 0.0
Nígería Nigeria 11 710 37 439 70 020 1.4 3.6 7.1
Suður-Afríka Union of South Africa 21 4 - 0.0 0.0 -
Tanganjíka Tanganyika 2 2 4 0.0 0.0 0.0
Indónesía Indonesia 62 49 25 0.0 0.0 0.0
írak Iraq - - 104 - - 0.0
Iran Iran - - - - - _
ísrael Israel 8 225 5 533 5 293 1.0 0.5 0.5
Japan Japan 31 - 54 0.0 - 0.0
Kína China - - - - - -
Kýprus Cyprus 41 299 390 0.0 0.0 0.0
Líbanon Lebanon 18 27 - 0.0 0.0 -
Saudi-Arabía Saudi-Arabia - - 3 - - 0.0
Tyrkland Turkey - 28 - - 0.0 -
Ástralía Australia 52 2 1 0.0 0.0 0.0
Samtals 847 928 1031 512 987 602 100.0 100.0 100.0
Sundurliðun útflutningsins í töflu V B er, gagnstætt því sem á sér stað
um töflu V A, ávallt cins djúp og í aðaltöflunni, IV B. Söinuleiðis eru þar tilgreind
öll lönd, sem hver útflutningsvara hefur verið flutt út til, hversu lítið sem verð-
mætið er.
í töflu VI (bls. 120—139) er talinn upp innflutningur frá hverju landi
og útflutningur til þess, en aðeins verðmætið, enda sést tilsvarandi magn
að jafnaði í töflum V A og B, svo og í töflum VI A og B, þar sem þó ekki er sundur-
liðun á lönd. Sundurliðun innflutningsins er í töflu VI hagað svo, að upphæð vöru-
flokksins er tilgreind, en þó að jafnaði ekki nema verðmætið nái %% heildar-
innflutningnum frá viðkomandi landi. Hins vegar eru tilgreindar einstakar vöru-
greinar í vöruflokki, ef þær að verðmæti til ná %% af heildarinnflutningi frá land-
inu. Nái enginn vöruflokkur í vörubálki %% af innflutningi, þá er lieildarupphæð
vörubálksins tilgreind, með númeri hans og 2 núllum fyrir aftan. Ella er allt það
í vörubálki, sem er ekki tilgreint sérstaklega, sett í einn safnlið t. d.: „annað í
bálki 6“. — Útflutningur til hvers lands er liins vegar ávallt sundurliðaður til
fullnustu, eins og í aðaltöflunni, IV B.
Það hefur verið regla í íslenzkum verzlunarskýrslum að miða viðskiptin við
innkaupsland og söluland, livaðan vörurnar eru keyptar og livert þær eru
seldar. En margar innfluttar vörur eru keyptar í öðrum löndum en þar, sem þær
eru framleiddar, og eins er um ýmsar útfluttar vörur, að þær eru notaðar í öðrum
löndum en þeim, sem fyrst kaupa þær. Innkaups- og sölulöndin gefa því ekki rétta
hugmynd um hin eiginlegu vöruskipti milli framleiðenda og neytenda varanna.
Ýmis lönd hafa því breytt verzlunarskýrslum sínum viðvíkjandi viðskiptalöndum
í það liorf, að þær veita upplýsingar um upprunaland og neyzluland. Til þess að
fá upplýsingar um þetta viðvíkjandi innflutningi til íslands, er á innflutnings-