Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Síða 34
32*
Verzlunarskýrslur 1957
8. yfirlit. ToUarnir 1931—1957.
Customs duties.
Aðflutningsgjald import duty
Vínfangatollur j ivine and spirits Vörumagn 3 33 O 'a 2 -H 5 'O -ö H 2 itollur spcc j * ■? O g 3 5S a 2 ? Te- og kakaó- ° tollur g- tea and cocoa Annar vöru- magnstollur olher specific duty Verðtollur ad valorem duty Samtals total
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1931—35 meðaltal 715 1 266 1 120 112 1 552 1 394 6 159
1936—40 — 1 127 1 654 1 243 76 2 140 3 019 9 259
1941—45 — 1 763 3 089 1 385 220 3 170 34 979 44 606
1946—50 — 2 428 5 086 2 087 472 11 367 61 710 83 150
1951 2 726 4 287 1 617 668 14 754 118 431 142 483
1952 1 866 4 031 1 633 425 15 771 106 256 129 982
1953 1 969 4 928 109 791 21 083 142 913 171 793
1954 2 476 4 488 124 797 21 273 152 341 181 499
1955 2 269 4 821 161 710 21 532 180 541 210 034
1956 2 830 5 271 203 756 27 249 218 513 254 822
1957 2 515 9 998 216 867 23 681 176 461 213 738
Með lögum nr. 98/1956 voru fyrir árið 1957 endurnýjuð áður gildandi ákvæði
um, að vörumagnstollur á bensíni samkvæmt 27. kafla tollskrárinnar skuli
innheimtur með 20 aur. í stað 1 eyris, svo og ákvæði laga nr. 3/1956 um 80% álag
á verðtollinn, hvort tveggja með sömu undantekningum og áður voru í gildi.
Ákvæðið um 340% álag á vörumagnstollinn var með nefndum lögum framlengt til
ársloka 1957.
Með lögum nr. 96/1956 voru ákvæðin um 7% söluskatt af tollverði inn-
fluttrar vöru, að viðbættum aðflutningsgjöldum og áætlaðri álagningu 10% (sjá
nánar Verzlunarskýrslur 1949, bls. 27*), framlengd til ársloka 1957. Ákvæðin um,
hvaða vörur skuli vera undanþegnar söluskatti, héldust óbreytt. Með sömu lögum
voru endurnýjuð óbreytt ákvæði laga nr. 112/1950 um 35% viðbótargjöld af inn-
flutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum.
Á bls. 8* í inngangi þessum er skýrt frá þeim nýju gjöldum og hækkunum
eldri gjalda, sem ákveðnar voru með lögum nr. 86 22. desember 1956, um útflutn-
ingssjóð o. fl., og vísast til þess.
Tekjur ríkissjóðs af söluskatti á innfluttum vörum eru ekki taldar í
töflu VIII, og sama gildir um 35% gjaldið af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreið-
um, um 100% og síðar 125% gjaldið af innflutningsleyfum fyrir fólksbifreiðum
og sendiferðabifreiðum, svo og um þau gjöld, er ákveðin voru með lögum um
framleiðslusjóð í janúar 1956 og með löguin um útflutningssjóð í desember 1956
(sjá bls. 8* hér að framan). Gjöld skv. síðar nefndu lögunum komu í stað þeirra
gjalda, sem ákveðin voru með lögum um framleiðslusjóð í jan. 1956. — I töflu
VIII eru og aðeins talin aðflutningsgjöld á bensíni skv. tollskrárlögunum 1939 með
síðari breytingum. Hið sérstaka innflutningsgjald á bensíni, skv. lögum nr.