Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1965, Síða 13
Verzlunarskýrslur 1964
11*
Verðvísitölur
indcxes of prices
Innflutt Útflutt
itnp. exp.
1958 673
1959 674
1960 1 459
1961 1 541
1962 1 542
1963 1 589
1964 1 683
V örumagns visi tölur
indcxes of quanturn
Innflutt Útflutt
imp. exp.
657 456 349
670 503 331
1 439 504 370
1 767 535 364
1 771 633 429
1 829 759 464
2 054 776 488
Frá 1963 til 1964 hækkaði verð á innfluttum vörum um 5,9% að
meðaltali, en inní'lutningsmagnið óx um 2,3%. Á sama tíma hefur orðið
12,3% verðhækkun á útflutningsvörum og 5,2% hækkun á útflutnings-
magni. Samkvæmt þessu hefur verðhlutfall útfluttra og innfluttra vara
breytzt um 6,0% landinu í hag. Það skal tekið fram, að vegna þess að fjóra
fyrstu mánuði ársins 1963 var þyngd innflutnings talin brúttó, er meðal-
verð innflutnings á því ári reiknað lægra en rétt er. Er því framangreind
hækkun innflutningsverð frá 1963 til 1964 oftalin og hækkun innflutnings-
magns vantalin, en varla skakkar þarna mjög miklu. Af þess uleiðir, að
brejdingin á verðhlutfalli útflutnings, til hags fyrir landið, er heldur meiri
en áðurnefnd 6,0% gefa til kynna.
Til frekari upplýsingar eru sýndar hér á eftir verðvísitölur og vöru-
magnsvísitölur helztu útflutningsafurða 1964, og magn 1963 = 100): rniðað við árið áður (verð Útfl. verð- Verðvísi- Vörumagns- mœti 1964 tölur vísitölur millj. kr.
Sjávarvöriir 112,2 105,5 4 329,5
Hvalkjöt og hvallifur fryst 114,0 93,0 18,2
Isvarin síld 94,3 8,3 1,1
Isfískur annar 111,9 95,4 215,0
Fryst síld 105,9 58,9 129,9
Heilfrystur fískur annar 110,8 117,0 53,1
Fryst fiskflök 108,3 113,0 1 096,2
Hrogn fryst 94,8 197,7 27,9
Saltfiskur þurrkaður 113,5 45,4 28,2
Saltfiskur óverkaður annar 122,4 127,8 371,3
Þunnildi söltuð 102,5 76,7 14,8
Skreið 100,7 120,2 337,4
Grásleppuhrogn 154,0 129,4 10,6
önnur matarhrogn söltuð 104,6 93,4 43,9
Saltsíld 104,8 92,6 517,1
Humar frystur 120,0 97,2 104,8
Fiskmeti niðursoðið eða niðurlagt 113,8 97,4 20,1
Fiskmjöl, sfldarmjöl o. fl., karfamjöl 110,0 121,8 774,4
Fiskúrgangur til dýrafóðurs, frystur 116,1 150,0 23,0
Þorskalýsi kaldhreinsað og ókaldhreinsað 125,7 109,3 87,1
Síldarlýsi og karfalýsi 145,9 93,4 417,8
Hvallýsi 117,5 130,6 37,6
Landbúnaðarvörur o. fl 112,7 96,4 203,1
Kindakjöt fryst 117,3 82,1 48,9
Gærur saltaðar 111,8 103,3 111,3
Gærur sútaðar 122,9 188,2 10,4
un 109,7 65,9 19,2
Prjónavörur úr ull aðallega 101,9 145,8 13,3