Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1964, Blaðsíða 27
Verzlunarskýrslur 1963
25*
aðeins til þess að skýra yfirlitið um flokkun innflutningsins og stuðla
að því, að menn noti niðurstöður þess með varfærni. — Rétt er að geta
þess sérstaklega, að allar hrávörur og efnivörur til innlendrar neyzluvöru-
framleiðslu eru í 5. yfirliti taldar neyzluvörur, en ekki rekstrarvörur.
Innflutningur varnarliðseigna. Við lok heimsstyrjaldarinnar var sett
á fót nefnd, er keypti fyrir hönd ríkissjóðs ýmsar eignir setuliðanna
tveggja, sem þau tóku ekki með sér, þegar þau fóru af landi burt. Nefndin
sá og um sölu slíkra eigna til innlendra aðila. Árið 1951 hófust sams konar
kaup af bandaríska Iiðinu, sem kom til landsins samkvæmt varnarsamn-
ingi íslands og Bandaríkjanna í maí 1951. — Vörur þær, sem Sölunefnd
varnarliðseigna kaupir af varnarliðinu, fá ekki tollmeðferð eins og allar
aðrar innfluttar vörur, og er þar af leiðandi ógerlegt að telja þær með
innflutningi í verzlunarskýrslum. Rétt þykir að gera hér nokkra grein
fyrir þessum innflutningi, og fer hér á eftir yfirlit um heildarupphæð
þessara kaupa hvert áranna 1951—63 (í þús. kr.):
1951 204 1955 2 045 1958 5 113 1961 8 029
1952 77 1956 2 439 1959 9 797 1962 4 473
1953 664 1954 1 731 1957 2 401 1960 16 825 1963 6 335
í kaupverðmætinu er innifalinn kostnaður við viðgerðir o. fl. til aukn-
ingar á söluverðmæti, o. fl. Sundurgreining kaupverðmætisins eftir vöru-
flokkum 1962 og 1963 fer hér á eftir (í þús. kr.):
1962 1963
Brotajárn .............................................. 586
Ýmsar járn- og byggingarvörur, handverkfæri............. 218 65
Hreinlætistæki ........................................... 5
Vélar aðrar en rafmangnsvélar........................... ... 46
Rafmagnsvélar og -áhöld ................................ 133 34
Fólksbifreiðar (tala: 1962: 96. 1963: 133) .......... 1 874 2 607
Aðrar bifreiðar (tala: 1962: 7. 1963: 29) ............... 62 241
Varahlutir i bifreiðar og aðrar vélar.................... 82 402
Hjólbarðar og slöngur ................................... 74 95
Olíur .................................................... 7 8
Fatnaður og skófatnaður ................................ ... 178
Búsáhöld, tæki til heimilisnota o. þ. h................. 121 242
Skrifstofuáhöld og ritföng ............................. ... 55
Hreinlætisvörur og snyrtivörur ......................... ... 89
Ýmsar notaðar/skemmdar vörur ........................... ... 101
Aðrar vörur frá varnarliðinu ............................ 71 80
Mulningsvélar keyptar innanlands ....................... ... 750
Vörur keyptar innanlands vegna söluvarnings, svo og
viðgerðir ......................................... 1 228 1 336
Bankakostnaður .......................................... 12 6
Alls 4 473 6 335
d