Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1963, Side 25
Verzlunarskýrslur 1962
23
Fólksbifreiðar (tala: 1961: 88, 1962: 96) .........
Aðrar bifreiðar (tala: 1961: 49, 1962: 7) .........
Dráttarvélar o. fl.................................
Varahlutir í bifreiðar og aðrar vélar..............
Hjólbarðar og slöngur..............................
Olíur .............................................
Fatnaður og skófatnaður ...........................
Búsáhöld, tæki til hcimilisnota o. þ. h............
Aðrar vörur frá varnarhðinu .......................
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo
og viðgerðir ...................................
Leyfis-, yíirfærslu- og útflutningssjóðsgjald .....
1961 1962
1 546 1 874
474 62
855 . . .
87 82
26 74
37 7
99 -
248 121
182 71
3 996 1 228
15 12
Alls 8 029 4 473
4. Útfluttar vörur.
Exports.
í töflu IV B (bls. 74—84) er skýrt frá útflutningi á hverri einstakri
vörutegund frá landinu í heild sinni. Eru vörurnar þar flokkaðar eftir skyld-
lcika á sama hátt sem innfluttu vörurnar, og eru yfirlit yfir þá flokkaskiptingu
í töflu I og II (bls. 1—3).
Eins og greint var frá í 1. kafla inngangsins, er útflutningurinn í verzlunar-
skýrslum talinn á söluverði afurða með umbúðum, fluttur um borð í skip (fob) á
þeirri höfn, er þær fara fyrst frá samkvæmt sölureikningi útflytjanda. Þessi regla
getur ekki átt við ísfisk, sem íslenzk skip selja í erlendum höfnum,
og gilda því uin verðákvörðun hans í verzlunarskýrslum sérstakar reglur. Á síð-
asta ári var þessum reglum fylgt við ákvörðun á fob-verði ísfisks til Bretlands:
Flutningsgjald reiknaðist 790 kr. á tonn og frádráttur vegna sölukostnaðar og
innflutningstolls 14% af brúttósöluverði og 50 au. á hvert kg landaðs fisks. Var
þetta óbreytt frá því, sem hafði verið frá og með ágústbyrjun 1961. Ákvörðun
fob-verðs á ísfiski til Vestur-Þýzkalands 1962 var sem hér segir og var þar um
að ræða breytingu frá ársbyrjun 1962 (sjá nánar febrúarblað Hagtíðinda 1962):
Frádráttur vegna sölukostnaðar og innflutningstolls á ísaðri síld var 15% af brúttó-
söluverði 15. febrúar til 14. júní, en 20,22% á öðrum tíma árs. Sams konar frá-
dráttur á öðrum ísfiski 25% 1. janúar til 31. júlí, en 18,915% á öðrum tíina árs.
Reiknað flutningsgjald fyrir ísfisk til Vestur-Þýzkalands, 930 kr. á tonn, hélzt
óbreytt. í Vestur-Þýzkalandi er leiga á löndunartækjum og annar beinn löndun-
arkostnaður lægri en í Bretlandi, svo að ekki þykir ástæða til að gera sérstakan
frádrátt fyrir honum. Hér fer á eftir sundurgreining á verðmæti ísfisks-
útflutningsins 1962 (í þús. kr.):
Bretland V-Þýzkaland Danmörk Svíþjóð Samtals
FOB-verð skv. verzlunarskýrslum Reiknaður flutningskostnaður Áætlaður sölukostnaður og tollur 80 464 11 568 23 495 111 002 21 686 35 827 2 818 227 246 24 194 530 33 505 59 322
Brúttósölur 168 515 3 045 270 287 357