Hagskýrslur um utanríkisverslun - 1965, Blaðsíða 19
Verzlunarskýrslur 1964
17*
Rámlestir Innílutn.verð
brúttó þús. kr.
Tollskrárnr. 89.01.23—24, vélskip 10—250 lestir brúttó:
v/s Bjarni II frá Noregi, fiskiskip úr stáli ........................... 239 11 250
v/s Sigurvon frá Noregi, fiskiskip úr stáli ............................ 237 10 645
v/s Súlan frá Noregi, fiskiskip úr stáli ............................... 233 10 066
v/s Ásjiór frá Noregi, fiskiskip úr stáli .............................. 193 10 048
v/s Sveinbjörn Jakobsson frá Danmörku, fiskiskip úr eik ................ 109 7 540
v/s Guðrún frá Noregi, fiskiskip úr stáli............................... 231 9 802
v/s Eldborg frá Noregi, fiskiskip úr stáli ............................. 219 12 667
v/s Huginn II frá Noregi, fiskisltip úr stáli .......................... 216 10 516
v/s Viðey frá Noregi, fiskiskip úr stáli ............................ 231 11262
v/s Otur frá Danmörku, fiskiskip úr eik og furu ........................ 115 8 051
v/s Ólafur FriSbertsson frá Noregi, fiskiskip úr stáli ................. 193 8 575
v/s Þorbjörn II frá SvíþjóS, fiskiskip úr eik .......................... 168 10 327
v/s Hugrún frá Sviþjóð, fiskiskip úr stáli ............................. 206 9 275
v/s Helga Guðmundsdóttir frá Noregi, fiskiskip úr stáli ................ 221 10 025
v/s Gjafar frá Hollandi, fiskiskip úr stáli ............................ 249 11 943
v/s Isleifur IV frá Noregi, fiskiskip úr stáli ......................... 216 9 893
v/s Arnar frá Noregi, fiskiskip úr stáli ............................... 233 13 214
v/s Guðbjartur Kristján frá Noregi, fiskiskip úr stáli ................. 193 9 550
v/s Óskar Halldórsson frá Hollandi, fiskiskip úr stáli ................. 249 11 910
v/s Ingiber Ólafsson II frá Noregi, fiskiskip úr stáli ................. 247 11 870
v/s Bára frá Noregi, fiskiskip úr stáli ................................ 216 11 320
v/s Búðaklettur frá Noregi, fisliiskip úr stáli ..................... 250 12191
Samtals 4 664 231940
Skipin eru öll nýsmíðuð, nema Jarlinn (smíðaár 1954). — í verði
skipa eru talin öll tæki, sem talin eru hluti af þeim, svo og heimsiglingar-
kostnaður. Fyrir getur komið, að tæki, sem talin eru í innflutningsverði,
séu keypt hér á landi og séu því tvítalin í innflutningi. Af þeirri og fleiri
ástæðum er varasamt að treysta um of á þær tölur, sem hér eru birtar um
innflutningsverð skipa. — Af skipunum eru þessi talin með innflutn-
ingi júnímánaðar: Mælifell, Jarlinn, Hofsjökull, Höfrungur III, Snæ-
fell, Jörundur II og Jörundur III, Þórður Jónasson, Fróðaklettur, Ak-
urey, Bjarni II, Sigurvon, Súlan, Ásþór, Sveinbjörn Jakobsson, Guðrún,
Huginn II, Eldborg, Viðey, Otur, Ólafur Friðbertsson, Þorbjörn II, Hug-
rún, Helga Guðmundsdóttir, Gjafar og ísleifur IV. Hin skipin eru talin
með innflutningi desembermánaðar.
Á árinu voru fluttar inn alls 13 flugvélar, þar af 3 stórar farþega-
flugvélar, en hinar 10 til áætlana- og leiguflugs innanlands, svo og flug-
kennslu. (Auk þess komu á árinu 2 svifflugur, og fara þær í tollskrár-
númer með flugvélum, en eru ekki meðtaldar í fyrrgreindum 13 flug-
vélum). Influtningsverðmæti flugvélanna var alls 459,8 millj. kr. Far-
þegaflugvélarnar voru Leifur Eiríksson og Vilhjálmur Stefánsson til
Loftleiða, báðar keyptar í Kanada, að innflutningsverðmæti 217 835 þús. kr.
hvor, og Sólfaxi til Flugfélags Islands, að innflutningsverðmæti 14 064 þús.
kr., keypt í Bandaríkjunum. Hinar flugvélarnar 10 voru frá Bandaríkjun-
um, nema ein frá Bretlandi, og var innflutningsverðmæti þeirra samanlagt