Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Qupperneq 11
Verzlunarskýrslur 1962
9
1961. Tilgangur þessarar ráðstöfunar var að hamla gegn ólöglcgum innflutningi,
og var gert ráð fyrir, að gjaldalækkunin mundi leiða af sér það mikla aukningu
tollafgreidds innflutnings, að ríkissjóður yrði ekki fyrir fjárhagstjóni vegna hennar.
Innflutningur margra þeirra vörutegunda, sem hér um ræðir, óx mikið á árinu
1962, og hefur gjaldalækkunin frá nóvemher 1961 átt verulegan þátt í því, að
svo fór.
Gjaldeyrisgengi. í árslok 1962 var skráð gengi Landsbankans á erlendum gjald-
eyri sem hér segir (í kr. á tiltekna einingu):
Eining Kaup Sala
Sterlingspund 1 120,39 120,69
Bandaríkjadollar 1 42,95 43,06
Kanadadollar 1 39,92 40,03
Dönsk króna 100 623,02 624,62
Norsk króna 100 601,35 602,89
Sænsk króna 100 828,69 830,84
Finnskt mark 100 13,37 13,40
Franskur nýfranki 100 876,40 878,64
Belgískur franki 100 86,28 86,50
Svissneskur franki 100 995,35 997,90
Gyllini 100 1 192,84 1 195,90
Tékknesk króna 100 596,40 598,00
Vestur-þýzkt mark 100 1 076,98 1 079,74
Líra 1 000 69,20 69,38
Austurrískur schiflingur 100 166,46 166,88
Peseti 100 71,60 71,80
Á árinu 1962 voru tíðar smábreytingar á gengi sumra gjaldeyristegunda annars
en bandaríkjadollars, og verða þær ekki raktar hér, þar sem það yrði of langt mál.
Innflutningstölur verzlunarskýrslnanna eru afleiðing umreiknings í íslenzka
mynt á sölugengi, en útflutningstölurnar eru aftur á móti miðaðar við kaup-
gengi.
2. Utanríkisviðskiptin í heild sinni og vísitölur innflutnings
og útflutnings.
Total external trade and indices for imports and exports.
Eftirfarandi yfirlit sýnir verðmæti innflutnings og útflutnings frá 1896 til 1962:
Útflutt umfram
Innflutt titflutt Samtals innflutt
imports exports total exp.—imp.
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
1896—1900 meðaltal 5 966 7 014 12 980 1 048
1901—1905 — 8 497 10 424 18 921 1 927
1906—1910 — 11 531 13 707 25 238 2 176
1911—1915 — 18 112 22 368 40 480 4 256
1916—1920 — 53 709 48 453 102 162 H- 5 256
1921—1925 — 56 562 64 212 120 774 7 650
1926—1930 — 64 853 66 104 130 957 1 251
1931—1935 — 46 406 48 651 95 057 2 245
1936—1940 — 57 043 74 161 131 204 17 118
b