Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1958, Blaðsíða 35
Verzlunarskýrslur 1957
33*
84/1932 með síðari breytingum — en það var með lögum nr. 3/1956 bækkað úr
31 eyri í 51 eyri á lítra — kemur með öðrum orðum til viðbótar aðflutningsgjöldum
af bensíni, eins og þau eru talin í töflu VIII. Tekjur ríkissjóðs 1957 af gjaldi þessu
námu 23 967 þús. kr., en þar af fóru lögum samkvæmt 4 699 þús. kr. í brúasjóð
og 2 350 þús. kr. í vegasjóð, þannig að á rekstrarreikning ríkissjóðs komu 16 918
þús. kr. af gjaldinu. I Verzlunarskýrslum 1949, bls. 27, er greint nánar frá inn-
flutningsgjaldi þessu.
í 8. yfirliti er samanburður á vörumagnstolltekjum ríkissjóðs af hinum gömlu
tollvörum 6 síðustu árin og fjögur 5 ára tímabil þar áður, og jafnframt eru til-
greindar þar vörumagnstolltekjur af öðrum vörum og lieildaruppliæð verðtollsins
þessi sömu ár.
Hér fer á eftir yfirlit um hundraðshluta tolltekna ríkissjóðs af heildar-
verðmæti innflutningsins. í því sambandi verður að hafa í huga, að innflutn-
ingsgj aldið af bensíni ásamt viðbótargjöldum á innflutningsleyfi, svo og söluskattur
og gjöld af innfluttum vörum skv. lögum um útflutningssjóð o. fl., er hér ekki
meðtalið í tolltekjunum, eins og fyrr var getið.
1931—35 meðaltal...... 13,4 % 1950 14,7 % 1954 16,1 %
1936—40 — 16,2 „ 1951 15,4 „ 1955 16,6 „
1941—45 — 18,6 „ 1952 14,3 „ 1956 17,4 „
1946—50 — 17,4 „ 1953 15,5 „ 1957 15,7 „
í 1. kafla inngangsins er greint frá hinum ýmsu gjöldum á útflutnings-
vörum, sem voru í gildi á árinu 1957. Eins og þar kemur fram eru gjöld þessi,
að útflutningsleyfisgjaldinu fráteknu, innheimt af ríkissjóði fyrir aðra aðila samkvæmt
lagaákvæðum þar að lútandi. Tekjur ríkissjóðs af útflutningsleyfisgjaldinu 1957
námu 971 þús. kr.
8. Tala fastra verzlana.
Number of commercial establishments.
Skýrsla um tölu fastra verzlana árið 1957 í hverju lögsagnarumdæmi á landinu
er í töflu IX (bls. 142—143). Síðan 1943 er skýrsla þessi töluvert meira sundur-
liðuð heldur en áður, þar sem reynt hefur verið að skipta smásöluverzlununum
eftir því, með hvaða vörur þær verzla. Taldar eru hér með verzlunum fisk-, brauð-
og mjólkurbúðir, þótt ekki þurfi verzlunarlevfi til að reka þær, en þær hafa ekki
verið taldar með áður en forminu var breytt 1943. Útibú og aðskildar verzlunar-
deildir eru taldar hver í sínu lagi sem sérstakar verzlanir.
Frá 1956 til 1957 fjölgaði verzlunum á öllu landinu úr 1 823 í 1 870, en í
Reykjavík varð fjölgun úr 1 132 í 1 154. Utan Reykjavíkur fjölgaði verzlunum
úr 691 í 716, þ. e. úr 434 í 451 í kaupstöðum og úr 257 í 265 í sýslum. í Reykjavík
fjölgaði heild- og umboðsverzlunum úr 279 í 282. Nokkrar nánari skýringar varð-
andi breytingar á tölu verzlana er að finna í neðanmálsgreinum með töflu IX.
Á undanförnum árum hafa fastar verzlanir verið taldar svo sem hér segir:
Heild- Smásölu- Fisk-, brauð-
verzlanir verzlanir og mjólkurbúðir Samtals
1916—20 meðaltal................ 36 691 727
1921—25 — 50 789 839
1926—30 — 68 897 965
1931—35 — 78 1 032 1 110
1936—40 — 84 1 034 1 118
1941—45 — 148 1 114 1 262
1946—50 — ......... 208 1 173 164 1 545
e