Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Qupperneq 17
Verzlunarskýrslur 1962
15*
2. yfirlit (frh.). Sundurgreining á cif-verði innflutningsins 1962, eftir vörudeildum.
«o h « ► n e | úi Jgf *Í MÍ O K ► M íi EJ5 «* l h 0
1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
89 73 229 866 4 664 78 759
91 Póstbðgglar óflokkaðir eftir innihaldi
92 Lifandi dýr, ekki til manneldis 7 0 2 9
93 Endursendar vðrur farþegaflutningur o. fl 1 695 17 86 1 798
Samtals 3 524 916 36 008 275 750 3 836 674
Samtals án skipa 3 358 881 36 008 275 750 3 670 639
verður flutningskostnaðurinn þá sá mismunur, sem fram kemur, þegar fob-verð
ásamt áætlaðri vátryggingu er dregið frá cif-verðinu. Vátryggingin er áætluð með
því að margfalda cif-verðmæti hvers vöruflokks með þeim iðgjaldshundraðshluta,
sem telja má, að eigi að meðaltali við hvern flokk. Tryggingariðgjald fyrir olíur og
bensín með tankskipum er nú tahð 0,3% af cif-verði, og fyrir ýmsar aðrar vörur
er það talið með sem hér segir: Kol 0,75%, salt 0,7%, almennt timbur 1%. Reiknað
er almennt með 1% iðgjaldi fyrir vörur, sem ekki fá sérstaka meðferð í þessum út-
reikningi. — Að svo miklu leyti sem tryggingin kann að vera talin of há eða of lág
í 2. yfirliti, er flutningskostnaðurinn talinn þar tilsvarandi of lágur eða of hár.
Innflutningsverðmæti skipa, sem flutt voru inn á árinu 1962, nam sam-
tals 166 035 þús. kr., og fer hér á eftir skrá yfir þau.
Hagskýrslunr. 735-02, skip og bátar yfir 250 lestir brúttó: R^'“ir Ionflu,þi’1v“*
v/s Árvakur frá Hollandi, vitaskip ............................. 381 16 647
e/s Hvalur VIII frá Noregi, hvalveiðiskip....................... 481 3 025
v/s Sandey frá V-Þýzkalandi, sanddæluskip ...................... 499 21 451
v/s Rangá frá V-Þýzkalandi, vöruflutningaskip .................. 976 24 768
v/s Stapafell frá V-Þýzkalandi, olíuflutningaskip .............. 895 26 384
Samtals 3 232 92 275
Hagskýrslunr. 735-09, vélskip 10—250 lestir brúttó:
v/s Helgi Flóventsson frá Noregi, fiskiskip úr stáli..... 207 9 622
v/s Gullfaxi frá Svíþjóð, fiskiskip úr eik ..................... 180 8 288
v/s Náttfari frá Noregi, fiskiskip úr stáli..................... 169 7 997
v/s Jón Finnsson frá Noregi, fiskiskip úr stáli........ 174 8 194
v/s Ársæll Sigurðsson frá Danmörku, fiskiskip úr eik ... 105 6 310
v/s Skarðsvík frá Au-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli...... 155 6 850
v/s Sæúlfur frá Au-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli............... 155 6 850
v/s Sigfús Bergmann frá Au-Þýzkalandi, fiskiskip úr stáli 155 6 850
v/s Bláfell frá Grikklandi, olíuflutningaskip úr stáli .... 148 5 134
v/s Guðrún Jónsdóttir frá Noregi, fiskiskip úr stáli .... 156 7 401
v/s Austri frá Rússlandi, fiskiskip úr eik og furu ...... 11 264
73 760
Samtals 1 615